Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Tíu marka tap í Dortmund – leika um sæti 5 til 8
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu fyrir Borussia Dortmund, 31:21, í oddaleik í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Dortmund.Sandra var markahæst hjá TuS Metzingen, skoraði sex mörk, fjögur þeirra...
Fréttir
Stórsigur hjá Íslendingum í oddaleiknum
Norska meistaraliðið Kolstad vann stórsigur á Nærbø í oddaleik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 42:26. Kolstad mætir þar með Elverum í úrslitum og verður fyrsti leikur liðanna sunnudaginn 18. maí á heimavelli Elverum.Nærbø-liðið, sem vann fyrstu viðureign...
Efst á baugi
Kyndill meistari í fyrsta sinn í 18 ár
Kyndill varð Færeyjameistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á H71, 24:23, í fimmta úrslitaleik liðanna í Høllinni á Hálsi í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Kyndils í karlaflokki í 18 ár og verður honum ærlega fagnað. Um...
Efst á baugi
Arnór og hásetar eru áfram á fínni siglingu
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro eiga möguleika á að komast í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Alltént stigu þeir annað skref í þá átt í dag með því að leggja Bjerringbro/Silkeborg, 36:32, á heimavelli í 3....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hlakkar til að vinna með fólki sem hefur brennandi áhuga
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var í dag ráðinn í starf faglegs ráðgjafa í teymi sem vinnur með afreksstefnu og afreksmál Handknattleikssambands Íslands. Koma Þóris er hvalreki fyrir handknattleikssambandið en hann á að starfa með landsliðsþjálfurum, íþróttastjóra HSÍ og öðrum þeim...
Fréttir
Leika um bronsið eftir skell í undanúrslitum
Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með fékk slæman skell í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í Graz í Austurríki í dag. Liðið tapaði með 10 marka mun, 28:18, fyrir Ikast Håndbold eftir að hafa einnig verið...
Fréttir
Ágúst Elí og Elvar unnu stórsigur í síðasta leiknum
Ribe-Esbjerg sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með vann stórsigur á Grindste, 31:21, á heimavelli í síðustu umferð umspils liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikið var í Esbjerg. Sigurinn færði Ribe-Esbjerg efsta sætið...
Efst á baugi
Þórir Hergeirsson ráðinn til HSÍ
Þórir Hergeirsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn faglegur ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá HSÍ. Tilkynnt var um ráðningu Þóris á blaðamannafundi sem stendur yfir...
- Auglýsing-
Fréttir
Feta Andrea og Díana í fótspor Rutar og Þóreyjar?
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika í dag til undanúrslita í Evrópudeildinni í handknattleik með þýska liðinu Blomberg-Lippe. Andstæðingur Blomberg-Lippe í undanúrslitum í Sportpark í Graz í Austurríki verður danska úrvalsdeildarliðið Ikast Håndbold. Sigurliðið mætir þýska liðinu...
Efst á baugi
FH-ingar krækja í Bjarka frá Aalborg Håndbold
Handknattleiksmaðurinn Bjarki Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH. Bjarki, sem er miðjumaður, hefur undanfarin ár búið í Danmörku og leikið með unglingaliðum stórliðs Aalborg Håndbold auk þess að æfa með aðalliði félagsins. Bjarki, sem verður tvítugur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16823 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -