Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Einstaklega annasamar klukkustundir á föstudagskvöld

Einstaklega mikið verður um að vera í handknattleik hér á landi á fáeinum klukkustundum á föstudagskvöld. Fjórir leikir hefjast á rúmlega tveimur tímum í úrslitakeppni Olísdeilda karla og kvenna og í umspili sömu deildar í kvennaflokki. Ekki bara það...

Ólafur Rafn verður í Skógarseli næstu árin

Markvörðurinn þrautreyndi, Ólafur Rafn Gíslason, hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið ÍR til næstu tveggja ára.Ólafur Rafn gekk til liðs ÍR árið fyrir fimm árum frá Stjörnunni. Í tilkynningu frá ÍR segir að Ólafur hafi verið algjör lykilmaður í...

Kolstad tryggði sér oddaleik – tvö rauð spjöld fóru á loft

Norska meistaraliðið Kolstad tókst að knýja fram oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu við Nærbø með sigri á Sparebanken Vest Arena, heimavelli Nærbø, í gær, 36:29. Kolstad tapaði óvænt á heimavelli sínum fyrir viku, 38:32, en fær nú oddaleik heima á...

Ásdís tekur upp þráðinn með Fram eftir nám í Barcelona

Ásdís Guðmundsson hefur samið við Fram og kemur til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabili eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik í vetur vegna MBA-náms í Barcelona. Ásdís útskrifast í sumar og mætir í kjölfarið galvösk í...
- Auglýsing-

Dagur Sverrir færist á milli félaga í Svíþjóð

Handknattleiksmaðurinn Dagur Sverrir Kristjánsson hefur samið við sænska liðið Vinslövs HK sem er með bækistöðvar skammt frá Malmö. Undanfarin tvö ár hefur Dagur Sverrir leikið með úrvalsdeildarliðinu HF Karlskrona og var þar um tíma í talsverðum hópi Íslendinga.Vinslövs HK...

Molakaffi: Cikusa, Vipers sektað, Mikler heldur áfram

Spænska ungstirnið Petar Cikusa hefur framlengt samningi sínum við Barcelona til ársins 2029. Cikusa hefur leikið talsvert með Barcelona á leiktíðinni og einnig verið í spænska landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. Hann var frábær á EM 20...

Arnar Freyr lék með Melsungen á nýjan leik

Arnar Freyr Arnarsson lék á ný með MT Melsungen í kvöld eftir langvarandi meiðsli þegar liðið vann Bidasoa með 10 marka mun í Irún á Spáni, 32:22, og tryggði sér um leið öruggt sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik....

Stjarnan náði yfirhöndinni á nýjan leik

Stjarnan tók á ný forystuna gegn Aftureldingu í umspili Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri í Hekluhöllinni, 33:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Stjarnan hefur þar með tvo vinninga og vantar einn í viðbót...
- Auglýsing-

Annar stórsigur hjá meisturum Vals

Íslandsmeistarar Vals unnu annan stórsigur á ÍR í kvöld í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 32:19, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Valur hefur þar með tvo vinninga og getur bundið enda á...

Eigum mikið inni sem við verðum að ná fram í næsta leik

„Við erum komnar með bakið upp að veggnum eftir þennan leik en staðreyndin er sú að þetta er handboltaleikur og það er ennþá möguleiki hjá okkur. Nú er það bara næsti leikur,“ sagði hin leikreynda Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16830 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -