Efst á baugi

- Auglýsing -

Dregið í 8-liða úrslit hjá yngri flokkum

Í hádeginu var dregið í 8-úrslit Powerade-bikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 8-liða úrslita verða að fara fram fyrir 27. janúar nk.Eftirfarandi lið drógust saman:4. flokkur kvenna:ÍBV - Valur.Fjölnir/Fylkir – ÍR.FH – Haukar.Grótta - HK.4. flokkur karla:HK 2 -...

Færeyingar slá ekki slöku við – fyrsti leikurinn í nýrri þjóðarhöll verður í mars

Færeyingar slá ekki slöku við byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir. Ráðgert er að vígsluleikurinn í þjóðarhöllinni, Við Tjarnir, verði miðvikudaginn 12. mars á næsta ári þegar færeyska karlalandsliðið tekur á móti hollenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins. Miðasala á leikinn hefst...

Haukar leika tvisvar heima – Valur verður heima og að heiman

Eftir hafa leikið á útivelli í tveimur fyrstu umferðum Evrópubikarkeppni kvenna ætla Haukar að leika báðar viðureignir sínar við HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum á Ásvöllum í næsta mánuði. Valur ætlar á hinn bóginn að leika...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tveir spennandi bikarleikir

Í kvöld er loksins komið að því að 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla lýkur. Tveir síðustu leikirnir fara fram og ekki seinna vænna þar sem rúm vika er þangað til átta liða úrslit eiga að fara fram.Leikjunum, sem...

Molakaffi: Óðinn, Haukur, Dagur, bræðurnir, Sveinn, Janus, Arnór, Tjörvi

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, öll úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann HSC Kreuzlingen, 35:25, í A-deildinni í Sviss í gær. Kadetten Schaffhausen er í efsta sæti deildarinnar með 29 stig eftir 16 leiki. HSC Kreuzlingen situr í...

Heimsmeistarnir eltu Ungverja í undanúrslit

Heimsmeistarar Frakklands fylgja Ungverjum eftir í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handknattleik. Frakkar unnu sannfærandi sigur á Svíum, 31:27, í síðast leik þriðju og síðustu umferðar milliriðils eitt í Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Ungverjar og Frakkar mætast í síðustu...
- Auglýsing -

Frábær varnarleikur í síðari hálfleik skilaði Magdeburg öðru stiginu

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk og gaf sex stoðsendingar þegar lið hans, SC Magdeburg náði öðru stiginu eftir mikla baráttu í heimsókn til Füchse Berlin í kvöld í síðasta leik dagsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:31....

Ísak verður úr leik fram í febrúar

Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson leikur ekki aftur með bikarmeisturum Vals fyrr en í febrúar. Það staðfesti Ísak við handbolta.is í dag. Ísak varð fyrir því óláni að rífa liðþófa í öðru hnénu í viðureign við Vardar í einum leikja riðlakeppni...

Þorsteinn Leó markahæstur á vellinum í stórsigri Porto

Mosfellingurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Þorsteinn Leó Gunnarsson, átti stórleik með Porto í gærkvöld þegar liðið vann Póvoa AC Bodegão með 20 marka mun á heimavelli, 42:22, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þorsteinn Leó skoraði níu mörk í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa, Daníel, Aron Bjarki, Janus, Viktor

Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TMS Ringsted gerði jafntefli við Søndermarkens IK, 29:29, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. TMS Ringsted  er í 10. sæti af 12 liðum deildarinnar með sjö stig eftir...

Sjöundi sigur Þórs í röð – endurheimtu efsta sætið

Þór vann sinn sjöunda leik í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag þegar liðið lagði Víking, 32:26, í Höllinni á Akureyri. Um leið fóru Þórsarar upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig að loknum átta...

Arnar Snær og Tryggvi Garðar úr leik í talsverðan tíma

Tryggvi Garðar Jónsson og Arnar Snær Magnússon leikmenn Fram verða lengi frá vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í viðureign Fram og Fjölnis í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudaginn.Hægri hornamaðurinn Arnar Snær sleit hásin og ljóst að hann...
- Auglýsing -

Guðmundur hafði betur gegn Arnóri – á ýmsu gekk hjá Íslendingunum

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK höfðu betur þegar þeir mættu Arnóri Atlasyni og lærisveinum hans í TTH Holstebro á heimavelli í dag í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:24.Þetta var níundi sigurleikur Fredericia HK...

Molakaffi: Ísak, Viktor, Heiðmar, Tumi, Hannes, Grétar

Ísak Steinsson, markvörður, og samherjar hans í Drammen töpuðu í gær naumlega, 27:26, á heimavelli í hörkuleik fyrir efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Elverum. Ísak var frábær þann skamma tíma sem hann fékk í markinu, varði alls sjö skot, 47%....

Selfoss-liðið sterkara á endasprettinum – Hörður lagði Fram á Torfnesi

Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hauka2, 26:24, á Ásvöllum í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í deildinni. Í hinni viðureigninni lagði Hörður liðsmenn Fram2, með 10 marka mun...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -