- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gummersbach fór illa með FH-inga á afmælisdaginn

FH-ingar fengu slæma útreið hjá þýska liðinu Gummersabach í viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla og það á sjálfan 95 ára afmælisdag Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Nítján mörk skildu liðin að þegar frá var horfið...

Mögnuð sýning Björgvins Páls skilaði stigi gegn Porto

Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í síðari hálfleik gegn Porto í kvöld. Hann fór hreinlega hamförum í síðari hálfleik, varði 13 skot, 55%, auk þess að skora þrjú mörk í 27:27 jafntefli Valsmanna sem fengu þar með sitt fyrsta...

Valur mætir Bertu og Jóhönnu – Haukar til Króatíu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna mætir Íslendingaliðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Fyrri leikurinn verður á heimavelli Vals 9. eða 10. nóvember og síðari viðureignin ytra viku síðar ef liðin kjósa að leika heima og...
- Auglýsing -

Stemningin í kringum þennan viðburð drífur alla með

„Ég held að við séum bara nokkuð góðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið fyrir handboltaveisluna í Kaplakrika í kvöld þegar sá sögulegi viðburður á sér stað að Valur og FH sameinast um...

Allir eru að gera sitt besta til að vera klárir í bátana

Sigursteinn Arndal þjálfari FH reiknar með að stilla upp sínu allra sterkasta liði gegn Gummersbach í annarri umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakriki í kvöld á 95 ára afmæli félagsins.„Ég get fullvissað fólk um að allir eru að gera sitt...

Róbert lyfti Evrópubikar – 10 Íslendingar hjá Gummersbach

Róbert Gunnarsson varð Evrópumeistari tvö ár í röð með Gummersbach. EHF-meistari 2009 og Evrópumeistari bikarhafa 2010. Þá var hann fyrirliði liðsins og lyfti Evrópubikarnum.Kristján Arason var fyrsti Íslendingurinn til að vera í herbúðum  Gummersbach og varð hann Þýskalandsmeistari með...
- Auglýsing -

Jón Hermann skoraði fyrst gegn Gummersbach

 Valur hefur tvisvar leikið gegn Gummersbach í Evrópukeppni og Víkingur og Fram einu sinni.* Valur lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Gummersbach í Laugardalshöllinni í Evrópukeppni meistaraliða 1973-1974.  Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn...

Stuttur stans hjá Porto – æfa ekki í Kaplakrika

Leikmenn Porto hafa stuttan stans hér á landi vegna leiksins gegn Val í Evrópudeildinni á morgun í Kaplakrika. Liðið verður aðeins í 23 stundir hér á á landi og ljóst að hvorki verður farinn Gullni hringurinn né helstu baðlón...

Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum

Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau...
- Auglýsing -

20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal

Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...

Guðjón Valur mætir með lærisveina sína í Kaplakrika

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, mætir með lærisveina sína í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. október, þar sem Gummersbach mætir FH í Evrópudeildinni í handknattleik kl. 20.30. Með honum koma tveir landsliðsmenn Íslands; þeir Elliði Snær Viðarsson og Teitur...

Tilkynning frá FH og Val: Aðeins eru seldir miðar sem gilda á báða leiki

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeildum FH og Vals vegna miðasölu á Evróputvennu í Kaplakrika„Vegna miðasölu á leik Vals og Porto annars vegar og FH og Gummersbach hins vegar næstkomandi þriðjudag þá verður einungis í boði að kaupa passa sem gilda á...
- Auglýsing -

16 ára og lék sinn fyrsta Evrópuleik – sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Ómar Darri Sigurgeirsson 16 ára leikmaður Íslandsmeistara FH tók þátt í sínum fyrsta Evrópuleik í handknattleik á þriðjudaginn þegar FH sótti heim Fenix Toulouse í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hann er fæddur 2008 og varð 16 ára í janúar.Ómar...

Hefðum strítt þeim með því að vera betri útgáfa af okkur

„Við vorum sjálfum okkur verstir þegar leið á fyrri hálfleik, ekki síst síðustu 15 mínúturnar. Með meiri klókindum og reynslu við þessar aðstæður þá hefði staða okkur getað verið betri í hálfleik, þriggja til fjögurra marka munur hefði verið...

Ég verð stórkostlega svekktur ef Kaplakriki verður ekki troðfullur

„Ég vil hvetja alla FH-inga og handboltaáhugamenn til að flykkjast á bak við FH og Val sem leikur með okkur í Krikanum á næsta þriðjudag. Ég verð stórkostlega svekktur ef Kaplakriki verður ekki troðfullur á báðum leikjum,“ sagði Sigursteinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -