Í hádeginu var dregið í 8-úrslit Powerade-bikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 8-liða úrslita verða að fara fram fyrir 27. janúar nk.Eftirfarandi lið drógust saman:4. flokkur kvenna:ÍBV - Valur.Fjölnir/Fylkir – ÍR.FH – Haukar.Grótta - HK.4. flokkur karla:HK 2 -...
Færeyingar slá ekki slöku við byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir. Ráðgert er að vígsluleikurinn í þjóðarhöllinni, Við Tjarnir, verði miðvikudaginn 12. mars á næsta ári þegar færeyska karlalandsliðið tekur á móti hollenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins. Miðasala á leikinn hefst...
Eftir hafa leikið á útivelli í tveimur fyrstu umferðum Evrópubikarkeppni kvenna ætla Haukar að leika báðar viðureignir sínar við HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum á Ásvöllum í næsta mánuði. Valur ætlar á hinn bóginn að leika...
Í kvöld er loksins komið að því að 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla lýkur. Tveir síðustu leikirnir fara fram og ekki seinna vænna þar sem rúm vika er þangað til átta liða úrslit eiga að fara fram.Leikjunum, sem...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, öll úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann HSC Kreuzlingen, 35:25, í A-deildinni í Sviss í gær. Kadetten Schaffhausen er í efsta sæti deildarinnar með 29 stig eftir 16 leiki. HSC Kreuzlingen situr í...
Heimsmeistarar Frakklands fylgja Ungverjum eftir í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handknattleik. Frakkar unnu sannfærandi sigur á Svíum, 31:27, í síðast leik þriðju og síðustu umferðar milliriðils eitt í Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Ungverjar og Frakkar mætast í síðustu...
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk og gaf sex stoðsendingar þegar lið hans, SC Magdeburg náði öðru stiginu eftir mikla baráttu í heimsókn til Füchse Berlin í kvöld í síðasta leik dagsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:31....
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson leikur ekki aftur með bikarmeisturum Vals fyrr en í febrúar. Það staðfesti Ísak við handbolta.is í dag. Ísak varð fyrir því óláni að rífa liðþófa í öðru hnénu í viðureign við Vardar í einum leikja riðlakeppni...
Mosfellingurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Þorsteinn Leó Gunnarsson, átti stórleik með Porto í gærkvöld þegar liðið vann Póvoa AC Bodegão með 20 marka mun á heimavelli, 42:22, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þorsteinn Leó skoraði níu mörk í...
Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TMS Ringsted gerði jafntefli við Søndermarkens IK, 29:29, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. TMS Ringsted er í 10. sæti af 12 liðum deildarinnar með sjö stig eftir...
Þór vann sinn sjöunda leik í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag þegar liðið lagði Víking, 32:26, í Höllinni á Akureyri. Um leið fóru Þórsarar upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig að loknum átta...
Tryggvi Garðar Jónsson og Arnar Snær Magnússon leikmenn Fram verða lengi frá vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í viðureign Fram og Fjölnis í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudaginn.Hægri hornamaðurinn Arnar Snær sleit hásin og ljóst að hann...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK höfðu betur þegar þeir mættu Arnóri Atlasyni og lærisveinum hans í TTH Holstebro á heimavelli í dag í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:24.Þetta var níundi sigurleikur Fredericia HK...
Ísak Steinsson, markvörður, og samherjar hans í Drammen töpuðu í gær naumlega, 27:26, á heimavelli í hörkuleik fyrir efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Elverum. Ísak var frábær þann skamma tíma sem hann fékk í markinu, varði alls sjö skot, 47%....
Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hauka2, 26:24, á Ásvöllum í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í deildinni. Í hinni viðureigninni lagði Hörður liðsmenn Fram2, með 10 marka mun...