Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Valur leikur til úrslita fimmta árið í röð
Valur leikur fimmta árið í röð til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Valur vann ÍR í þriðja sinn í undanúrslitum í kvöld, 31:23, og mætir annað hvort Fram eða Haukum í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn. Ráðgert er að fyrsta...
Fréttir
Umspil Olís kvenna 2025: leikjadagskrá og úrslit
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik sem hefst sunnudaginn 13. apríl. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem keppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Umspil Olísdeildar kvenna – undanúrslit:13....
Efst á baugi
Stjarnan vann örugglega að Varmá – heldur sæti sínu í Olísdeildinni
Stjarnan heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Aftureldingu í fjórum viðureignum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna. Stjarnan vann viðureignina að Varmá í kvöld, 28:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Gísli og Ómar mæta Evrópumeisturunum í undanúrslitum í Köln
Evrópumeistarar Barcelona mæta SC Magdeburg í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln 14. júní. Dregið var til undanúrslita í dag en átta liða úrslitum lauk í gærkvöld, m.a. með ævintýralegum sigri Magdeburg á Veszprém í...
- Auglýsing-
Fréttir
Elín Ása verður áfram með Fram
Elín Ása Bjarnadóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram. Elín Ása er línumaður sem hefur sýnt stöðugar framfarir á undanförnum árum.Á nýliðnu tímabili lék Elín Ása 21 leik með aðalliði Fram í Olísdeildinni og skoraði þar 4...
Efst á baugi
Dagskráin: Fjórir úrslitaleikir
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...
Efst á baugi
Elvar framlengir samning sinn til þriggja ára
Elvar Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Nýi samningurinn tekur við af fyrri samningi Elvars við félagið sem átti að gilda til loka næsta tímabils.Elvar, sem lék með Aftureldingu upp yngri flokka og...
Fréttir
Sigur í Barcelona nægði Pick Szeged ekki
Þrátt fyrir eins marks sigur í Barcelona í kvöld, 30:29, þá eru Janus Daði Smárason og liðsfélagar í ungverska liðinu Pick Szeged úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Barcelona vann fyrri viðureignina í Szeged fyrir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valdir kaflar: Ævintýralegur sigur Magdeburg og sigurmark Gísla Þorgeirs
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik One Veszprém og SC Magdeburg í síðari umferð 8-liða úrslita Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í Ungverjalandi í kvöld og lauk með ævintýralegum sigri Magdeburg sem komst þar með...
Efst á baugi
Viggó var á bak við langþráðan sigur – Andri atkvæðamikill hjá Leipzig
Viggó Kristjánsson var maðurinn á bak við langþráðan sigur HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn færði Erlangen liðið loksins upp úr fallsæti eftir margra mánaða veru. Viggó skoraði átta mörk og gaf fjórar stoðsendingar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16827 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -