„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum við Kristianstad á laugardaginn,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is en á morgun, laugardag, tekur Valsliðið á móti sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK á heimavelli í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni...
„Við erum að fara á fullt við að búa okkur undir leikinn við Kristianstad í N1-höllinni á laugardaginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik sem undanfarna daga hefur legið yfir upptökum með leikjum sænska úrvalsdeildarliðsins sem...
Staðfest hefur verið að Valur leikur heima og að heiman gegn sænska liðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í næsta mánuði. Haukar keppa tvisvar gegn HC Dalmatinka í Ploce í Króatíu, annarsvegar laugardaginn 16. nóvember og...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna mætir Íslendingaliðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Fyrri leikurinn verður á heimavelli Vals 9. eða 10. nóvember og síðari viðureignin ytra viku síðar ef liðin kjósa að leika heima og...
Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau...
Haukar svifu áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Í annað sinn á tveimur dögum vann Hafnarfjarðarliðið stórsigur á KTSV Eupen í Belgíu, 30:17, í Sportzentrum Eupen. Samanlagt unnu Haukar með 35 marka mun í leikjunum...
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnir í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. Valur vann Zaslgiris Kaunas öðru sinni á tveimur dögum í dag, 34:28.Samanlagt vann Valur með 20 marka mun í leikjunum tveimur, 65:45. Dregið verður í...
Streymt verður frá síðari leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14 í Kaunas í Litáen. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.Um er að ræða síðari viðureign liðanna í 1....
„Ég er sáttur við leik liðsins, varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan sömuleiðis. Okkur tókst að keyra vel á andstæðinginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals við handbolta.is í dag að loknum 14 marka sigri á Zalgiris Kaunas,...
„Við vissum svo sem ekki mikið um liðið fyrirfram en engu að síður þá áttum við von á meiri mótspyrnu en raun varð á,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir stórsigur Hauka á KTSV Eupen,...
Íslands- og bikarmeistarar Vals standa afar vel að vígi eftir 14 marka sigur á Zalgiris Kaunas, 31:17, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Kaunas í Litáen í dag. Síðari viðureign liðanna verður einnig leikinn ytra...
Haukar gjörsigruðu belgíska liðið KTSV Eupen í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag, lokatölur 38:16. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:9. Leikurinn fór fram í Eupen í Belgíu, rétt eins og síðari viðureignin á...
Vel gekk hjá íslensku félagsliðunum Haukum og Val í fyrri hálfleik í leikjum þeirra í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Hálfleikur stendur yfir í báðum viðureignum.Haukar eru tíu mörkum yfir í hálfleik gegn KTSV Eupen, 19:9, en liðin...
Streymt verður frá leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar. Síðari viðureignin fer...
Íslands- og bikarmeistarar Vals og Haukar leika í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna um helgina. Valur hélt af stað eldsnemma í morgun áleiðis til Litáen. Haukar fara af landi brott í fyrramálið til Belgíu. Bæði íslensku liðin seldu...