Danir reyndust of stór biti fyrir færeyska landsliðið í viðureign liðanna í síðari umferð milli riðils þrjú á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í dag. Færeyingar töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu, lokatölur 41:32, fyrir Dani...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla hefst mánudaginn 23. júní. Keppnin verður tvískipt. Annars vegar leika þau sextán landslið sem bestum árangri náðu í riðlakeppninni í síðustu viku um efstu sæti og hinsvegar þau sextán landslið sem höfnuðu í...
Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...
Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...
Íslenska landsliðið vann sannkallaðan stórsigur á landsliði Marokkó, 48:28, í síðari viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í morgun. Þar með vinnur Ísland milliriðil þrjú í keppni liðanna í neðri hluta mótsins, sæti...
Vinstri hornamaðurinn Þorfinnur Máni Björnsson hefur framlengt samning sinn við Víking til næstu tveggja ára. Þorfinnur Máni hefur verið fastamaður í meistaraflokki undanfarin ár eftir að hann kom til félagsins frá Haukum. Hann hefur vaxið jafnt og þétt í...
Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur verið ráðinn í fullt starf hjá Íslandsmeisturum Fram sem hann ætlar að sinna samhliða því að leika áfram með liði félagsins. Handknattleiksdeild Fram sagði frá því í dag að Rúnar hafi skrifað undir nýjan leikmanna...
Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...
Nítján félög sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þeim eiga lið 10 félaga vís sæti vegna landskvóta. Níu félög verða að bíða niðurstöðu mótanefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hvort þeim verður úthlutað keppnisrétti....
Hér fyrir neðan er samanklippt myndskeið af allra síðustu mínútum viðureignar Íslands og Færeyja á HM 21 árs landsliða í morgun. Þar sést m.a. atvikið sem leiddi til hins umdeilda dóms úrúgvæsku dómaranna þegar leikbrot var dæmt á Össur...
„Ég ætla bara að leyfa mér að segja að sigurinn hafi verið tekinn af okkur,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfari U21 árs landsliðsins ómyrkur í máli þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir jafntefl við Færeyinga, 35:35,...
Landslið Íslands og Færeyja skildu jöfn, 35:35, í annarri umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í dag. Elmar Erlingsson var stórkostlegur og skoraði 17 mörk í 21 skoti auk sjö stoðsendinga.
Óli Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar...
Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Sigurð Pál Matthíasson, öflugan línumann meistaraflokks karla og leikmann U21 landsliðs Íslands, til loka tímabilsins 2026–2027. Sigurður Páll er þessa dagana með 21 árs landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Póllandi.
„Ég er þakklátur fyrir traustið...
Þrír íslenskir landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði keppnistímabilsins sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Lissabon, og Ómar Ingi Magnússon.EHF...