Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Lunde semur við Rauðu stjörnuna til ársloka
Katrine Lunde fremsti markvörður heims um margra ára skeið hefur samið við serbneska liðið Rauðu stjörnuna (Crvena Zvezda). Lunde, sem er 45 ára gömul, hefur verið án félags frá því í júní að skammtímasamningur hennar við danska meistaraliðið Odense...
Efst á baugi
Ólga ríkir hjá meisturunum – íþróttastjórinn tilkynnir brottför
Ólga er sögð ríkja milli stjórnenda þýska meistaraliðsins Füchse Berlin eftir því sem þýskir fjölmiðlar greina frá í dag. Vík mun vera á milli vinanna Bob Hanning framkvæmdastjóra og Stefan Kretzschmar íþróttastjóra. Hinn síðarnefndi tilkynnti skömmu fyrir hádegið að...
Efst á baugi
„Stefnan er sett á að koma til baka“
„Ég er náttúrulega bara mjög svekktur og illt í sálinni fyrst og fremst. Ég var búinn að leggja hart að mér í sumar til að vera klár í tímabilið,“ segir Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunnar í samtali við Handkastið...
Efst á baugi
Molakaffi: Berta Rut, Elías Már, Sigurjón
Berta Rut Harðardóttir leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og er þar af leiðandi ekki komin á fulla ferð með liðinu ennþá. Berta Rut sagði við handbolta.is í gær að vonir standi til þess...
- Auglýsing-
Fréttir
Karlar – helstu félagaskipti 2025
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...
Fréttir
Konur – helstu félagaskipti 2025
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Fréttir
Þjálfarar – helstu breytingar 2025
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]ías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...
Efst á baugi
Hákon Daði var öruggur á vítalínunni
Hákon Daði Styrmisson var markahæstur leikmanna Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið lagði Coburg, 31:29, í 1. umferð 2. deildar þýska handknattleiksins. Leikið var í HUK-COBURG arena og var Hagen marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15.Hákon Daði skoraði...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Beint flug og báðir leikir í Tyrklandi
FH hefur náð samkomulagi við forráðamenn tyrkneska félagsins Nilüfer BSK að báðar viðureignir liðanna í 2. umferð (64-liða úrslit) Evrópubikarkeppni karla fari fram í Bursa í Tyrklandi 18. og 19. október. Flautað verður til leiks klukkan 17 að staðartíma,...
Efst á baugi
Pressan eykst með hverju ári sem líður
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém segir að kröfurnar aukist með hverju árinu innan félagsins um að ná árangri í Meistaradeild Evrópu. „Ég er að hefja mitt fjórða tímabil hjá félaginu og fram...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17000 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -