- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Myndskeið: Tvö íslensk mörk á meðal 10 flottustu á EM 2024

Rúmar tvær vikur eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst á morgun, föstudaginn 2. janúar. EM karla 2026 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar Meðan beðið...

Gísli Þorgeir og Rannveig giftu sig á gamlársdag

Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson og sambýliskona hans Rannveig Bjarnadóttir gengu í hjónaband við látlausa athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á síðasta degi ársins 2025. Frá þessu greina hin nýju hjón á samfélagsmiðlum. „Og allt í einu varð gamlárskvöld minn uppáhalds...

Molakaffi: Hanning, Mem, Kos, Gonzalel, Steins, leikmannaskipti

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska meistaraliðsins Füchse Berlin vonast til þess að fá fljótlega jákvætt svar frá franska handknattleiksmanninum Dika Mem en Hanning hefur átt í samningaviðræðum við Mem upp á síðkastið. Verði af komu franska handknattleikssnillingsins til Berlínarliðsins er...
- Auglýsing -

Aron Rafn bestur hjá Haukum

Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er íþróttakarl Knattspyrnufélagsins Hauka fyrir nýliðið ár. Félagið hélt viðurkenningahátíð sína í gær, gamlársdag, á Ásvöllum. Aron Rafn átti frábært keppnistímabil 2024/2025. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna í sumar en endurskoðaði hug sinn og...

GLEÐILEGT ÁR 2026!

Handbolti.is óskar lesendum, nær og fjær, til sjávar og sveita, gleðilegs árs 2026 með kærum þökkum fyrir samfylgdina á árinu 2025 og í raun allt frá 3. september 2020 þegar ýtt var úr vör í skaparans nafni. Megi árið 2026...

Jóhannes Berg er íþróttakarl FH

Handknattleiksmaðurinn Jóhannes Berg Andrason var í dag valinn íþróttamaður FH í hófi sem félagið hélt. Jóhannes Berg var algjör lykilleikmaður í liði FH sem varð deildarmeistari annað árið í röð. Jóhannes var frábær á keppnistímabilinu, bæði í vörn sem...
- Auglýsing -

EM karla 2026 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands. Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...

Árni Þór er tilnefndur íþróttaeldhugi ársins

Einn félagi í handboltafjölskyldunni, Selfyssingurinn Árni Þór Grétarsson, er á meðal þriggja sem tilnefndur er í vali á Íþróttaeldhuga ársins 2025. (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 3....

Mest lesið 5 ”25: Aron, feðgarnir, kveisa, með því sárasta, Viktor Gísli

Á síðasta degi ársins 2025 lýkur yfirreið yfir þær fréttir sem voru oftast lesnar af lesendum handbolti.is á árinu. Undanfarna daga hafa verið birtar 20 greinar sem oftar voru lesnar á handbolti.is á árinu. Nú er komið að...
- Auglýsing -

Endi bundinn á fjögurra ára sigurgöngu

Odense Håndbold batt enda á fjögurra ára sigurgöngu Team Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld. Að loknum miklum endaspretti vann Odense, 38:34, en liðið komst í fyrsta sinn yfir í úrslitaleiknum rúmum fimm mínútum fyrir leikslok, 31:30....

Molakaffi: Kuzmanovic, Capdeville, Baruffet, Beneke, Fischer

Dominik Kuzmanovic markvörður Gummersbach og króatíska landsliðsins var í gær valinn handknattleiksmaður ársins í Króatíu, annað árið í röð. Gustavo Capdeville, annar markvarða portúgalska landsliðsins, hefur skrifað undir samning við TTH Holstebro í Danmörku frá og með næsta sumri. Hann...

HK-ingur í bandaríska landsliðinu sem æfir í Danmörku

Sigurður Jefferson Guarino leikmaður HK er í 20 manna landsliðshópi Bandaríkjanna í handknattleik karla sem kemur saman til æfinga í Sønderborg í Danmörku 5. til 14. janúar. Æfingarnar eru í samvinnu við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE. Sigurður lék sína fyrstu landsleiki...
- Auglýsing -

Einar Bragi og samherjar einir í efsta sæti

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad sitja einir í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í árslok. Þeir lögðu Alingsås HK, 29:24, á heimavelli í kvöld. Fyrir vikið er IFK Kristianstad á toppnum með 28 stig þegar 17 leikir...

HK vann bronsverðlaun á Norden Cup – fern verðlaun til Íslands

Fjórða flokks lið HK var fjórða íslenska liðið sem vann til verðlauna á Norden Cup í dag en mótið er óopinbert Norðurlandamót yngri félagsliða á Norðurlöndunum. HK lagði sænska liðið Åhus Handboll, 28:15, í bronsleiknum í dag. Varnarleikur og markvarsla...

Taka á móti nýju ári á toppnum

Íslensku landsliðskonurnar hjá Blomberg-Lippe kveðja árið 2025 og taka á móti nýju ári í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur liðsins á heimavelli í kvöld, 34:23, gegn SV Union Halle-Neustadt. Blomberg-Lippe hefur 16 stig eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -