Íslands- og bikarmeistarar Vals og Haukar leika í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna um helgina. Valur hélt af stað eldsnemma í morgun áleiðis til Litáen. Haukar fara af landi brott í fyrramálið til Belgíu. Bæði íslensku liðin seldu...
Þegar keppni hefst í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku verða ekki aðeins tvö íslensk félagslið í eldlínunni og nokkur hópur íslenskra handknattleiksmanna með erlendum félagsliðum heldur hafa íslenskir dómarar verið kallaðir til leiks.Svavar Ólafur...
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma fyrri viðureign Slavíu Prag og ZRK Mlinotest Ajdovscina frá Slóveníu í fyrri umferð 1. umferðar Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Prag í Tékklandi. Árni Snær og Þorvar...
„Við teljum að þetta verðu stærsti handboltaviðburður sem farið hefur fram hér á landi síðan HM95,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH þegar hann kynnti samvinnu FH og Vals um að heimaleikir beggja liða í Evrópudeildinni í handknattleik karla...
Eins og fram kom á dögunum sameinast FH og Valur um leikstað í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 15. október. Leikir beggja liða það kvöld fara fram í Kaplakrika. Leiktímar leikjanna tveggja hafa verið staðfestir á vef...
FH og Valur taka höndum saman um að heimaleikir liðanna í 2. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fari fram í Kaplakrika 15. október. Sama dag verður FH 95 ára. Frá þessu er greint á Vísir í dag. Ástæða...
Streymisveitan Livey hefur keypt útsendingaréttinn hér á landi frá leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik, en í henni taka þátt m.a. Íslandsmeistarar FH og Evrópubikarmeistarar Vals. Einnig varð Livey sér út um réttinn á útsendingum frá leikjum Meistaradeildar karla og...
Guðjón L. Sigurðsson hefur lokið störfum sem eftirlitsmaður á leikjum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Honum hefur verið gert að hætta vegna aldurs en Guðjón er 69 ára gamall. Guðjón mun hinsvegar halda ótrauður áfram í hlutverki eftirlitsmanns á...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma strax í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki annað kvöld. Þeir hafa verið settir á viðureign danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold og franska liðsins í HBC Nantes sem fram fer í Sparekassen...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg verða meðal 32 liða í riðlakeppi Evrópudeildar karla í handknattleik fyrri hluta vetrar.Bjerringbro/Silkeborg vann ungverska liðið Ferencváros, eða FTC, samanlagt 77:61 í tveimur leikjum. Síðari viðureignin var í dag...
Fullvíst er að þýska handknattleiksliðið Gummersbach verður á meðal andstæðinga Íslandsmeistara FH í riðlakeppni Evópudeildar karla. Gummersbach, með Elliða Snæ Viðarsson og Teit Örn Einarsson auk Guðjóns Vals Sigurðssonar í stól þjálfara, vann danska liðið Mors-Thy öðru sinni í...
„Það er ekki ofsagt að þetta hafi staðið tæpt hjá okkur. Þeir áttu síðustu sóknina, voru átta mörkum yfir og með sjö menn í sókn. Þeim tókst hinsvegar ekki að skora þótt allt væri lagt í sölurnar. Okkur tókst...
Valur tryggði sér sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld eftir að hafa stigið krappan dans við RK Bjelin Spacva Vinkovci í síðari viðureign liðanna í forkeppninni á fjölum íþróttahallarinnar í Vinkovci í Króatíu. Valsmenn töpuðu með átta...
Valur og Haukar leika báðar viðureignir sína í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna á útivelli 5. og 6. október. Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Valur leikur gegn Zalgiris Kaunas í Garliava Litáen laugardaginn 5. og sunnnudaginn 6. október....
Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma í fyrsta sinn í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik síðar í þessum mánuði. Má segja að þeir félagar fái tvo fyrir einn í frumraun sinnni í Evrópukeppni í Nea Kios í...