- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Arnór Þór og liðsmenn taka þátt í úrslitahelgi bikarsins – mæta Magdeburg

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC unnu sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Bergischer HC lagði MT Melsungen sem leikið hefur til úrslita í bikarkeppninni tvö undangengin ár, 30:23, á heimavelli í...

HK eitt í efsta sæti á nýjan leik – FH vann í Mosó

HK situr eitt liða í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir 11 umferðir. HK lagði Víking í hörkuleik í Kórnum í kvöld, 28:24, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10. HK hefur þar með tveggja...

Kaflaskipt í KA-heimilinu – Haukar sóttu tvö stig á Selfoss

Með frábærum leik í síðari hálfleik tókst Íslandsmeisturum Vals að vinna KA/Þór með sjö marka mun í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:23. Það blés ekki byrlega hjá Valsliðinu þegar fyrri hálfleikur var...
- Auglýsing -

Allir hafa sína drauma og stefna hátt

„Allir í liðinu hafa sína drauma og stefna hátt. Það er ekkert að því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður út í orð sín á blaðamannafundi í dag, að markmiðið væri að vinna riðilinn á fyrsta stigi...

Ásgeir fer ekki bónleiður til búðar

Ásgeir Jónsson varaformaður HSÍ hefur fengið í hendur staðfestingu á að honum verði hleypt inn í Egyptaland þegar hann kemur til landsins á morgun í þeim tilgangi að sitja þing Alþjóða handknattleikssambandsins sem hefst annað kvöld. Ásgeir fer frá...

„Þátttaka Þorsteins á EM er í óvissu eins og er“

„Þátttaka Þorsteins á EM er í óvissu sem stendur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik spurður um stórskyttuna Þorstein Leó Gunnarsson sem hefur verið frá keppni í mánuð vegna náratognunar. Fullkomin óvissa ríkir hvenær Þorsteinn verður klár...
- Auglýsing -

Tveir stórmótanýliðar í hópi heimsmeistaranna

Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari fjórfaldra heimsmeistara Dana í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í næsta mánuði. Tveir stórmótsnýliðar eru í hópnum, Mads Svane Knudsen og Frederik Bo Andersen. Sá hinn síðarnefndi hefur...

EM-hópur Íslands liggur fyrir

Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti fyrir stundu hvaða leikmenn hann verður með í 20 manna æfingahóp landsliðsins fyrir Evrópumótið í handknattleik karla sem hefst 14. janúar. Átján leikmenn hópsins fara á EM. Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar er valinn í...

Ungverjinn er farinn úr Garðabæ

Ungverski handknattleiksmaðurinn Barnabás Rea og handknattleiksdeild Stjörnunnar hafa komist að samkomulagi um slit á samningi hans við félagið, bæði sem leikmaður og aðstoðarþjálfari yngri flokka. Rea gekk til liðs við Stjörnuna fyrir núverandi tímabil á láni frá ungverska stórliðinu Pick...
- Auglýsing -

Baldur Fritz og Bjarni Ófeigur standa jafnir

Tveir leikmenn eru jafnir í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar karla þegar 15 umferðir af 22 eru að baki. Baldur Fritz Bjarnason, ÍR, sem varð markakóngur síðasta tímabils, hefur dregið KA-manninn Bjarna Ófeig Valdimarsson uppi í...

Erfiður andstæðingur Íslands er klár með EM-hópinn

Chema Rodriguez, landsliðsþjálfari Ungverja í handknattleik karla, hefur valið 20 leikmenn sem hann ætlar að hafa í sínum hóp á Evrópumótinu í næsta mánuði. Ungverska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins á Evrópumótinu en lið þjóðanna mætast í...

Dagskráin: KA-heimilið og Selfoss

Áfram verður haldið keppni í 11. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur viðureignum. Íslandsmeistarar Vals sækja KA/Þór heim og Selfoss fær Hauka í heimsókn í Sethöllina.Einnig verða tvær viðureignir á dagskrá í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Olísdeild kvenna:KA-heimilið:...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Birgir, Arnór, Lena, Berta, Blær

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sjö mörk í öruggum sigri Kadetten Schaffhausen á HSC Suhr Aarau, 30:24, í Aarau í gær. Þetta var 17. sigur Kadetten í A-deildinni í Sviss á leiktíðinni. Liðið er langefst, níu stigum á undan Pfadi...

Valur fór með bæði stigin heim úr Kaplakrika

Valur 2 settist í þriðja sæti Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld eftir sannfærandi sigur á ÍH, 35:30, í Kaplakrika. Staðan var jöfn að fyrri hálfleik loknum, 15:15. Vel samæft lið Valsmanna var sterkara í síðari hálfleik og...

Evrópubikarmeistarar Vals eru íþróttalið Reykjavíkur

Handknattleikslið Vals í kvennaflokki var í dag útnefnt íþróttalið Reykjavíkur 2025 við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Valsliðið er sannarlega vel að viðurkenningunni komið eftir að hafa orðið fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í maí. Einnig varð Valur Íslands- og deildarmeistari í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -