- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bjarki Már og Gidsel efstir og jafnir

Bjarki Már er markahæstur á HM að loknum þremur umferðum. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Bjarki Már Elísson og Daninn Mathias Gidsel eru markahæstir á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Póllandi og Svíþjóð. Riðlakeppni HM lauk í gær og dag tekur við milliriðlakeppni.

Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan er mjótt á munum á milli efstu manna.

Markakóngur Evrópumótsins fyrir ári, Ómar Ingi Magnússon, er næstur á eftir Bjarka Má af leikmönnum íslenska landsliðsins með 14 mörk. Ómar Ingi kom ekkert við sögu í síðasta leik.

Nafnlandmörk/vítiSkotn.
Bjarki Már ElíssonÍslandi26/679%
Mathias GidselDanmörku2676%
Branko VujovicSvartfjallal.2568%
Kay SmitsHolland24/871%
Milos VujovicSvartfjallal.24/983%
Erwin FeuchtmannChile23/1262%
Arkadiusz MorytoPóllandi21/1372%
Diego SimonetArgentínu2056%
Aleks VlahSlóveníu19/670%
Mikkel HansenDanmörku18/678%
Ahmad MadadiKatar18/982%
Kentin MaheFrakklandi18/872%
Sander SagosenNoregi18/272%
Raphael KöttersBelgíu1777%
Szymon SickoPóllandi1761%
Alex DujshebaevSpáni1676%
Juri KnorrÞýskalandi16/867%
Jannick KohlbacherÞýskalandi1694%
Paulo MorenoGrænhöfðae.1684%
Mohammadreza OareiÍran1659%
Milliriðill 2 (Gautaborg)
18. janúar:

Portúgal – Brasilía, kl. 14.30.
Grænhöfðaeyjar – Ísland, kl. 17.
Svíþjóð – Ungverjaland, kl. 19.30.
20. janúar:
Brasilía – Ungverjaland, kl. 14.30.
Grænhöfðaeyjar – Portúgal, kl. 17.
Ísland – Svíþjóð, kl. 19.30.
22. janúar:
Grænhöfðaeyjar – Ungverjaland, kl. 14.30.
Brasilía – Ísland, kl. 17.
Svíþjóð – Portúgal, kl. 19.30.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -