- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur er Evrópubikarmeistari!

Valur skrifaði nýjan kafla í íslenska íþróttasögu með því að verða fyrst íslenskra félagsliða til að vinna Evrópukeppni félagsliða. Valur vann Evrópubikarinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Olympiacos samanlagt, 62:61, í tveimur úrslitaleikjum eftir dramatík í síðar...

Fyrst og fremst eftirvænting hjá okkur

„Meðal okkar ríkir fyrst og síðast eftirvænting yfir að hefja leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í Grikklandi í gær.Framundan er síðari úrslitaleikur Vals og gríska liðsins...

Myndskeið – glæsileg keppnishöll Olympiacos – 5.000 miðar þegar seldir

Seldir hafa um 5.000 aðgöngumiðar á síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram fer í Aþenu síðdegis á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 17 og verður mögulegt að fylgjast með leiknum í útsendingu...
- Auglýsing -

Valsmenn æfa í Chalkida í dag – fara til Aþenu í kvöld

Leikmenn handknattleiksliðs Vals og fjölmennur hópur stuðningsmanna liðsins komu heilu og höldnu til Chalkida í Grikklandi í gærkvöld. Chalkida er í 80 km austur af Aþenu. Á morgun mætir Valur liði Olympiacos í síðari viðureigninni í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í...

Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?

Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...

Olympiacos-liðar eru alls ekki af baki dottnir

„Við eigum góða möguleika á að vinna Evrópubikarkeppnina þótt við séum fjórum mörkum undir eftir fyrri leikinn. Ekki er útilokað að vinna upp fjögurra marka forksot,“ er haft eftir Dimitris Tziras leikmanni Olympiacos á heimasíðu félagsins. Tziras og félagar...
- Auglýsing -

Grikkir reyna að slá Valsmenn út af laginu – skipta um leikstað

Forráðamenn gríska liðsins Olympiacos hafa tekið u-beyju varðandi leikstað fyrir síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknatleik karla næsta laugardag. Í gær var hætt við að leika í 2.000 manna keppnishöll í sumarleyfisbænum Chalkida, um 80 km...

Myndasyrpa: Valur – Olympiacos, 30:26

Valur lagði Olympiacos frá Aþenu í Grikklandi með fjögurra marka mun í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á Hlíðarenda í gær, 30:26. Vel á annað þúsund áhorfendur skemmtu sér á fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða sem fram...

Orkan í húsinu hafði mikið að segja

„Við spiluðum frábæran leik frá upphafi til enda. Ég hefði mátt hjálpa liðinu meira í upphafi leiksins en var betri í þeim síðari,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem átti stórleik í síðari hálfleik í fyrri viðureigninni við...
- Auglýsing -

Förum út til þess að klára dæmið

„Við héldum í okkar leikplan alla leikinn á hverju sem gekk og það skilaði góðum sigri þegar upp er staðið,“ sagði Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals í við handbolta.is eftir fjögurra marka sigur Valsara á Olympiacos í fyrri úrslitaleiknum...

Einblínum ekki á forskotið – förum út til þess að vinna

„Ég er mest ánægður með að fá alvöru frammistöðu í leiknum og vera með leik undir þegar maður kemur út í síðari leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld strax eftir að Valur...

Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands

Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik.Troðfullt var...
- Auglýsing -

Evrópumolar: Nokkrar staðreyndir fyrir leik Vals og Olympiacos SFP

Gríska liðið Olympiacos SFP mætir Val í fyrri úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á heimavelli Vals við Hlíðarenda klukkan 17 í dag.Síðari viðureignin fer fram í bænum Chalkida 80 km austan við Aþenu laugardaginn 25. maí.Samanlagður sigurvegari í leikjunum tveimur...

Ótrúlega gaman að spila Evrópuleik á Hlíðarenda

„Maður á örugglega eftir að kunna vel að meta það síðar meir að hafa lagt sig fram og tekið þátt í úrslitaleikjum í Evrópukeppni,“ segir Vignir Stefánsson leikmaður Vals í handknattleik en hann er einn leikmanna Vals sem mætir...

Verðum að eiga okkar allra besta leik

„Mér sýnist sem lið Olympiacos sé það sterkasta sem við höfum mætt til þessa í keppninni og vel við hæfi þegar komið er í úrslit,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals sem leikur á morgun, laugardag, fyrri leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -