Efst á baugi

- Auglýsing -

Landsliðið er komið til Innsbruck

Íslenska landsliðið kom til Innsbruck í Austurríki um miðjan dag eftir ferðalag frá Schaffhausen í Sviss. Farið var á æfingu síðdegis þar sem strengir eftir ferðalagið voru liðkaðir og línur lagðar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn.Rífandi...

Dregið verður í átta liða úrslit þrátt fyrir kæru

Á morgun verður hiklaust dregið í 8 liða úrslit Powerrade bikarkeppni karla í handknattleik þótt kæra liggi fyrir hjá dómstól HSÍ vegna framkvæmdar eins leiks sem fram fór í 16-liða úrslitum. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ verður hafist handa við...

Farsi sem staðið hefur yfir síðan í október

„Þessi farsi hefur staðið yfir síðan síðla í október,“ segir Jóhannes Lange aðstoðarþjálfari Harðar á Ísafirði í samtali við handbolta.is en urgur er í Harðarmönnum eftir að HK2 gaf í morgun leik félagsins við Hörð sem fram átti að...
- Auglýsing -

Norska landsliðið fagnar fjölbreytileika – regnbogi á keppnisbúningum

Norska kvennalandsliðið verður með regnbogarönd neðst á ermum á keppnistreyjum sínum á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Einnig verða litirnir notaðir framan á treyjunum. Í samvinnu við íþróttavöruframleiðandann Hummel hefur regnboganum verið komið fyrir...

Myndskeið: Öll í Krikann – síðasta Evrópuveislan

FH-ingar leika síðasta leik sinn í Evrópudeildinni í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld þegar franska liðið Fenix Toulouse mætir til leiks. Flautað verður til leiks klukkan 19.45 er rétt að hvetja alla handknattleiksunnendur til þess að fjölmenna og...

Molakaffi: Sigurjón, Hlynur, Kristján, Mensing

Sigurjón Guðmundsson varði þrjú skot, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk í marki Charlottenlund þegar liðið vann Falk Horten, 29:26, á útivelli í næst efstu deild norska handknattleiksins á sunnudaginn. Charlottenlund  er í fimmta sæti deildarinnar með...
- Auglýsing -

Baldur Fritz er tíu mörkum fyrir ofan næsta mann þegar deildin er hálfnuð

Þegar keppni í Olísdeild karla er hálfnuð, 11 umferðir eru að baki og 11 eftir, er ÍR-ingurinn ungi, Baldur Fritz Bjarnason markahæstur með 92 mörk í 11 leikjum, eða liðlega átta mörk að jafnaði í leik.Línumaður Gróttu, Jón...

„Fer beint af bekknum í leik í Meistaradeildinni“

„Það er mikill léttir að samningar séu í höfn,“ sagði Arnór Snær Óskarsson handknattleiksmaður glaður í bragði þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að opinberaður var samningur Arnórs Snæs við norska meistaraliðið Kolstad til eins og hálfs...

Arnór Snær hefur samið við norsku meistarana

Arnór Snær Óskarsson hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndball í Þrándheimi og gengur nú þegar til liðs við félagið. Til stendur að hann leiki sinn fyrsta leiki fyrir Kolstad í Meistaradeildinni á heimavelli á miðvikudaginn gegn Pick Szeged....
- Auglýsing -

Hefði viljað vinna báða leiki – fengu svör fyrir EM

„Við áttum möguleika á að vinna báða leikina en vantaði því miður aðeins upp á til þess,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í morgun spurður um vináttuleikina tvo við landslið Sviss í Basel...

Molakaffi: Orri, Haukur Arnór, Elvar, Ágúst

Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Vitória SC, 35:28, á útivelli í 13. umferð deildarinnar í gær á heimavelli Vitória.  Orri Freyr skoraði aðeins eitt...

Leotar lagði ekki stein í götu Ísaks og félaga í Trebinje

Ísak Steinsson og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í 16-liða úrslit Evrópbikarkeppninnar í handknattleik karla. Þeir unnu RK Leotar Trebinje í Bosníu í kvöld, 32:21, í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...
- Auglýsing -

Úkraína fékk skell gegn Ungverjum í Tatabánya

Landslið Úkraínu, sem verður einni þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, tapaði illa fyrir ungverska landsliðinu í síðari viðureign sinni á móti í Tatabánya í Ungverjalandi í kvöld, 38:19. Ungverjar fóru á kostum í fyrri...

Stórleikur Dags í Grikklandi nægði ekki

Stórleikur Dags Gautasonar nægði norska liðinu ØIF Arendal ekki til þess að tryggja sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag í annarri viðureigninni við gríska liðið Diomidis Argous í Nea Kios í Grikklandi. Diomidis Argous vann,...

Naumt tap í Schaffhausen í síðasta leiknum fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði síðari vináttuleiknum við landslið Sviss í Schaffhausen í dag, 29:28, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 12:9. Svissneska liðið komst yfir í fyrsta sinn eftir liðlega 55 mínútna leik, 27:26, og tókst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -