Evrópukeppni

- Auglýsing -

Haukar hafa lokið keppni – sjö marka tap í Ljubuski

Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Þeir töpuðu í kvöld með sjö marka mun, 33:26, fyrir Bosníumeisturum HC Izvidac í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í rífandi góðri stemningu í Sportska Dvorana Ljubuski í...

Beint: HC Izvidac – Haukar

Haukar leika gegn HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknatteik í Bosníu. Leikurinn hefst klukkan 19 og er sá síðari á milli liðanna. Haukar unnu fyrri leikinn, 30:27.Hér fyrir neðan er streymi í leikinn í Ljubusk ...

Spænska liðið er klárt í úrslitaleiki gegn Val eða MSK IUVENTA

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...
- Auglýsing -

Haukar er klárir í bátana fyrir leikinn við Izvidac

Haukar mætar bosníska meistaraliðinu HC Izvidac í kvöld í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Viðureigin fer fram í Sportska Dvorana í Ljubusk í Bonsíu og hefst klukkan 19. Vonir standa til þess að...

Við þurfum fullt hús á Hlíðarenda og alvöru frammistöðu

„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...

Við getum og viljum vinna og komast úrslitaleikina

„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...
- Auglýsing -

ÍBV og Valur komust í undanúrslit fyrir tveimur áratugum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eiga fyrir höndum á sunnudaginn síðari leikinn við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Takist Val að snúa viðureigninni sér í hag og vinna með þriggja marka mun brýtur liðið blað...

Spænska liðið fer með þriggja marka forskot til Cheb

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino vann Hazena Kynzvart frá Tékklandi, 31:28, í Porrino á Spáni í gær í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Eins og fram kom í gær tapaði Valur fyrir MSK...

Við erum svo sannarlega á lífi fyrir síðari leikinn

„Ég held að við getum verið nokkuð ánægð með þessi úrslit,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals etir tveggja marka tap liðsins fyrir MSK IUVENTA Michalovce í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Slóvakíu í...
- Auglýsing -

Valur með möguleika á hendi þrátt fyrir tap

Valur er í góðri stöðu eftir tveggja marka tap fyrir MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Michalovce í Slóvakíu í dag, 25:23. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara...

AEK hafði betur – sigurliðið mætir Haukum eða Izvidac

Gríska liðið AEK Aþena vann serbneska liðið RK Partizan AdmiralBet, 27:22, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í gær. Leikið var í Aþenu. Liðin mætast á nýjan leik eftir viku. Sigurliðið úr einvíginu...

Þurfum að ná alvöru frammistöðu á útivelli

„Ferðlagið gekk bara nokkuð vel og allt var eins og það á að vera. Við erum búin að funda og æfðum í keppnishöllinni í gær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í stuttu samtali við handbolta.is í morgun....
- Auglýsing -

Förum brosandi til Bosníu og gerum okkar besta

„Það er bara frábært að taka með sér þriggja marka forskot í síðari leikinn gegn frábæru bosnísku liði sem leikur agaðan og einfaldan handbolta,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á bosníska meistaraliðinu...

Þriggja marka sigur á bosnísku meisturunum

Haukar unnu bosníska meistaraliðið HC Izvidac með þriggja marka mun, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Síðari viðureignin verður í Ljubuski í Bosníu eftir viku. Ljóst er að...

Öflugt lið frá Bosníu mætir Haukum á Ásvöllum í dag

Haukum bíður erfitt verkefni í dag þegar þeir mæta bosníska liðinu HC Izvidac í fyrri umferð í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16.Margir KróatarHC Izvidac hefur á að skipa fjölmennum leikmannahóp sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -