Efst á baugi

- Auglýsing -

Róbert verður í leikbanni á föstudaginn

Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ gær. Hann verður þar af leiðandi ekki á hliðarlínunni þegar Grótta sækir Fram heim í Lambhagahöllina í 14. umferð Olísdeildar karla á föstudaginn.Róberti rann...

Nýliðar Fjölnis verða fyrir áfalli – Haraldur er úr leik

Olísdeildarlið Fjölnis hefur orðið fyrir áfalli en staðfest hefur verið að stórskyttan Haraldur Björn Hjörleifsson sleit krossband í viðureign Fjölnis og KA í Olísdeildinni undir lok síðasta mánaðar. Af þessari ástæðu leikur Haraldur Björn ekki fleiri leiki á yfirstandandi...

Inga Dís tryggði Haukum annað stigið á lokasekúndum

Inga Dís Jóhannsdóttir tryggði Haukum2 annað stigið í heimsókn til Vals2 í Grill 66-deild kvenna á Hlíðarenda í gærkvöld. Hún skoraði markið á allra síðustu sekúndu leiksins, 26:26.Nokkrum sekúndum áður en Inga Dís skoraði sigurmarkið hafði hún átt þrumuskot...
- Auglýsing -

Sirkusmark, sigur og ævintýralegur sprettur Haraldar þjálfara

Theodór Sigurðsson tryggði Fram2 sigur á Haukum2 með sirkusmarki á síðustu sekúndu, 30:29, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla á Ásvöllum í gærkvöld. Síðustu sekúndur leiksins voru hreint ævintýralegar en tekin voru tvö leikhlé.Auk glæsilegs sigurmarks Theodórs verður...

„Draumurinn er að fylla staðinn og eiga góða stund saman“

Klefinn.is og HSÍ og A-landsliðs kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu í Minigarðinum sunnudaginn 15. desember klukkan 16. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir að sögn Silju Úlfarsdóttur sem skipuleggur og heldur utan um samkomuna en þangað...

Heimir og Maksim velja U19 ára liðið sem tekur þátt í Sparkassen Cup

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp pilta til æfinga 20. - 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. - 30. desember. Mótið verður...
- Auglýsing -

Guðmundur hefur náð í fyrrverandi markvörð Vals

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK hefur fengið ungverska markvörðurinn Martin Nagy til liðs við félagið í skamman tíma til að brúa bil vegna meiðsla markvarðanna Sebastian Frandsen og Thorsten Fries. Nagy lék með Val í Olísdeildinni...

Meiðslalisti Dana á EM lengist – úrslitaleikur framundan

Sigur Dana á Slóvenum í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 33:26, í gærkvöld var súrsætur. Margt bendir til þess að ein af öflugri leikmönnum danska liðsins, Sarah Iversen, hafi meiðst alvarlega á hné og taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu....

Molakaffi: Nýir þjálfarar taka við, Gómez, Saugstrup, Kaufmann

Peter Woth sem þjálfað hefur þýska handknattleiksliðið TuS Metzingen sem Sandra Erlingsdóttir leikur með hefur verið leystur frá störfum. Frammistaða liðsins, sem varð bikarmeistari í vor, hefur ekki verið viðunandi að mati stjórnenda félagsins. Miriam Hirsch hefur verið ráðinn...
- Auglýsing -

Erum ekki ennþá komnir í jólafrí

„Það var gott að fá aðeins níu mörk á okkur í síðari hálfleik. Þá kom smá karakter í þetta hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Valur náði að komast...

Þeir gerðu það sem ég bað þá um

„Þetta var hörkuleikur og ég var ánægður með mína menn. Þeir gerðu það sem ég bað þá um. Við fengum mikið hjarta í leikinn annan leikinn í röð. Síðan endaði leikurinn eins og hann fór en engu að síður...

FH-ingar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Íslandsmeistarar FH unnu sér inn sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Þeir fóru austur á Selfoss og unnu Grill 66-deildarliðið í bænum með 10 marka mun, 35:25, í Sethöllinni. FH-ingar gerðu út um leikinn...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir skriðu áfram í átta liða úrslit

Bikarmeistarar Vals skriðu áfram í átta liða úrslit í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með þriggja marka sigri á Gróttu, 29:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valsmanna bíður viðureign við Fram í átta liða úrslitum keppninnar 18. desember.Grótta var...

Áfram eru Þórir og norska landsliðið á sigurbraut

Norska landsliðið innsiglaði efsta sæti milliriðils tvö á EM kvenna í kvöld með fimm marka sigri á Þýskalandi, 32:27, í Vínarborg, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik. Þetta var sjötti sigur Noregs á mótinu. Víst er...

Dregið í 8-liða úrslit hjá yngri flokkum

Í hádeginu var dregið í 8-úrslit Powerade-bikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 8-liða úrslita verða að fara fram fyrir 27. janúar nk.Eftirfarandi lið drógust saman:4. flokkur kvenna:ÍBV - Valur.Fjölnir/Fylkir – ÍR.FH – Haukar.Grótta - HK.4. flokkur karla:HK 2 -...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -