Eftir afar vaska frammistöðu á Sparisjóðsmótinu (Sparkassen Cup) í Merzig í Þýskalandi er ljóst að 18 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur til undanúrslita á mótinu fyrir hádegið á morgun. Í kvöld skýrðist staðan í hinum riðli mótsins...
Einar Baldvin Baldvinsson handknattleiksmarkvörður var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar í hófi félagsins í Hlégarði. Blakkonan Rut Ragnarsdóttir var valin íþróttakona félagsins.
Einar Baldvin var á dögunum valinn í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn en fram undan er undirbúningur fyrir...
Hollenska landsliðið var engin fyrirstaða fyrir íslensku piltunum í 18 ára landsliðinu í síðari, þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Sparkassen cup-mótsins í handknattleik í Merzig í Hollandi í dag. Eftir 12 marka sigur á Austurríki í morgun bættu íslensku...
Sjöunda árið í röð eru það beinar útsendingar frá leikjum karlalandsliðsins í handbolta, stundum nefndir strákarnir okkar, sem er vinsælasta íþróttaefni í sjónvarpi. Frá þessu er greint á vef RÚV í dag. Allir leikir karlalandsliðsins á HM í...
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu 2025, sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark úr sex skotum þegar lið hans Amo HK vann óvæntan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 28:25. Einnig gaf Arnar Birkir fimm stoðsendingar.
Amo HK situr í 9. sæti sænsku...
Evrópumeistarar SC Magdeburg halda yfirburðastöðu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Magdeburg Eisenach, 30:25, í Eisenach og fer með fimm stiga forskot í efsta sæti deildarinnar inn í hlé sem stendur yfir fram í byrjun...
Íslendingaliðið Blomberg-Lippe fór ekki sem best af stað í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknu nærri tveggja mánaða hléi vegna heimsmeistaramótsins. Liðið tapaði í heimsókn til Oldenburg, 30:26. Þetta var fyrsta tap Blomberg-Lippe í...
Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten Schaffhausen til úrslita í bikarkeppninni í Sviss á morgun eftir sigur á TSV St. Otmar St. Gallen, 28:26, í hörkuundanúrslitaleik í kvöld. Kadetten mætir Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum á morgun. Winterhur lagði BSV...
Endijs Kušners var á dögunum valinn handknattleiksmaður ársins hjá Herði á Ísafirði. Á árinu sem brátt er að baki hefur Endijs leikið með landsliði Lettlands, meistaraflokki Harðar og jafnframt lagt sig fram sem leikmaður Harðar. Endijs hefur einnig verið...
Ísland vann öruggan sigur á landsliði Slóveníu, 29:24, í fyrsta leiknum á Sparkassen Cup-handknattleiksmóti pilta í Merzig í Þýskalandi í dag. Íslenska liðið, sem skipað er leikmönnum 18 ára og yngri, var þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13. Leiknir...
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króatíu hóf í gær undirbúning fyrir Evrópumótið í handknattleik með þeim leikmönnum sem eru ekki bundnir hjá félagsliðum fram til loka ársins. Æfingar standa yfir í Poreč til 30. desember.
Þráðurinn verður tekinn upp aftur 2....
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen standa í ströngu síðdegis í dag þegar þeir mæta TSV St. Otmar St. Gallen í undanúrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Leikið verður í Pilatus Arena í Luzern. Sigurliðið mætir annaðhvort Pfadi Winterthur...
Benedikt Gunnar Óskarsson verður að fylgjast með úr áhorfendastúkunni þegar samherjar hans í Kolstad leika við Runar frá Sandefjord í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í handknattleik í Unity Arena í Bærum á morgun, sunnudag. Benedikt Gunnar handarbrotnaði í viðureign Kolstad...
Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2025 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.
Næstu fimm daga verða birtar 25 fréttir sem oftast voru...