- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Stórsigur Hauka í Eyjum – fóru upp að hlið Aftureldingar

Haukar komust upp að hlið Aftureldingar í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik með stórum og öruggum sigri á ÍBV, 39:29, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Um var að ræða síðasta leik sjöttu umferð deildarinnar. Haukar hafa þar...

Sara Dögg er markahæst í Olísdeildinni

ÍR-ingurinn Sara Dögg Hjaltadóttir er lang efst á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Hún hefur skorað 52 mörk, eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Sara Dögg er 11 mörkum...

Elvar Örn og Ómar Ingi markahæstir í níu marka sigri á Bergischer HC

Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon voru markahæstir með sjö mörk hvor hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg þegar liðið vann Bergischer HC á heimavelli, GETEC Arena, í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:30, í dag. Auk sjö marka gaf...
- Auglýsing -

Hópur valinn til æfinga 18 ára landsliðs kvenna

Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga hjá 18 ára landsliði kvenna frá 16. til 19. október á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar eru allra fyrsti liður í undirbúningi 18 ára landsliðsins fyrir þátttöku á...

Molakaffi: Kohlbacher, Kehrmann, Dimitroulias, Tønnesen

Jannik Kohlbacher línumaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýi samningurinn gildir til ársins 2029. Kohlbacher, sem stendur á þrítugu, hefur verið hjá Rhein-Neckar Löwen frá árinu 2018.Florian Kehrmann verður áfram þjálfari...

Víkingur einn og ósigraður í efsta sæti

Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir leiki 6. umferðar í gær. Víkingur lagði Fram 2 örugglega í Safamýri, 39:33, efir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var um leið fyrsta tap...
- Auglýsing -

Sautján marka sigur hjá Orra Frey

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá meisturum Sporting Lissabon í gær þegar liðið vann FC Gaia Empril, 45:28, á heimavelli í sjöundu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Orri Freyr skoraði sjö mörk í níu skotum. Eitt markanna skoraði...

Kvöldkaffi: Monsi, Heiðmar, Bjarki, Óðinn, Birgir, Einar, Grétar, Dagur

Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði tvö mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sigurleik RK Alkaloid á Butal Skopje á heimavelli í dag, 32:25, í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. RK Alkaloid er í efsta sæti deildarinnar með...

Hákon Daði átti stórleik gegn Tjörva Tý og félögum

Hákon Daði Styrmisson fór mikinn í dag þegar Eintracht Hagen sótti HC Oppenweiler/Backnang heim til suður Þýskalands og vann með 11 marka mun, 42:31. Leikurinn var liður í 7. umferð 2. deildar þýska handknattleiksins.Hákon Daði skoraði 10 mörk, þrjú...
- Auglýsing -

Koma til móts við landsliðið með sigurbros á vör – sjötti sigurinn í höfn

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir, koma heim til móts við landsliðið með sigurbros á vör eftir sjötta sigur Blomberg-Lippe í dag í þýsku 1. deildinni. Blomberg-Lippe vann öruggan sigur á Sport-Union Neckarsulm, 29:20,...

Halldór og Þórey velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga

Á næsta fimmtudag og á laugardaginn eftir viku leikur 20 ára landslið kvenna tvo vináttuleiki hér á landi við A-landslið Grænlands í handknattleik kvenna. Halldór Stefán Haraldsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir verða þjálfarar 20 ára landsliðsins í þessu verkefni....

Miðdegiskaffi: Elín, Lena, Aldís, Berta, Guðmundur, Ísak, Katla, Jón, Tryggvi

Eftir sigur í þremur fyrstu leikjum tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni töpuðu Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof í dag í heimsókn til Höörs HK H 65, 31:22.Elín Klara átti stórleik og skoraði 10 mörk, þar af fimm...
- Auglýsing -

Sjöunda tapið hjá Leipzig – Melsungen á sigurbraut

Lítið rætist úr málum hjá Blæ Hinrikssyni og liðsfélögum í Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gær steinlá Leipzig í heimsókn til MT Melsungen, 34:25, í áttundu umferð er leikið var í Rothenbach-Halle, heimavelli Melsungen. Leipzig rekur...

Skoraði fimm mörk fyrir Íslandsferð

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk í átta skotum þegar Porto vann Avanca Bioria Bondalti, 46:30, á heimavelli í gærkvöld. Með sigrinum skaust Porto a.m.k. um skeið í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar með 19 stig í sjö leikjum.Þorsteinn...

Alþjóðadagur handknattleiksdómara

Alþjóðadagur handknattleiksdómara er í dag laugardaginn 11. október. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur að deginum en með honum er minnt á mikilvægi dómara á handboltaleikjum. Enginn leikur fer fram án dómara.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -