- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FH vann fyrri leikinn í Presov með fimm marka mun

FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Tatran Presov með fimm marka mun í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 35:30. Leikurinn var sá fyrri af tveimur milli liðanna en báðar viðureignir fara...

Dagskráin: Olís karla og kvenna, Grill 66 og Evrópukeppni

Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...

FH-ingar eru komnir til Presov

Karlalið FH í handknattleik er komið til Slóvakíu eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Seint í kvöld komu FH-ingar til Kosice í Slóvakíu þar sem síðasti leggur ferðarinnar, um 30 mínútna rútuferð til Presov, beið hópsins.FH mætir meistaraliði...
- Auglýsing -

Magnús Óli fer ekki með til Serbíu

Handknattleiksmaðurinn sterki Magnús Óli Magnússon fer ekki með Valsliðinu til Serbíu í fyrramálið. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals staðfesti þessi slæmu tíðindi í samtali við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og Selfoss í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. Valur...

Fara með eitt mark í nesti til Sabac

Valsmenn fara með eins marks forskot til Sabac í Serbíu til síðari viðureignar sinnar við RK Metaloplastika Elixir á næsta laugardag. Valur vann heimaleikinn í kvöld, 27:26, eftir jafna stöðu í fyrri hálfleik, 11:11. Fjölda fólks dreif að N1-höll...

Dagskráin: Bikar karla, Evrópuleikur og Grillið

Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30.Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...
- Auglýsing -

Ungverjar leika um fimmta sætið á Evrópumótinu

Ungverjum tókst að ekki að ná jafntefli eða vinna Frakka í síðasta leik þjóðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í millriðli þeim sem íslenska landsliðið á sæti í. Frakkar voru skrefinu á undan frá upphafi til enda og...

Þjóðverjar stefna í undanúrslit – veik íslensk von um þriðja sætið

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, færðist nær takmarki sínu um sæti í undanúrslitum í kvöld þegar liðið lagði Ungverjaland, 35:28, hörkuleik í Lanxess Arena í frábærri stemningu með hátt í 20 þúsund áhorfendum. Þýska liðið rak svo sannarlega...

Magnús Óli framlengir samningi sínum hjá Val

Handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. Hann verður þar með samningsbundinn Hlíðarendaliðinu út leiktíðina vorið 2026. Magnús Óli er annar öxulleikmaður Valsliðsins sem endurnýjar samning sinn við félagið á skömmum tíma. Fyrir...
- Auglýsing -

Haukur og Donni utan hóps gegn Svartfellingum

Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik.Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...

Sjö lið Íslendinga í 16-liða úrslit Evrópudeildar

Sjö lið með íslenskum handknattleiksmönnum verða í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar þráðurinn verður tekinn upp að nýju 13. febrúar með keppni í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér stig með sér riðlakeppninni sem lauk í kvöld verður...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 6. umferðar – lokastaðan

Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...
- Auglýsing -

Aftureldingarbanar mæta FH og Valur til Serbíu

FH mætir Tatran Presov í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Tatran-liðið lagði Aftureldingu í 32-liða úrslitum keppninnar á dögum. Valur, sem einnig var í pottunum þegar dregið var í 16-liða úrslit í morgun, mætir hinu forna stórveldi...

FH er komið áfram í Evrópubikarnum

FH-ingar fylgdu í kjölfar Valsmanna og eiga bókað sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik þrátt fyrir þriggja marka tap fyrir Sezoens Achilles Bocholt í síðari viðureigninni í Belgíu í kvöld. Eftir níu marka sigur á heimavelli um síðustu...

Valsmenn svifu áfram í sextán liða úrslit

Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á úkraínska meistaraliðinu HC Motor, 33:28, í Origohöllinni. Valsmenn unnu einnig fyrri viðureignina og fara áfram samanlagt með markatöluna, 69:59.Valur var með leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -