Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagskráin: Tveir hörkuleikir í Hafnarfirði
Keppni hófst í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ þegar Stjarnan og Valur áttust við. Valur vann öruggan sigur. Áfram verður haldið kappleikjum í Olísdeildinni í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram í Hafnarfirði.Íslandsmeistarar Fram...
Efst á baugi
Kári Tómas fetar í fótspor þekktra handboltamanna
HK-ingurinn Kári Tómas Hauksson leikur með þýska 3. deildarliðinu í vetur. Hann hefur samið við félagið eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Kári Tómas fetar þar með í fótspor þekktra íslenskra handknattleiksmanna sem komið hafa við sögu...
Efst á baugi
Óðinn Þór var allt í öllu og skoraði 13 mörk
Óðinn Þór Ríkharðsson var allt í öllu hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Pfadi Winterthur, 33:30, á heimavelli í annarri umferð A-deildarinnar. Óðinn Þór skoraði 13 mörk í 14 skotum, átta markanna skoraði hann úr vítaköstum og...
Efst á baugi
Nítján marka skellur í fyrsta leik tímabilsins
Dagur Gautason og liðsfélagar hans í ØIF Arendal fengu skell á heimavelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar meistarar Elverum komu í heimsókn. Elverum vann með 19 marka mun, 37:18. Staðan í hálfleik var 18:9. Dagur,...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Titilvörnin hófst á Madeira
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn í Sporting Lissabon hófu langa leið að titilvörn sinni í gær á Madeira með sigri á Maritimo, 36:29. Sporting hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 18:15.Orri Freyr skoraði fjögur mörk í leiknum, tvö þeirra...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Benedikt, Sigurjón, Ísak, Birta, Dana
Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, í stórsigri Kolstad á Rørvik, 45:21, í norsku bikarkeppninni í gær. Leikið var í Sinkaberg Arena, heimavelli Rørvik. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Sigurjón Guðmundsson var...
Efst á baugi
Þeir voru skrefi á undan okkur allan leikinn
„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...
Efst á baugi
Heilt yfir góður leikur hjá okkur
„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld.„Við gerðum okkur seka um að fara...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Meistaraefnin fóru vel af stað
Liðið sem flestir telja að séu líklegasta meistaraefni Olísdeildar karla, Valur, vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í Hekluhöllinnni í Garðabæ í kvöld. Valsliðið var svo sannarleg með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi...
Efst á baugi
Íslendingar voru atkvæðamiklir í Magdeburg
Íslendingarnir þrír hjá Evróumeisturum Magdeburg skoruðu nærri helming marka liðsins í öruggum sigri á Eisenach, 34:29, á heimavelli í kvöld í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar. Magdeburg var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17:10. Liðið hefur fjögur stig eftir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17719 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



