Eftir viðureignina við Frakka í gær fá leikmenn landsliðsins í handknattleik aðeins lausan tauminn í dag. Snorri Steinn Guðjónsson sagði við handbolta.is í gær að í dag yrði lögð áhersla á endurheimt hjá leikmönnum í lyftingasal. „Leikmenn fá frí...
Birna Berg Haraldsdóttir leikmaður ÍBV hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV og ætlar að leika með liðinu í Olísdeildinni fram til ársins 2028. Birna Berg hefur verið ein af kjölfestum ÍBV-liðsins síðan hún kom til félagsins fyrir nærri...
FH-ingurinn Garðar Ingi Sindrason hefur samið við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum FH og Gummersbach í dag. Ekki kemur fram til hvers langs tíma samningur Garðars Inga við Gummersbach...
„Ég er smá svekktur að ná ekki jafntefli við Frakka en á móti kemur að við vorum að spila á útivelli gegn frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í viðtali við handbolta.is í gærkvöld eftir...
Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands.
Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...
Síðustu vináttuleikirnir fyrir Evrópumótið í handknattleik karla fóru fram í dag. Úrslit þeirra voru sem hér að neðan greinir:
Austurríki - Slóvenía 31:36 (15:20).Slóvakía - Egyptaland 30:39 (13:21).Frakkland - Ísland 31:29 (14:16).Pólland - Serbía 32:32 (14:16).Færeyjar - Ítalía 38:34 (20:17).Þýskaland...
Handknattleikskonurnar Birta Rún Grétarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir fögnuðu báðar sigrum með liðum sínum í dag í Noregi, hvor í sinni deildinni.
Birta Rún skoraði þrjú mörk í öruggum sigri Fjellhammer í heimsókn til Oppsal, 35:27, í síðasta leik 11....
Áfram heldur sigurgangan hjá Elínu Klöru Þorkelsdóttur landsliðskonu og samherjum í IK Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þær nauman sigur á Skövde á heimavelli, 29:28, í 13. umferð. Stina Wiksfors skoraði sigurmarkið sem tryggði IK...
HK situr eitt liða í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Val 2, 29:20, í síðasta leik 12. umferðar í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kópavogsliðið var með sex marka forskot þegar leiktíminn í fyrri...
Þýska landsliðið vann króatíska landsliðið, 33:27, í síðasta æfingaleik beggja liða að viðstöddum nærri 11 þúsund áhorfendum í ZAG Arena í Hannover í Þýskalandi í dag. Þetta var annar sigur lærisveina Alfreðs Gíslasonar á króatíska liðinu undir stjórn Dags...
Færeyingar unnu Ítala með fjögurra marka mun, 38:34, í síðari vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla að viðstöddum nærri þrjú þúsund áhorfendum í rífandi góðri stemningu í þjóðarhöllinni við Tjarnir í Þórshöfn í kvöld. Færeyska liðið var marki yfir í...
Íslendingaliðið Blomberg-Lippe tapaði naumlega fyrir franska liðinu Chambray Touraine Handball, 26:25, á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Hin gamalreynda Jovana Stoiljkovic skoraði sigurmark franska liðsins á síðustu sekúndum leiksins eftir að Andrea Jacobsen...
Frakkar höfðu betur gegn Íslendingum í París í dag, 31:29, í síðasta leik beggja þjóða fyrir Evrópumótið í handknattleik karla. Íslenska landsliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14. Íslenska liðið var sterkara í fyrri hálfleik en Frakkar í...
Landslið Lettlands í handknattleik er komið áfram í undankeppni EM 2028 í karlaflokki eftir öruggan sigur á Bretum, 40:25, á heimavelli í dag í síðari umferð forkeppninnar. Alexander Petersson er aðstoðarþjálfari lettneska landsliðsins.
Lettar unnu einnig fyrri viðureign liðanna í...
Nokkur félagaskipti hafa verið afgreidd hjá HSÍ síðustu daga. Þar á meðal virðist Úlfur Gunnar Kjartansson ætla að taka fram skóna og leika með ÍR á nýjan leik. Hann lék um árabil með ÍR en gekk til liðs við...