- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Eina liðið Íslandi sem ég má leika með fyrir utan FH

„KA-menn höfðu fyrst samband við mig í nóvember eftir að ég sagði upp samningnum við Ribe-Esbjerg. Áhugi þeirra var strax mjög mikill og þeim tókst að að sannfæra mig með skemmtilegum pælingum varðandi klúbbinn, gildi hans og hversu gott...

Þrautargöngu Stjörnunnar lauk í síðasta leik ársins

Nærri fjögurra mánaða eyðimerkurgöngu kvennaliðs Stjörnunnar milli íþróttahúsa og kappleikja í Olísdeild kvenna í handknattleik lauk í dag, daginn fyrir vetrarsólstöður. Stjarnan vann þá loksins sinn fyrsta leik í deildinni á keppnistímabilinu. Leikmenn Fram máttu bíta í það súra...

Óttast ekki að leiðtoga skorti

„Ég óttast það ekki en það er víst að nú mun reyna á það hlutverk á stórmóti. Í því umhverfi sést best hver er leiðtogi liðsins,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik, spurður um hvort hann velti fyrir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Stiven, Sveinn, Einar, Jóhannes, Arnór, Jón

Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk fyrir Sporting í uppgjöri Lissabon-liðanna, Sporting og Benfica, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 37:29. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark fyrir Benfica. Sporting er þar með efst þegar jólafrí er hafið í...

Noregur tekur afstöðu – ætlar ekki að kjósa Moustafa

Randi Gustad, forseti norska handknattleikssambandsins, sýnir enga hálfvelgju heldur staðfestir við VG að Noregur ætli ekki styðja Hassan Moustafa í forsetakjöri IHF á sunnudag og kallar þar með eftir leiðtogaskiptum hjá Alþjóða handknattleikssambandinu. Að sögn Gustad, sem tók við formennsku...

Garðar Ingi skaut FH í undanúrslit

Garðar Ingi Sindrason var hetja FH í kvöld þegar hann skaut liðinu í undanúrslit bikarkeppninnar í handknattleik með sigurmarki, 30:29, fimm sekúndum fyrir leikslok í viðureign við Aftureldingu í Myntkaup-höllinni að Varmá. Þorvaldur Tryggvason hafði jafnað metin fyrir Aftureldingu...
- Auglýsing -

ÍR-ingar og Haukar í undanúrslit

Neðsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR, er komið í undanúrslit bikarkeppni HSÍ. ÍR-ingar unnu sannfærandi sigur á Fjölni, 42:34, í viðureign liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Aldrei var vafi á því hvort liðið væri öflugra í leiknum. ÍR...

Halldór Jóhann skrifaði undir samning sem gildir til ársins 2028

Handknattleiksdeild HK og Halldór Jóhann hafa framlengt samning sinn til ársins 2028. Með samningnum er tryggt áframhaldandi samstarf næstu ár, sem félagið bindur miklar vonir við, segir í tilkynningu. Halldór Jóhann, sem er einn af reyndari þjálfurum Olísdeildarinnar, tók við...

Ágúst Elí hefur samið við KA

Ágúst Elí Björgvinsson markvörður hefur samið við KA. Frá þessu segir KA á samfélagsmiðlum í kvöld. Hann kemur til félagsins um áramótin þegar opnað verður fyrir félagaskipti. Samningur Ágústs Elís við KA er til eins og hálfs árs. Ágúst...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir eru úr leik

Bikarmeistarar Fram eru úr leik í bikarkeppni HSÍ í karlaflokki. KA lagði bikarmeistarana, 30:25, í kvöld og er þar með komið í undanúrslit í fyrsta sinn frá árinu 2022. Undanúrslitaleikirnir fara fram fimmtudaginn 26. febrúar. Síðar í kvöld skýrist...

Thea Imani og Gísli Þorgeir eru handknattleiksfólk ársins

Landsliðsfólkið Thea Imani Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2025 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Ár hvert heiðrar Handknattleikssamband Íslands handknattleiksfólk sem hefur skarað fram úr á sínum vettvangi og lagt mikilvægt af mörkum til íþróttarinnar, bæði...

Pólska landsliðið hefur verið valið – mætir Íslandi 18. janúar

Pólska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í næsta mánuði. Spánverjinn Jesus Javier Fernandez Gonzalez landsliðsþjálfari Póllands svipti í morgun hulunni af leikmannahópnum sem hann hefur valið til þátttöku á mótinu. Athygli vekur...
- Auglýsing -

„Valið var erfiðara en oft áður“

„Ég var búinn að velta valinu mikið fyrir mér áður en ég kynnti hópinn. Kannski velti ég hlutunum of mikið fyrir mér en víst er að það var erfitt að ákveða hverjir færu og hverjir ekki,“ sagði Snorri Steinn...

Elín Klara lék á als oddi

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir lék á als oddi í gærkvöld með IK Sävehof þegar liðið hóf keppni á ný í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik að loknu hléi vegna heimsmeistaramótsins. Elín Klara skoraði 10 mörk í 12 skotum í öruggum...

Molakaffi: Deila, Johansen, Iversen, Toft, Møller, Edwige

Norska landsliðskonan Live Rushfeldt Deila hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2028. Rushfeldt Deila varð heimsmeistari á sunnudaginn en hún er auk þess Ólympíu- og Evrópumeistari með norska landsliðinu. Systir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -