Evrópukeppni kvenna

- Auglýsing -

Höfum fulla trú á að við getum unnið

„Við höfum alla burði og getu til þess að vinna leikinn í dag. Í undanförnum umferðum höfum við rutt úr vegi stórum liðum, meðal annars spænska liðinu Málaga. Munurinn er ekki nema tvö mörk á okkur og Michalovce fyrir...

Með góðum stuðningi eigum við mikla möguleika

Íslandsmeistarar Vals mæta slóvakíska meistaraliðinu MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 17.30 í dag. Leikmenn Vals eru staðráðnir í að snúa við blaðinu eftir tveggja marka tap, 25:23, í fyrri viðeigninni...

Spænska liðið er klárt í úrslitaleiki gegn Val eða MSK IUVENTA

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...
- Auglýsing -

Við þurfum fullt hús á Hlíðarenda og alvöru frammistöðu

„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...

Við getum og viljum vinna og komast úrslitaleikina

„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...

ÍBV og Valur komust í undanúrslit fyrir tveimur áratugum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eiga fyrir höndum á sunnudaginn síðari leikinn við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Takist Val að snúa viðureigninni sér í hag og vinna með þriggja marka mun brýtur liðið blað...
- Auglýsing -

Spænska liðið fer með þriggja marka forskot til Cheb

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino vann Hazena Kynzvart frá Tékklandi, 31:28, í Porrino á Spáni í gær í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Eins og fram kom í gær tapaði Valur fyrir MSK...

Við erum svo sannarlega á lífi fyrir síðari leikinn

„Ég held að við getum verið nokkuð ánægð með þessi úrslit,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals etir tveggja marka tap liðsins fyrir MSK IUVENTA Michalovce í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Slóvakíu í...

Valur með möguleika á hendi þrátt fyrir tap

Valur er í góðri stöðu eftir tveggja marka tap fyrir MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Michalovce í Slóvakíu í dag, 25:23. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara...
- Auglýsing -

Þurfum að ná alvöru frammistöðu á útivelli

„Ferðlagið gekk bara nokkuð vel og allt var eins og það á að vera. Við erum búin að funda og æfðum í keppnishöllinni í gær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í stuttu samtali við handbolta.is í morgun....

Íslandsmeistararnir farnir til Michalovce í Slóvakíu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu af stað frá Íslandi í gærkvöld áleiðis til Michalovce í Slóvakíu þar sem liðsins bíður viðureign við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce á morgun, sunnudag, í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Um er að...

Íslandsmeistararnir byrja í Michalovce – heimaleikur 30. mars

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna halda til Michalovce í Slóvakíu síðar í þessu mánuði til þess að leika við MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar. Fyrri viðureignin hefur verið fastsett sunnudagskvöldið 23. mars í keppnishöll slóvakísku meistaranna.Síðari viðureignin verður...
- Auglýsing -

Draumur sem við höfum unnið að – viljum vinna keppnina

„Þetta er bara draumur sem við höfum verið að vinna að í allan vetur,“ sagði hin leikreynda Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona í Val eftir að hún og samherjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna síðdegis með jafntefli...

Bara frábært að vera komin áfram

„Það er bara frábært að vera komin áfram. Það var klárlega eitt af markmiðum okkar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals af yfirvegun þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt eftir að Hafdís og stöllur í Val tryggðu sér sæti...

Valur mætir slóvakísku meisturunum í undanúrslitum síðla í mars

Valur mætir Slóvakíumeisturum MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Slavía Prag samanlagt í tveimur leikjum í átta liða úrslitum um helgina.Fyrri viðureignin verður á heimavelli MSK IUVENTA Michalovce í bænum Michalovce í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -