- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Lena, Elín, Birta, Dana

Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32. Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...

Tveir tapleikir hjá Noregi – Danir unnu öruggleg mótið í Þrándheimi

Danir fóru með sigur úr býtum á fjögurra þjóða móti í handknattleik karla sem lauk í Þrándheimi í dag. Danska lansliðið vann stórsigur á Færeyingum, 39:24, í síðustu umferð mótsins. Norðmenn fengu á baukinn er þeir töpuðu illa fyrir...

Sigrar hjá Gróttu og FH

Grótta lagði Fram 2 í upphafsleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 34:24. Síðar í dag vann FH annan leik sinn í deildinni er liðið lagði Val 2, 26:24, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Grótta er...

Sandra skoraði sigurmarkið í Úlfarsárdal

Sandra Erlingsdóttir tryggði ÍBV sigur á Fram, 34:33, í síðasta leik sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Sandra skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar hálf mínúta var til leiksloka. Fram átti síðustu sókn leiksins en lánaðist...
- Auglýsing-

Mjög heilsteypt hjá okkur gegn góðum Þjóðverjum

„Þetta svar hjá liðinu var mikið meira í okkar anda og í takti við æfingar vikunnar,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 31:29, í...

Allt annað og mikið betra – tveggja marka sigur í München

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann þýska landsliðið í síðari vináttuleiknum í SAP Garden í München síðdegis í dag, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki. Forskot Íslands var eitt mark eftir fyrri...

Dregið í átta liða úrslit bikarsins á þriðjudaginn

Dregið verður í átta liða úrslit Poweradebikars kvenna og karla í hádeginu á þriðjudaginn í Mínigarðinum. Hafist verður handa við að draga liðin saman klukkan 12.15. Eftirtalin lið eru eftir í karlaflokki:Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Haukar, HK, ÍR og KA. Leikir...

Þjóðverjar unnu fyrsta HM 17 ára landsliða karla

Þýskaland varð í gær heimsmeistari í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri. Um var að ræða fyrsta heimsmeistaramót karla í þessum aldursflokki en tilraunaverkefni var að ræða af hálfu Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Tólf landsliðum víðsvegar úr heiminum...
- Auglýsing-

Dagskráin: Þrír leikir í tveimur deildum kvenna

Sjöunda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hefst í dag með tveimur viðureignum. Einnig standa vonir til þess að mögulegt verði að síðasta viðureign áttundu umferðar Olísdeildar kvenna geti farið fram en leiknum var frestað í gær. Um er...

Molakaffi: Berta Rut í undanúrslit, Katla María markahæst

Berta Rut Harðardóttir og samherjar í Kristianstad HK voru fyrstar til þess að komast í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad HK vann Ystads IF HF, 33:24, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Berta Rut...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18441 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -