Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnór og Álaborg áfram á toppnum – Viktor Gísli í eina taplausa liðinu

Norðmaðurinn Sebastian Barthold var í miklum ham þegar meistarar Aalborg Håndbold unnu öruggan sigur á sameinuðu liði Skanderborg Århus, 33:24, á útivelli. Barthold skoraði níu mörk í 11 skotum. Aron Pálmarsson er ennþá frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er...

Haukur er kominn á blað í Póllandi

Haukur Þrastarson er kominn á blað í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Hann var í fyrsta sinn í dag í leikmannahópi meistaranna í Vive Kielce í deildarleik á þessu keppnistímabili er Kielce mætti Energa MKS Kalisz á...

Grænlensk landsliðskona leikur með FH

Grænlenski línumaðurinn Ivâna Meincke tók þátt í sínum fyrsta leik með FH liðinu í Grill66-deildinni í gærkvöld þegar FH vann Stjörnuna, 32:13 í kvöld. Meincke hefur áður leikið með félagsliðum í Færeyjum og í Grænlandi eftir því sem kemur...

Get ekki skýrt hvað gerðist

„Ég get ekki skýrt hvað gerðist í lokasókninni en það sem við gerðum var ekki það sem við lögðum upp með,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að...
- Auglýsing-

Stórleikur Hákons Daða

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld þegar liðið vann Dessauer, 35:27, í þýsku 2.deildinni í handknattleik á heimavelli. Hákon Daði skoraði 10 mörk, þar af eitt úr vítakasti og var markahæsti leikmaður liðsins ásamt Janko...

Dagskráin: Stjarnan fer norður – Kórdrengir mæta til leiks

Annarri umferð í Olísdeild kvenna verður fram haldið í dag með tveimur leikjum en umferðin hófst í gærkvöld þegar Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja. Í dag fá Íslandsmeistarar KA/Þórs liðsmenn Stjörnunnar í heimsókn. Stutt er síðan liðin mættust...

Þungur róður og meiðsli

Illa gengur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og félögum í BSV Sahsen Zwickau að brjóta ísinn og vinna sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessu tímabili. Í gær töpuðu þær fyrir HSG Bensheim/Auerbach, 25:18, á útivelli....

Molakaffi: Grétar Ari, Hannes, Bjarni, Daníel, Aron, Teitur, Andrea

Grétar Ari Guðjónsson stóð nær allan leikinn í marki Nice þegar liðið vann Dijon, 35:29, í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn varði 10 skot, þar af eitt vítakast, sem gerði 29% markvörslu. Nice hefur unnið tvo af fyrstu...
- Auglýsing-

Grill66-deild karla: Hörður flaug yfir Vængi – Arnar og Kristján í markaham

Liðin tvö sem flestir spá mestri velgengni í Grill66-deild karla í handknattleik á keppnistímabilinu, ÍR og Hörður frá Ísafirði, hófu keppnistímabilið í kvöld með því að tryggja sér tvö stig úr viðureignum sínum á útivelli. ÍR lagði Fjölni, 34:27,...

Grill66-deild kvenna: Grótta og FH á sigurbraut

Grótta hóf keppnistímabilið í Grill66-deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 25:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 14:5. Grótta byrjaði leikinn af krafti og komst í 11:2 um miðjan...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12639 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -