Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Íslendingar í sigurliðum í sænska bikarnum
Skara HF og IK Sävehof, sem hafa á að skipa íslenskum handknattleikskonum unnu leiki sína í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvöld og standa afar vel að vígi þegar tvær umferðir af fjórum eru að baki.Aldís Ásta og...
Efst á baugi
Ólafur Víðir ráðinn yfirþjálfari hjá HK
Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur ráðið Ólaf Víði Ólafsson í starf yfirþjálfara handknattleiksdeildarinnar til eins árs.Ólafur Víðir gjörþekkir félagið, segir í tilkynningu frá HK. Hefur auk þess yfir að ráða reynslu, metnað og ástríðu fyrir handboltanum og er...
Efst á baugi
Nancy stefnir í gjaldþrot – ekkert keppnisleyfi – skulda leikmönnum laun
Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár frá 2021 til 2023, er að öllum líkindum á leið í gjaldþrot. Félaginu hefur á ný verið synjað um keppnisleyfi í næst efstu deild franska handknattleiksins í...
Efst á baugi
Verður HM kvenna ekki í þýsku sjónvarpi?
Þrír mánuðir eru þangað til heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Hollandi og Þýskalandi. Undirbúningur gengur að vonum í báðum löndum enda skipulag, röð og regla eitthvað sem báðum gestgjöfum er í blóð borið. Eitt er þó með öllu...
- Auglýsing-
Olís karla
Dagskráin: Ragnarsmót og Hafnarfjarðarmót
Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla hefst í kvöld með Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 18.30.Einnig verður keppni haldið áfram á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Önnur umferð fer fram í kvöld.Allir...
Efst á baugi
Molakaffi: Andri, Viggó, Óðinn, Ýmir, Nestaker, Leuchter
Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann austurríska liðið Bregenz, 35:26, í gær í Austurríki. Harðsótt hefur reynst að afla upplýsinga um hvort Andri Már og Viggó skoruðu í leiknum. Ljóst er...
Efst á baugi
Ellefu marka sigur Selfyssinga
Selfoss vann Aftureldingu með 11 marka mun, 35:24, í fyrsta leik liðanna á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Heimaliðið gerði út um leikinn á síðustu tíu mínútunum. Aðeins var fimm marka munur á liðunum...
Efst á baugi
Birkir Fannar tekur við öðru hlutverki hjá FH
Birkir Fannar Bragason hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks FH í handknattleik karla. Birkir Fannar, sem lagði skóna á hilluna í vor, tekur við starfinu af Pálmari Péturssyni sem staðið hefur vaktina síðastliðin ár. Pálmar hætti í vor að eigin...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valur lagði Fram í síðasta leik fyrir Tenerifeferð
Valur lagði Íslands- og bikarmeistara Fram með fjögurra marka mun í æfingaleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Þetta var síðasti æfingaleikur Valsliðsins að sinni en það heldur í æfingaferð til...
Efst á baugi
Selfoss önglar í Emelíu Ósk úr Grafarvogi
Unglingalandsliðskonan Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni. Hún hefur ekkert hik á heldur er í leikmannahópi Selfoss sem mætir Aftureldingu í 1. umferð Ragnarsmótsins í handknattleik í kvöld.Handknattleiksdeild Fjölnis segir frá því í kvöld...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17745 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




