Efst á baugi á handknattleikssviðinu hér innanlands í dag ber síðari viðureign Hauka og HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Sænskir dómarar leiksins flauta til leiks klukkan 17 á Ásvöllum. Haukar unnu fyrri...
„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu eftir leikinn í kvöld. Við vorum að leika við næsta efsta liðið í spænsku deildinni og vorum með yfirhöndina nær allan leikinn og áttum skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara...
Haukar standa betur að vígi eftir tveggja marka sigur á úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv, 26:24, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Liðin mætast á sama stað á morgun klukkan...
Thea Imani Sturludóttir tryggði Val jafntefli, 25:25, gegn spænska liðinu Málaga Costa del Sol í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á Málaga. Thea Imani skoraði jöfnunarmarkið í æsilega spennandi leik...
Málaga Costa del Sol og Íslandsmeistarar Vals mætast í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Málaga á Spáni klukkan 17. Síðari viðureignin verður háð á heimavelli Vals eftir viku.Hér fyrir neðan er streymi frá...
Í dag og á morgun leikur kvennalið Hauka tvisvar á Ásvöllum gegn HC Galychanka Lviv í 16 liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Þetta verður verða fyrstu heimaleikir Hauka í keppninni en liðið lagði belgískt félagslið í fyrstu umferð og króatískt...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna fóru til Spánar í morgun þar sem fyrir dyrum stendur fyrri viðureignin við spænska liðið Málaga Costa del Sol í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 17. Síðari viðureignin verður á heimavelli...
Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik karla er lið ársins 2024 hér á landi. Valsliðið varð í efsta sæti í kjöri á vegum Samtaka íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá niðurstöðunni í sameiginlegu hófi SÍ og Íþrótta- og Óympíusambands Íslands í Silfurbergi...
Eftir hafa leikið á útivelli í tveimur fyrstu umferðum Evrópubikarkeppni kvenna ætla Haukar að leika báðar viðureignir sínar við HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum á Ásvöllum í næsta mánuði. Valur ætlar á hinn bóginn að leika...
„Evrópuævintýrið er skemmtilegt. Það ríkir eftirvænting á meðal okkur fyrir að taka þátt í fleiri leikjum,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar á föstudaginn. Haukar, sem...
Haukar mæta RK Jeruzalem frá Ormoz í Slóveníu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í febrúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar fyrri viðureignina á heimavelli 15. eða 16. febrúar. Síðari viðureignin er ráðgerð viku síðar í...
Á föstudaginn verður dregið til 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem Haukar eru ennþá á meðal keppenda eftir sigur á Kur í Mingechevir í Aserbaísjan um síðustu helgi. Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt nöfn hvaða félaga verða í skálunumsem...
Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Kür frá Aserbaísjan öðru sinni á tveimur dögum, 38:27, í Mingechevir. Haukar unnu fyrri viðureignina í gær, 30:25. Dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á...
Kür og Hauka mætast í síðiari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í Mingachevir í Aserbaísjan kl. 13. Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum. Haukar unnu fyrri viðureignina sem fram fór á sama stað í gær, 30:25.https://www.youtube.com/watch?v=67UIyLPLzg0
Haukar standa vel að vígi eftir fimm marka sigur í fyrri viðureigninni við Kür frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag, 30:25. Leikurinn fór fram í borginni Mingechevir og þar leiða lið félaganna einnig saman...