- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslensku liðin fara beint í 64-liða úrslit

Íslandsmeistarar Vals verða í efra styrkleikaflokki en Haukar í þeim neðri þegar dregið verður í 64 liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þriðjudaginn 16. júlí eftir viku stundvíslega klukkan 9 árdegis.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í morgun styrkleikaröðun eftir að...

FH og Valur stefna bæði á Evrópudeildina næsta vetur

Íslandsmeistarar FH, Evrópubikarmeistarar Vals og Haukar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næstu leiktíð. Afturelding og ÍBV ákváðu að afþakka þátttökurétt, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Frestur til að tilkynna um þátttöku í Evrópumótunum rann út...

Þrjú af fjórum liðum úrslitahelgarinnar eru saman í riðli

Þrjú af liðunum fjórum sem léku til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla, Barcelona, Aalborg og SC Magdeburg drógust saman í riðil Meistaradeildar Evrópu á næsta keppnistímabili þegar dregið var í Vínarborg í gær. Fjórða liðið sem var...
- Auglýsing -

Nærri metfjöldi Íslendinga í Meistaradeildinni á næsta vetri

Útlit er fyrir að fleiri íslenskir handknattleiksmenn verði með félagsliðum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili en um langt árabil. Sennilega þarf að fara aftur til keppnistímabilsins 2008/2009 þegar Haukar voru með í keppninni til þess að...

Guðmundur Þórður og Fredericia HK fá sæti í Meistaradeild Evrópu

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska handknattleiksliðinu Fredericia HK taka þátt í Meistaradeild Evrópu (Machineseeker EHF Champions League) í handknatteik karla á næstu leiktíð. Liðið fær sérstakan keppnisrétt, svokallað „wild card“, samkvæmt ákvörðun stjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...

Færri komast að en vilja – fimm Íslendingalið eru á biðlista

Níu lið eru örugg um að eiga sæti í Meistaradeild karla á næstu leiktíð en alls verða þátttökulið 16 eins og undanfarin ár. Tólf lið sækjast eftir sætunum sjö sem eftir standa. Eins og í Meistaradeild kvenna þá komast...
- Auglýsing -

Verður ekki merkileg helgi í minningunni

„Það er ekkert spes að koma hingað og tapa tveimur leikjum. Þar af leiðandi verður þetta ekki merkileg helgi í minningunni. Við vorum því miður ekki nógu skarpir í þessum tveimur síðustu leikjum okkar,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...

Kiel fékk bronsið – martraðar fyrri hálfleikur hjá Magdeburg

THW Kiel vann sannfærandi sigur í leik vonbrigðanna sem stundum er kallaður svo, þ.e. um þriðja sæti, bronsverðlaunin, á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag. Eftir skell fyrir Barcelona í undanúrslitum í gær rifu leikmenn...

Þýsku liðin kljást um bronsverðlaun í fyrsta sinn í 13 ár

Þýsku liðin SC Magdeburg og THW Kiel mætast í úrslitaleiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln klukkan 13 í dag. Þetta verður aðeins í annað sinn síðan úrslitahelgin var tekin upp í keppninni vorið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Biro, Kiss Nikolov, Nachevski, Dahmke, Elías, Hansen, Aron, Guðjón

Ungverjarnir Adam Biro og Oliver Kiss dæma viðureign SC Magdeburg og THW Kiel um þriðja sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Kiss er Mosfellingum að góðu...

Barcelona fór illa með Kiel – Nielsen var enn einu sinni í stuði

Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik karla í fjórða sinn á fimm árum á morgun. Andstæðingurinn verður danska meistaraliðið Aalborg Håndbold eins og árið 2021. Barcelona fór illa með þýska liðið THW Kiel í síðari undanúrslitaleik...

Er bara grautfúl niðurstaða

„Við þurftum að hafa meira fyrir okkar mörgum færum á meðan þeir hittu úr öllum sínum skotum. Í jafnri stöðu á síðustu mínútum varði Landin tvö eða þrjú skot og það skildi liðin að,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...
- Auglýsing -

Þeir höfðu góðar lausnir gegn okkur

„Þetta var erfiður leikur fyrir okkar. Álaborgarliðið var vel undirbúið og hafði góðar lausnir gegn okkar sóknarleik. Við vorum frá upphafi í vandræðum með framliggjandi varnarleik þeirra,“ sagði Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess-Arena...

Álaborgarliðið sterkara í lokin – Evrópumeistararnir leika ekki til úrslita

Evrópumeistarar Magdeburg vinna ekki Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað árið í röð og leika þar með eftir afrek Barcelona frá 2021 og 2022. Það liggur fyrir eftir tap liðsins, 28:26, fyrir danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í fyrri undanúrslitaleiknum...

Meistaradeildin – Aron er leikjahæstur, sjö tilraunir án árangurs hjá Hansen, sigursælir þjálfarar

Aron Pálmarsson er sá handknattleiksmaður sögunnar sem leikið hefur flesta leiki í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu, alls 19. Spánverjinn Raúl Entrerrios er næstur með 16 leiki ásamt Momir Ilic, Viran Morros, Gonzalo Péres de Vargas og Cédric Sorhaindo. Af þessum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -