Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Hreint ótrúlegt og alveg ólýsanlegt“

„Þetta er hreint ótrúlegt og alveg ólýsanlegt,“ sagði hin þrautreynda Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals eftir að hún varð Evrópubikarmeistari með Val í dag í sínum síðasta Evrópuleik en hún ætlar að láta gott heita á handboltavellinum. Hildigunnur var skiljanlega...

Valur er Evrópubikarmeistari!

Valur er Evrópubikarmeistari kvenna í handknattleik 2025 eftir sigur á BM Porriño, 25:24, í síðari úrslitaleik liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið vinnur Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik og því um...

Úrslitaleikur Evrópubikars kvenna – nokkrar staðreyndir

Valur hefur leikið 11 leiki í Evrópubikarkeppninni á tímabilinu og ekki tapað leik, átta sigrar og þrjú jafntefli.Í 11 leikjum í Evrópubikarkeppninni á leiktíðinni hefur BM Porriño unnið átta leiki, gert eitt jafntefli og tapað einum leik, fyrir tyrkneska...

Þórey Anna er markahæst fyrir úrslitaleikinn

Þórey Anna Ásgeirsdóttir getur ekki aðeins orðið Evrópubikarmeistari með liðsfélögum sínum í Val í dag heldur er einnig mögulegt að hún verði markadrottning keppninnar. Þórey Anna stendur afar vel að vígi fyrir síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño...
- Auglýsing-

Molakaffi: Laen, Gustad, Karacic, Bergendahl, Schluroff, Barthold 

Samstaða hefur myndast um framboð Torsten Laen í stól formanns danska handknattleikssambandsins á þingi sambandsins snemma í júní. Laen er fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik. Nokkur órói hefur verið innan stjórnar danska sambandsins síðustu mánuði eftir að Morten Stig...

Hákon Daði og Daníel Þór á sigurbraut

Hákon Daði Styrmisson er komin á fulla ferð á handboltavellinum á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna krossbandaslits. Hann lék annan leik sinn í röð í kvöld eftir fjarveruna þegar lið hans Eintracht Hagen vann ASV Hamm-Westfalen, 26:21, á...

Tvö mikilvæg stig í safnið hjá Elvari og Arnari

Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...

„Þetta verður algjör veisla“

„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum. Maður trúir varla að komið sé að þessu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals sem leikur á morgun síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Flautað verður til...
- Auglýsing-

„Snýst um að fara út á dúkinn og láta vaða“

„Það er engu um það logið að þessi leikur og fyrri viðureignin úti sé stærsti viðburður sem ég hef tekið þátt í,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem stýrir Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik gegn...

„Ekki hægt að biðja um meira“

Hildigunnur Einarsdóttir reyndasti leikmaður Vals segir síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni við BM Porriño á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun vera einn stærsta leik sinn á löngum ferli. Ekki dragi úr eftirvæntingunni sú staðreynd að um verður að ræða síðasta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16802 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -