Valur og Haukar leika báðar viðureignir sína í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna á útivelli 5. og 6. október. Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Valur leikur gegn Zalgiris Kaunas í Garliava Litáen laugardaginn 5. og sunnnudaginn 6. október....
Íslandsmeistarar Vals mæta Zalgiris Kaunas frá Litáen í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í október. Þetta var ljóst í morgun þegar dregið var í keppninni. Valur á fyrri viðureignina heima en áformað er að fyrri leikirnir verða annað hvort 5....
Íslandsmeistarar Vals verða í efra styrkleikaflokki en Haukar í þeim neðri þegar dregið verður í 64 liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þriðjudaginn 16. júlí eftir viku stundvíslega klukkan 9 árdegis.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í morgun styrkleikaröðun eftir að...
Íslandsmeistarar FH, Evrópubikarmeistarar Vals og Haukar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næstu leiktíð. Afturelding og ÍBV ákváðu að afþakka þátttökurétt, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Frestur til að tilkynna um þátttöku í Evrópumótunum rann út...
ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni.Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
Bikarmeistarar ÍBV fengu slæma útreið í fyrri viðureigninni við portúgalska liðið Madeira Andebol SAD á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld, 33:19. Leikurinn var sá fyrri á milli liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Þetta er annað árið...
Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...
ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá portúgölsku eyjunni Madeira annað ári í röð í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun. Leikirnir eiga að fara fram 11. og 12. nóvember annars vegar og 18. og 19....
ÍBV verður í efri stykleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í fyrramálið.Það kemur þó ekki í veg fyrir Eyjaliðið getur mætt sterkum liðum. M.a. liða sem eru í neðri styrkleikaflokki er BM Elche...
ÍBV er komið áfram í aðra umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir tap í síðari leiknum við Colegio de Gaia í Portúgal í kvöld, 27:26. Eyjaliðið vann fyrri viðureignina í gær með fjögurra marka mun, 27:23,...
„Það var við ramman reip að draga í þessum leik. Mjög erfiður leikur gegn afar öflugum andstæðingi sem hafði bætt tveimur landsliðsmönnum í hópinn í dag frá síðasta leik. Aðstæðurnar voru erfiður ofan á annað,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson...
Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Fram og Hauka í Úlfarsárdal. Stefán Arnarson þjálfari Hauka mætir á sinn fyrri heimavöll og mætir nokkrum af þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá Fram. Reikna má með jöfnum og...
ÍBV skoraði sex síðustu mörk og tryggði sér þar með sigur á portúgalska liðinu Colegio de Gaia, 27:23, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Gaia, í nágrenni Porto. Síðari viðureignin...