Efst á baugi

- Auglýsing -

Tvær breytingar gerðar á U19 ára landsliðinu sem fer til Þýskalands

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa þurft að gera tvær breytingar á landsliðshópnum sem þeir völdu á dögunum til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember.Ævar...

Orri Freyr með fullkomna nýtingu – leik hætt hjá Þorsteini Leó

Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu, fimm mörk í fimm skotum, þegar meistarar Sporting Lissabon vann ABC de Braga örugglega, 38:29, á heimavelli í 18. umferð portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sporting er eitt á toppi...

Molakaffi: Daníel, Arnór, Óðinn, Ísak, Birta, Dana

Daníel Þór Ingason og liðsfélagar í Balingen-Weilstetten komust í gærkvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 38:33, á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í gær. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum. Balingen verður eina...
- Auglýsing -

„Höfðum fleiri ferskar fætur“

„Það er ótrúlega gott hjá okkur að vinna Val. Þótt Valur hafi ekki verið frábær upp á síðkastið þá eru liðið alltaf tilbúið þegar mikið er undir. Það sást best á Bjögga þótt hann hafi oft leikið betur...

Vorum bensínlausir í mörgum þáttum

„Einfalda svarið er, og með því er ég ekki að taka neitt af leikmönnum Fram sem voru skynsamir, skoruðu góð mörk og spiluðu vel, þá vorum við bensínlausir í mörgum þáttum. Við fengum á okkur 35 mörk og gerðum...

Afturelding í undanúrslit í annað sinn á þremur árum

Í annarri tilraun með fárra daga millibili tókst Aftureldingu að leggja KA-menn í kvöld í KA-heimilinu í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla, 28:26. Liðin skildu jöfn á sama stað á laugardaginn í Olísdeildinni.Afturelding verður þar með...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir eru úr leik – Framarar öflugri á lokakaflanum

Bikarmeistarar síðasta tímabils Valur féll í kvöld úr leik í 8-liða úrslitum Poweradebikarsins með þriggja marka tapi fyrir Fram, 35:32, í Lambhagahöllinni eftir jafna stöðu í hálfleik, 17:17. Fram var síðast með í undanúrslitum fyrir tveimur árum.Í jöfnum og...

Æfingahópur 21 árs landsliðsins valinn – HM fer fram í Póllandi í júní

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla hafa valið 22 leikmenn til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 2. - 4. janúar. Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi 21 árs landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið...

„Út með þig, eða ég sparka þér út!“

„Út með þig, eða ég sparka þér út!“ öskraði Oleksandr Hladun framkvæmastjóri handknattleikssambands Úkraínu við landa sinn, Igor Grachov blaðamann, eftir viðureign Úkraínu og Þýskalands á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Innsbruck á dögunum. Hladun hafði þá bannað leikmönnum...
- Auglýsing -

Jacobsen hefur valið þá sem eiga að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn í röð

Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari heimsmeistara Danmerkur hefur valið þá 19 leikmenn sem hann ætlar sér að tefla fram þegar danska landsliðið ætlar að verða heimsmeistari í fjórða sinn í röð. Sextán af leikmönnunum hafa a.m.k. einu sinni unnið heimsmeistaratitilinn á...

Dagskráin: Jafntefli gilda ekki í leikjum kvöldsins

Eftir hörkuspennandi viðureign ÍR og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í gærkvöld verður áfram haldið í kvöld með tveimur leikjum.KA fær Aftureldingu í heimsókn í KA-heimilið í annað sinn á fáeinum dögum. Liðin skildu jöfn...

Guðmundur vann og Guðmundur tapaði

Misvel gekk hjá nöfnunum Guðmundi Braga Ástþórssyni og Guðmundi Þórði Guðmundssyni í leikjum liða þeirra í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Sá hinn fyrrnefndi fagnaði sigri á efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar og bikarmeisturum síðasta árs,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Golla, Hinze

Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest unnu CSM Búkarest, 29:23, í síðasta leik ársins hjá liðunum í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Dinamo hefur þar með unnið 13 leiki og gert...

„Ég er ekkert eðlilega fúll“

„Ég er ekkert eðlilega fúll,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með eins marks tapi fyrir Stjörnunni, 35:34, í Skógarseli. ÍR var...

Stjarnan í undanúrslit í fimmta sinn á sex árum

Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik í fimmta sinn á síðustu sex árum með naumum sigri á ÍR, 35:34, í hörkuskemmtilegum leik á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli. ÍR var með undirtökin í leiknum lengst af, m.a....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -