Efst á baugi

- Auglýsing -

Arnór Snær hefur samið við norsku meistarana

Arnór Snær Óskarsson hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndball í Þrándheimi og gengur nú þegar til liðs við félagið. Til stendur að hann leiki sinn fyrsta leiki fyrir Kolstad í Meistaradeildinni á heimavelli á miðvikudaginn gegn Pick Szeged....

Hefði viljað vinna báða leiki – fengu svör fyrir EM

„Við áttum möguleika á að vinna báða leikina en vantaði því miður aðeins upp á til þess,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í morgun spurður um vináttuleikina tvo við landslið Sviss í Basel...

Molakaffi: Orri, Haukur Arnór, Elvar, Ágúst

Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Vitória SC, 35:28, á útivelli í 13. umferð deildarinnar í gær á heimavelli Vitória.  Orri Freyr skoraði aðeins eitt...
- Auglýsing -

Leotar lagði ekki stein í götu Ísaks og félaga í Trebinje

Ísak Steinsson og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í 16-liða úrslit Evrópbikarkeppninnar í handknattleik karla. Þeir unnu RK Leotar Trebinje í Bosníu í kvöld, 32:21, í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...

Úkraína fékk skell gegn Ungverjum í Tatabánya

Landslið Úkraínu, sem verður einni þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, tapaði illa fyrir ungverska landsliðinu í síðari viðureign sinni á móti í Tatabánya í Ungverjalandi í kvöld, 38:19. Ungverjar fóru á kostum í fyrri...

Stórleikur Dags í Grikklandi nægði ekki

Stórleikur Dags Gautasonar nægði norska liðinu ØIF Arendal ekki til þess að tryggja sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag í annarri viðureigninni við gríska liðið Diomidis Argous í Nea Kios í Grikklandi. Diomidis Argous vann,...
- Auglýsing -

Naumt tap í Schaffhausen í síðasta leiknum fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði síðari vináttuleiknum við landslið Sviss í Schaffhausen í dag, 29:28, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 12:9. Svissneska liðið komst yfir í fyrsta sinn eftir liðlega 55 mínútna leik, 27:26, og tókst...

Heimamenn lögðu blátt bann við streymi

Til stóð að HSÍ streymdi í gegnum youtube-síðu sína síðari vináttulandsleik Sviss og Íslands í handknattleik kvenna frá BBC Arena í Schaffhausen kl. 15 í dag. Þegar til átti að taka og allt var uppsett fyrir útsendingu lagði handknattleikssamband...

Molakaffi: Óðinn, Aron, Bjarki, Tumi, Guðmundur, Einar, Ýmir, Arnór, Viktor

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í 14 marka sigri Kadetten Schaffhausen á RTV 1879 Basel, 41:27, í svissnesku A-deildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Schaffhausen. Óðinn Þór var fullkomna skotnýtingu í leiknum,...
- Auglýsing -

Markastífla og tap hjá meisturum Magdeburg

Erfiðleikar þýska meistaraliðsins SC Magdeburg halda áfram. Eftir afleitan leik og tap fyrir RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld tapaði liðið illa fyrir Hannover-Burgdorf á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni. Leikmenn Hannover-Burgdorf skoruðu fimm síðustu mörk...

Selfyssingar tylltu sér í toppsætið – Víkingar lögðu Hörð

Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Fram2 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 37:31, þegar áttunda umferð deildarinnar fór fram. Selfossliðið hefur þar með 12 stig eftir átta viðureignir að loknum fjórum...

Hollenska landsliðið var grátt leikið af því norska

Eftir stórsigur á rúmenska landsliðinu í fyrradag þá magalenti hollenska kvennalandsliðið í dag þegar það mætti norska landsliðinu á æfingamóti fjögurra landsliða í Holstebro í Danmörku. Norska landsliðið var nánast eitt á leikvellinum í síðari hálfleik og skoraði 21...
- Auglýsing -

Eftir erfiðar tíu mínútu var þetta ágætur leikur

„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan náðum við keyra almennilega vörn á þær. Eftir það var þetta ágætur leikur,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við HSÍ eftir fyrri vináttuleikinn við Sviss í...

Ísak og félagar unnu fyrri leikinn í Bosníu

Ísak Steinsson, markvörður, og liðsfélagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen unnu RK Leotar Trebinje, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær. RK Leotar Trebinje var marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Leikið var í...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Teitur, Daníel, Elmar, Daníel, Guðmundur, Tryggvi, Arnar,

Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, MT Melsungen, tapaði fyrir Eisenach, 32:31, í Eisenach í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar fyrir MT Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék fyrst og fremst í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -