Efst á baugi

- Auglýsing -

Vonirnar runnu út í sandinn – Leipzig tapaði illa á heimavelli

Vonir leikmanna MT Melsungen um þýska meistaratitilinn runnu nánast út í sandinn í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Lemgo, 26:26, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er stigi á eftir Füchse Berlin...

Reynir Þór fer til MT Melsungen á næstu dögum

Reynir Þór Stefánsson handknattleiksmaður Fram verður kynntur sem nýr leikmaður þýska liðsins MT Melsungen á allra næstu dögum. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Allir hnútar hafa verið bundnir og aðeins er þess beðið að félagið tilkynni formlega um komu...

Beðið staðfestra fregna af meiðslum Gísla Þorgeirs

Ekkert hefur ennþá verið staðfest um það hvort meiðsli þau sem Gísli Þorgeir Kristjánsson varð fyrir í viðureign Magdeburg og Lemgo eru alvarleg eða ekki. „Gjarnan vildi ég geta sagt eitthvað um ástandið en ég get það ekki í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Rivera, Vujovic, Rico, Lund, Panza, Damgaard og fleiri

Handknattleiksþjálfarinn margreyndi, Valero Rivera, var tekinn í frægðarhöll spænska handknattleikssambandsins í vikunni. Rivera lék með Barcelona í 18 ár áður en hann færði sig út í þjálfun. Á 20 árum í stól þjálfara Barcelona vann lið félagsins meistaratitilinn á...

Fyrrverandi KA-maður vann dómsmál – réttlætinu er fullnægt

Danski handboltaþjálfarinn Lars Walther og fyrrverandi leikmaður KA hefur eftir langa og erfiða baráttu unnið sigur í dómsmáli sem hann höfðaði eftir dramatískan brottrekstur frá pólska handboltafélaginu Azoty-Pulawy í mars 2021. Walther frétti af brottrekstrinum gegnum fjölmiðla meðan hann...

Landsliðskona gengur til liðs við Hauka

Landsliðskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Hauka. Jóhanna Margrét kemur til Hauka eftir ársveru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en þar áður verið með Önnereds og Skara HF í Svíþjóð frá 2022.Jóhanna Margrét, sem...
- Auglýsing -

HDSÍ heiðrar þrjá félaga

Handknattleikssdómarasamband Íslands, HDSÍ, ákvað á aðalfundi félagsins nýverið að heiðra þrjá dómara fyrir störf sín í þágu handknattleiksdómgæslu á Íslandi. Þeir eru Gísli Hlynur Jóhannsson, Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson. Voru þeir sæmdir heiðursmerki HDSÍ, en þá viðurkenningu...

Íslenska landsliðið sækir Dani heim í september

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið með stórleik laugardaginn 20. september þegar danska landsliðið verður sótt heim Arena Nord í Frederikshavn. Danska landsliðið hefur um árabil verið eitt fremsta landslið heims og lék m.a. við norska landsliðið...

17 ára landslið pilta tekur þátt í Nordic Cup í Færeyjum í vikulokin

Landslið Íslands í handknattleik, skipað piltum 17 ára og yngri, tekur þátt í Nordic Open-mótinu sem fram fer í Færeyjum á föstudag, laugardag og sunnudag ásamt landsliðum Færeyja, Sviss og Þýskalands. Leikið verður í Rúnavík á föstudaginn en í...
- Auglýsing -

Lokahóf: Stjörnufólk kom saman og gerði upp tímabilið

Lokahóf meistaraflokka Stjörnunnar fór fram fyrir nokkrum dögum. Leikmenn og sjálfboðaliðar komu saman og áttu skemmtilega kvöldstund. Veittar voru viðurkenningar fyrir bestu- og efnilegustu leikmenn auk þess sem kynnt var að Stjarnan hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni...

Ómar Ingi bestur í maí

Ómar Ingi Magnússon er leikmaður maímánaðar hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Valið endurspeglar frammistöðu hans byggt á mismunandi tölfræðiþáttum í sex leikjum Ómar Inga með Magdeburg-liðinu í þýsku 1. deildinni í nýliðnum mánuði, eftir því sem fram kemur á...

Ísland á níu sæti í Evrópukeppni félagsliða

Íslandi stendur til boða að skrá níu lið til þátttöku í Evrópumótum félagsliða (Evrópudeildin, Evrópubikarkeppnin) á næsta keppnistímabili, fjögur í karlaflokki og fimm í kvennaflokki. Vegna sigurs Vals í Evrópubikarkeppni kvenna á dögunum fær Ísland viðbótarsæti í kvennaflokki, að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Duijndam, Homayed, Buric, Gustad

Markvörður hollenska kvennalandsliðsins í handknattleik, Rinka Duijndam, hefur samið við franska liðið Chambray Touraine Handball fyrir næsta keppnistímabil. Duijndam lék með Rapid Búkarest á nýliðnu keppnistímabili. Ungverska meistaraliðið One Veszprém og þýska liðið SG Flensburg-Handewitt eru sögð hafa ríkan áhuga...

Fer í ítarlega læknisskoðun

Gísli Þorgeir Kristjánsson fer í ítarlega læknisskoðun á morgun, mánudag, vegna meiðsla á vinstri öxl sem hann varð fyrir snemma í viðureign SC Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik og handbolti.is sagði frá fyrr í dag.Félag...

Hákon Daði var óstöðvandi

Hákon Daði Styrmisson lék við hvern sinn fingur í dag þegar Eintracht Hagen sótti topplið 2. deildar, Bergischer HC, heim í næst síðustu umferð deildarinnar. Hákon Daði, sem er nýlega byrjaður að leika aftur með Hagen eftir árs fjarveru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -