- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jón Hermann skoraði fyrst gegn Gummersbach

 Valur hefur tvisvar leikið gegn Gummersbach í Evrópukeppni og Víkingur og Fram einu sinni.* Valur lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Gummersbach í Laugardalshöllinni í Evrópukeppni meistaraliða 1973-1974.  Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn...

Stuttur stans hjá Porto – æfa ekki í Kaplakrika

Leikmenn Porto hafa stuttan stans hér á landi vegna leiksins gegn Val í Evrópudeildinni á morgun í Kaplakrika. Liðið verður aðeins í 23 stundir hér á á landi og ljóst að hvorki verður farinn Gullni hringurinn né helstu baðlón...

Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum

Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau...
- Auglýsing -

20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal

Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...

Guðjón Valur mætir með lærisveina sína í Kaplakrika

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, mætir með lærisveina sína í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. október, þar sem Gummersbach mætir FH í Evrópudeildinni í handknattleik kl. 20.30. Með honum koma tveir landsliðsmenn Íslands; þeir Elliði Snær Viðarsson og Teitur...

Tilkynning frá FH og Val: Aðeins eru seldir miðar sem gilda á báða leiki

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeildum FH og Vals vegna miðasölu á Evróputvennu í Kaplakrika„Vegna miðasölu á leik Vals og Porto annars vegar og FH og Gummersbach hins vegar næstkomandi þriðjudag þá verður einungis í boði að kaupa passa sem gilda á...
- Auglýsing -

16 ára og lék sinn fyrsta Evrópuleik – sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Ómar Darri Sigurgeirsson 16 ára leikmaður Íslandsmeistara FH tók þátt í sínum fyrsta Evrópuleik í handknattleik á þriðjudaginn þegar FH sótti heim Fenix Toulouse í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hann er fæddur 2008 og varð 16 ára í janúar.Ómar...

Hefðum strítt þeim með því að vera betri útgáfa af okkur

„Við vorum sjálfum okkur verstir þegar leið á fyrri hálfleik, ekki síst síðustu 15 mínúturnar. Með meiri klókindum og reynslu við þessar aðstæður þá hefði staða okkur getað verið betri í hálfleik, þriggja til fjögurra marka munur hefði verið...

Ég verð stórkostlega svekktur ef Kaplakriki verður ekki troðfullur

„Ég vil hvetja alla FH-inga og handboltaáhugamenn til að flykkjast á bak við FH og Val sem leikur með okkur í Krikanum á næsta þriðjudag. Ég verð stórkostlega svekktur ef Kaplakriki verður ekki troðfullur á báðum leikjum,“ sagði Sigursteinn...
- Auglýsing -

Elvar og Arnar unnu í Porto – Þorsteinn með 4 og Guðmundur Bragi 3

Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen unnu öruggan sigur á FC Porto í Portúgal í kvöld, 29:24, en liðin eru með Val og HC Vardar í riðli Evrópudeildinni í handknattleik karla. Porto verður næstu andstæðingur Vals í...

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 1. umferð, úrslit

Keppni í riðlakeppni Evrópudeildar, 32-liða úrslitum, hófst í dag. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir og verða þær leiknar næstu fjóra þriðjudaga auk tveggja þriðjudaga, 18. og 25. nóvember. Tvö...

Á brattann var að sækja í Skopje

Valsmenn áttu erfitt uppdráttar gegn HC Vardar í viðureign liðanna í fyrstu umferð F-riðils Evrópdeildar karla í handknattleik í Sport Center Jane Sandanski í Skopje í kvöld. Vardarmenn voru talsvert öflugri og unnu öruggan sigur, 33:26. Sigur sem var...
- Auglýsing -

Veit að næsta lyftingaæfing verður öflug hjá þeim

ohttps://www.youtube.com/watch?v=EAtGmH0wYaI„Ég er stoltur af mínu liði. Við mættum með mikið hjarta í þessa viðureign verandi með leikmenn fædda 2006, 2007 og 2008 í lykilhlutverkum og náum að vera í hörkuleik við annað af tveimur bestu liðum Frakklands um þessar...

Var mikið hjarta í þessari frammistöðu okkar

0https://www.youtube.com/watch?v=jrjJypmODoY„Það er alltaf súrt að tapa leik en mér fannst við allir sem einn berjast allan leikinn. Það var mikið hjarta í þessari frammistöðu,“ sagði Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með...

Elliði Snær markahæstur – Tryggvi, Stiven og Óðinn Þór

Elliði Snær Viðarsson var markahæstur hjá Gummersbach ásamt Frakkanum Kentin Mahé þegar liðið vann Svíþjóðarmeistara IK Sävehof, 37:35, á heimavelli í fyrstu umferð H-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik. Liðin tvö eru er með FH og Fenix Toulouse í riðli í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -