Markakóngur Olísdeildar karla á síðustu leiktíð, Baldur Fritz Bjarnason, hefur tekið upp þráðinn á nýhafinni keppnistíð og raðar inn mörkum. Baldur Fritz hefur skorað 28 mörk í þremur fyrstu leikjum ÍR á leiktíðinni, eða rúm níu mörk í leik.
Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA og hinn efnilegi Haukamaður, Freyr Aronsson, eru næstir á eftir Baldri Fritz. Bjarni og Freyr hafa skoraði 25 mörk hvor.
Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa skoraði 15 mörk eða fleiri í fyrstu þremur umferðum Olísdeildar karla.
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR, 28/10.
Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA, 25/6.
Freyr Aronsson Haukum 25/6.
Ívar Logi Styrmisson, Fram, 23/11.
Elías Þór Aðalsteinsson, ÍBV 23/3.
Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu, 22/6.
Símon Michael Guðjónsson, FH, 21/8.
Hannes Höskuldsson, Selfossi, 20/7.
Morten Linden, KA, 19/5.
Haukur Ingi Hauksson, HK, 16/0.
Rúnar Kárason, Fram, 16/0.
Hafþór Már Vignisson, Þór, 15/0.
Ágúst Guðmundsson, HK, 15/2.
Upplýsingar frá HBStatz.
Fjórða umferð Olísdeildar:
25. september:
Valur – Selfoss, kl. 18.30.
ÍR – Afturelding, kl. 19.
Fram – Haukar, kl. 19.30.
26. september:
Stjarnan – FH, 19.
HK – KA, kl. 19.30.
27. september:
ÍBV – Þór, kl. 16.