- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Biro, Kiss Nikolov, Nachevski, Dahmke, Elías, Hansen, Aron, Guðjón

Ungverjarnir Adam Biro og Oliver Kiss dæma viðureign SC Magdeburg og THW Kiel um þriðja sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Kiss er Mosfellingum að góðu...

Barcelona fór illa með Kiel – Nielsen var enn einu sinni í stuði

Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik karla í fjórða sinn á fimm árum á morgun. Andstæðingurinn verður danska meistaraliðið Aalborg Håndbold eins og árið 2021. Barcelona fór illa með þýska liðið THW Kiel í síðari undanúrslitaleik...

Er bara grautfúl niðurstaða

„Við þurftum að hafa meira fyrir okkar mörgum færum á meðan þeir hittu úr öllum sínum skotum. Í jafnri stöðu á síðustu mínútum varði Landin tvö eða þrjú skot og það skildi liðin að,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...
- Auglýsing -

Þeir höfðu góðar lausnir gegn okkur

„Þetta var erfiður leikur fyrir okkar. Álaborgarliðið var vel undirbúið og hafði góðar lausnir gegn okkar sóknarleik. Við vorum frá upphafi í vandræðum með framliggjandi varnarleik þeirra,“ sagði Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess-Arena...

Álaborgarliðið sterkara í lokin – Evrópumeistararnir leika ekki til úrslita

Evrópumeistarar Magdeburg vinna ekki Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað árið í röð og leika þar með eftir afrek Barcelona frá 2021 og 2022. Það liggur fyrir eftir tap liðsins, 28:26, fyrir danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í fyrri undanúrslitaleiknum...

Meistaradeildin – Aron er leikjahæstur, sjö tilraunir án árangurs hjá Hansen, sigursælir þjálfarar

Aron Pálmarsson er sá handknattleiksmaður sögunnar sem leikið hefur flesta leiki í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu, alls 19. Spánverjinn Raúl Entrerrios er næstur með 16 leiki ásamt Momir Ilic, Viran Morros, Gonzalo Péres de Vargas og Cédric Sorhaindo. Af þessum...
- Auglýsing -

„Það vantar einn upp á“

„Við höfum sýnt mikinn stöðugleika allt tímabilið og unnið alla titla sem í boði hafa verið og við keppt um, en það vantar einn upp á. Við viljum klára helgina með stæl og þar með keppnistímabilið,“ sagði Gísli Þorgeir...

Gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí

„Maður er svo sannarlega reynslunni ríkari núna þegar maður tekur þátt í úrslitum Meistaradeildarinnar í annað sinn, hvað hentar að gera og hvað ekki. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí á morgun," sagði Gísli Þorgeir...

Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga

Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...
- Auglýsing -

Forseti Íslands og borgarstjóri tóku á móti Evrópubikarmeisturum Vals

Nýkrýndum Evrópubikarmeisturum Vals í handknattleik karla hefur verið sýndur ýmiskonar heiður síðustu daga eftir að þeir kom heim úr sigurförinni til Aþenu.Borgarstjórinn í Reykjavík, Einar Þorsteinsson, bauð leikmönnum, þjálfurum og stjórnendum Vals til móttöku í Höfða síðdegis á miðvikudaginn....

Benedikt Gunnar skoraði næst flest mörk

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði næst flest mörk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á laugardaginn með sigri Benedikts og félaga í Val. Grikkinn góðkunni, Savvas Savvas, skoraði flest mörk, 81, og var með 61,8% skotnýtingu. Benedikt Gunnar...

Hef hreinlega ekki ennþá áttað mig á þessu öllu

„Ég held að ég hafi hreinlega ekki áttað mig fullkomlega á þessu ennþá, en svo sannarlega er þetta stórkostlegt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í morgun þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans, daginn eftir...
- Auglýsing -

Þrír úr Evrópuliði Vals halda ekki áfram með liðinu

Hið minnst þrír af leikmönnum Valsliðsins sem varð Evrópubikarmeistari í handknattleik karla í gær verða ekki með liðinu á næsta keppnistímabili, Alexander Örn Júlíusson, Benedikt Gunnar Óskarsson og Vignir Stefánsson.Benedikt Gunnar flytur til Þrándheims í sumar og gengur til...

Myndskeið: Vítakeppnin um Evrópugullið

Gríðarleg spenna var í loftinu í keppnishöllinni í Aþenu þegar úrslitin réðust í vítakeppni í viðureign Vals og Olympiacos í síðari úrslitaleiknum um Evrópubikarinn í handknattleik. Staðan var jöfn eftir tvo sextíu mínútna leiki, 57:57. Valur vann vítakeppnina, 5:4,...

Allan er fyrsti færeyski Evrópumeistarinn

Ekki aðeins kætast Íslendingar yfir sigri Vals í Evrópubikarkeppninni og þeirri staðreynd að í fyrsta sinn vinnur íslenskt félagslið Evrópukeppni félagsliða heldur eru Færeyingar einnig í sjöunda himni yfir að hafa eignast sinn fyrsta Evrópumeistara í handknattleik.Allan Norðberg leikmaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -