Efst á baugi

- Auglýsing -

„Út með þig, eða ég sparka þér út!“

„Út með þig, eða ég sparka þér út!“ öskraði Oleksandr Hladun framkvæmastjóri handknattleikssambands Úkraínu við landa sinn, Igor Grachov blaðamann, eftir viðureign Úkraínu og Þýskalands á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Innsbruck á dögunum. Hladun hafði þá bannað leikmönnum...

Jacobsen hefur valið þá sem eiga að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn í röð

Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari heimsmeistara Danmerkur hefur valið þá 19 leikmenn sem hann ætlar sér að tefla fram þegar danska landsliðið ætlar að verða heimsmeistari í fjórða sinn í röð. Sextán af leikmönnunum hafa a.m.k. einu sinni unnið heimsmeistaratitilinn á...

Dagskráin: Jafntefli gilda ekki í leikjum kvöldsins

Eftir hörkuspennandi viðureign ÍR og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í gærkvöld verður áfram haldið í kvöld með tveimur leikjum.KA fær Aftureldingu í heimsókn í KA-heimilið í annað sinn á fáeinum dögum. Liðin skildu jöfn...
- Auglýsing -

Guðmundur vann og Guðmundur tapaði

Misvel gekk hjá nöfnunum Guðmundi Braga Ástþórssyni og Guðmundi Þórði Guðmundssyni í leikjum liða þeirra í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Sá hinn fyrrnefndi fagnaði sigri á efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar og bikarmeisturum síðasta árs,...

Molakaffi: Haukur, Golla, Hinze

Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest unnu CSM Búkarest, 29:23, í síðasta leik ársins hjá liðunum í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Dinamo hefur þar með unnið 13 leiki og gert...

„Ég er ekkert eðlilega fúll“

„Ég er ekkert eðlilega fúll,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með eins marks tapi fyrir Stjörnunni, 35:34, í Skógarseli. ÍR var...
- Auglýsing -

Stjarnan í undanúrslit í fimmta sinn á sex árum

Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik í fimmta sinn á síðustu sex árum með naumum sigri á ÍR, 35:34, í hörkuskemmtilegum leik á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli. ÍR var með undirtökin í leiknum lengst af, m.a....

Snorri Steinn tilkynnir um HM-farana fyrir vikulok

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla tilkynnir val sitt á HM-hópnum fyrir vikulokin. Snorri Steinn sagði við handbolta.is í dag að hann vonist til að tími gefist til þess á fimmtudag fremur en föstudag.18 leikmenn„Ég ætla að velja...

Kröfum Stjörnunnar var hafnað – úrslitin standa

Úrslit leiks Stjörnunnar og HK í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:27, standa samkvæmt dómi dómstóls HSÍ sem birtur var í morgun. Bæði aðalkröfu og varakröfu Stjörnunnar um að HK yrði dæmdur leikurinn tapaður eða þá leikið yrði...
- Auglýsing -

Þrjú teymi keppa um hönnun og byggingu nýrrar þjóðarhallar

Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneytiÞrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í vor og liggja niðurstöður þess fyrir. Samkeppnisgögnin hafa nú verið afhent teymunum...

Molakaffi: Krickau, Eggert, Martín, Adzic, Sunnefeldt, Viktor, Stegavik

Nicolej Krickau sem sagt var upp starfi þjálfara Flensburg á laugardaginn verður væntanlega ekki lengi án atvinnu. Krickau segist hafa fengið fjölda tilboða um þjálfun. Töluverðar líkur eru taldar á að Anders Eggert aðstoðarþjálfari Flensburg verði ráðinn aðalþjálfari liðsins....

Einar Bragi og félagar unnu toppliðið – Döhler í stuði í Gautaborg

Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 30:28, í 15. umferð deildarinnar í kvöld en leikið var í Ystad. Var þetta aðeins annað tap Ystads-liðsins á...
- Auglýsing -

Enginn áhugi fyrir að halda EM 2030 – önnur stórmót bókuð næstu 8 ár

Engin þjóð sótti um að vera gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2030 en víst er að EM kvenna árið 2032 fer fram í Danmörku, Þýskalandi og Póllandi frá 1. til 19. desember. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, útnefndi mótshalda EM...

Myndir: Á annað hundrað manns skemmtu sér yfir úrslitaleik EM

Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins.Sjá einnig:...

Molakaffi: Óðinn, Harpa, Gísli, Ýmir, Heiðmar, Andri, Viggó, Rúnar, Tjörvi, Arnór

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik í gær þegar Kadetten Schaffhausen vann HSC Suhr Aarau, 31:29, á útivelli í svissnesku A-deildinni í gær. Óðinn Þór skoraði níu mörk í 10 skotum. Eitt markanna skoraði hann úr vítakasti. Kadetten Schaffhausen er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -