Evrópukeppni

- Auglýsing -

Fjórtán marka sigur – Valur stendur vel að vígi

Íslands- og bikarmeistarar Vals standa afar vel að vígi eftir 14 marka sigur á Zalgiris Kaunas, 31:17, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Kaunas í Litáen í dag. Síðari viðureign liðanna verður einnig leikinn ytra...

Burst í Belgíu – tólf leikmenn skoruðu fyrir Hauka

Haukar gjörsigruðu belgíska liðið KTSV Eupen í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag, lokatölur 38:16. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:9. Leikurinn fór fram í Eupen í Belgíu, rétt eins og síðari viðureignin á...

Vænleg staða í hálfleik hjá Haukum og Val

Vel gekk hjá íslensku félagsliðunum Haukum og Val í fyrri hálfleik í leikjum þeirra í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Hálfleikur stendur yfir í báðum viðureignum.Haukar eru tíu mörkum yfir í hálfleik gegn KTSV Eupen, 19:9, en liðin...
- Auglýsing -

Streymi: Zaslgiris Kaunas – Valur klukkan 14

Streymt verður frá leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar. Síðari viðureignin fer...

Hlynur og Ólafur fara til Evrópu í eftirlitsferð

Íslenskir eftirlitsmenn eru ekki síður en dómarar eftirsóttir á kappleiki Evrópumóta félagsliða í handknatleik. Tveir eftirlitsmenn verða við störf um helgina, annar í Austurríki og hinn í Svíþjóð.Hlynur Leifsson fer til Austurríkis á morgun og verður með eftirlit á...

Valur og Haukar leika gegn liðum sem mættust fyrir ári

Íslands- og bikarmeistarar Vals og Haukar leika í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna um helgina. Valur hélt af stað eldsnemma í morgun áleiðis til Litáen. Haukar fara af landi brott í fyrramálið til Belgíu. Bæði íslensku liðin seldu...
- Auglýsing -

Svavar, Sigurður og Kristján taka þátt í fyrstu umferð Evrópudeildar

Þegar keppni hefst í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku verða ekki aðeins tvö íslensk félagslið í eldlínunni og nokkur hópur íslenskra handknattleiksmanna með erlendum félagsliðum heldur hafa íslenskir dómarar verið kallaðir til leiks.Svavar Ólafur...

Árni Snær og Þorvar Bjarmi á faraldsfæti

Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma fyrri viðureign Slavíu Prag og ZRK Mlinotest Ajdovscina frá Slóveníu í fyrri umferð 1. umferðar Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Prag í Tékklandi. Árni Snær og Þorvar...

Stærsti handbolta viðburður á Íslandi frá HM95

„Við teljum að þetta verðu stærsti handboltaviðburður sem farið hefur fram hér á landi síðan HM95,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH þegar hann kynnti samvinnu FH og Vals um að heimaleikir beggja liða í Evrópudeildinni í handknattleik karla...
- Auglýsing -

Leiktímar staðfestir á handboltaveislu FH og Vals í Kaplakrika

Eins og fram kom á dögunum sameinast FH og Valur um leikstað í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 15. október. Leikir beggja liða það kvöld fara fram í Kaplakrika. Leiktímar leikjanna tveggja hafa verið staðfestir á vef...

FH og Valur sameinast um heimavöll á 95 ára afmælisdegi FH

FH og Valur taka höndum saman um að heimaleikir liðanna í 2. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fari fram í Kaplakrika 15. október. Sama dag verður FH 95 ára. Frá þessu er greint á Vísir í dag. Ástæða...

Útsendingaréttur Evrópuleikja FH og Vals hefur verið seldur

Streymisveitan Livey hefur keypt útsendingaréttinn hér á landi frá leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik, en í henni taka þátt m.a. Íslandsmeistarar FH og Evrópubikarmeistarar Vals. Einnig varð Livey sér út um réttinn á útsendingum frá leikjum Meistaradeildar karla og...
- Auglýsing -

Guðjón L. hættur hjá EHF – hélt að ég ætti ár eftir

Guðjón L. Sigurðsson hefur lokið störfum sem eftirlitsmaður á leikjum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Honum hefur verið gert að hætta vegna aldurs en Guðjón er 69 ára gamall. Guðjón mun hinsvegar halda ótrauður áfram í hlutverki eftirlitsmanns á...

Dæma leik vikunnar í 1. umferð Meistaradeildar

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma strax í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki annað kvöld. Þeir hafa verið settir á viðureign danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold og franska liðsins í HBC Nantes sem fram fer í Sparekassen...

Guðmundur Bragi og félagar verða með í riðlakeppni Evrópudeildar

Guðmundur Bragi Ástþórsson og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg verða meðal 32 liða í riðlakeppi Evrópudeildar karla í handknattleik fyrri hluta vetrar.Bjerringbro/Silkeborg vann ungverska liðið Ferencváros, eða FTC, samanlagt 77:61 í tveimur leikjum. Síðari viðureignin var í dag...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -