- Auglýsing -
- Auglýsing -

Björgvin Páll og Magnús Óli koma inn í íslenska liðið

Björgvin Páll Gústavsson er ómyrkur í máli í garð leikskipulags Olísdeildar. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Tvær mannabreytingar verða gerðar á landsliðinu sem mætir Alsír í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla frá viðureigninni við Portúgal á fimmtudagskvöld. Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson kom inn í liðið en þeir Janus Daði Smárason og Viktor Gísli Hallgrímsson taka ekki þátt eins og Kári Kristján Kristjánsson og Kristján Örn Kristjánsson. Tveir síðarnefndu tóku heldur ekki þátt í viðureigninni við Portúgal.


Leikurinn við Alsír verður sá fyrsti sem Magnús Óli leikur á heimsmeistaramóti. Viðureignin hefst klukkan 19.30.

Þeir sem taka þátt í leiknum við Alsír í kvöld eru:

Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 34/1
Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 231/13
Bjarki Már Elísson, Lemgo 74/186
Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 21/31
Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 126/234
Magnús Óli Magnússon, Val 6/6
Elvar Örn Jónsson, Skjern 38/106
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 27/35
Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 183/721
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 50/135
Viggó Kristjánsson, Stuttgart 14/26
Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 117/338
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 31/61
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 55/70
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 8/7
Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 45/21

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -