- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Alþjóðadagur handknattleiksdómara

Alþjóðadagur handknattleiksdómara er í dag laugardaginn 11. október. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur að deginum en með honum er minnt á mikilvægi dómara á handboltaleikjum. Enginn leikur fer fram án dómara.

Molakaffi: Heiðmar, Aardahl, Portner, Pytlick, Vranjes, Vind, Penov

Heiðmar Felixson verður hugsanlega við stjórnvölin hjá þýska liðinu Hannover-Burgdorf í dag þegar það mætir Eisenach í þýsku 1. deildinni. Christian Prokop var með iðrakvef í gær og gat ekki stýrt æfingunni. Óvíst er hvort Prokop verði búinn að...

Ída Margrét tryggði annað stigið – Fyrsti sigur Aftureldingar

Ída Margrét Stefánsdóttir tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í kvöld þegar hún skoraði tvö síðustu mörk viðureignar liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 20:20. FH-ingar voru hársbreidd frá því að vinna annan leikinn í röð en hafa nú náð...
- Auglýsing -

KA lagði meistarana – Bjarni Ófeigur fór á kostum

KA heldur áfram að gera það gott í Olísdeild karla í handknattleik. Í kvöld vann Akureyrarliðið Íslands- og bikarmeistara Fram í sjöttu umferð deildarinnar og það í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 32:28. Bjarni Ófeigur Valdimarsson átti enn einn stórleikinn fyrir...

Vandræði í Landeyjahöfn – frestað fram á sunnudag

Ekkert varð af leik ÍBV og Hauka í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Viðureigninni var frestað vegna þess að ferð Herjólfs frá Landeyjahöfn klukkan 15.45 í var slegin af vegna lélegra hafnarskilyrða. Haukar...

HK-ingar sýndu ÍR-ingum enga miskunn

HK sýndi engan miskunn í kvöld og skildi ÍR eitt eftir í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. HK vann með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið yfir stóran hluta síðari hálfleiks. Þetta var annar vinningur HK...
- Auglýsing -

Sá markahæsti kveður dönsku meistarana

Eftir 12 ára veru hjá danska meistaraliðinu, Aalborg Håndbold, hefur danski handknattleiksmaðurinn Buster Juul tilkynnt að hann ætli að róa á ný mið næsta sumar. Juul, sem er 32 ára gamall er markahæsti leikmaður í sögu Aalborg Håndbold. Hann...

Íslendingar í sigurliðum í Meistaradeildinni í gær

Fjórðu umferð af 14 í Meistaradeild karla í handknattleik lauk í gær með fjórum viðureignum. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:A-riðill:One Veszprém - Kielce 35:33 (21:15).-Bjarki Már Elísson skoraði ekki fyrir One Veszprém.Füchse Berlin - Dinamo Búkarest 32:31 (16:18).Staðan:...

Ekkert virðist geta stöðvað HK-inga

HK, undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar, heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna. Í gærkvöld lagði HK lið Val 2, 29:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 5. umferðar deildarinnar. Þar með hefur HK 10 stig að loknum fimm...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Arnar, Sveinn

Arnór Viðarsson skoraði eitt mark en átti tvö markskot þegar lið hans, HF Karlskrona, og Malmö skildu jöfn í Baltiska Hallen í Malmö í gær í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 32:32. Arnóri var einnig vikið einu sinni af leikvelli...

Valsmenn skelltu Aftureldingu – dramatík í Kaplakrika

Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu Aftureldingar í Olísdeild karla á þessari leiktíð. Valsmenn fóru á kostum og sýndi á tíðum sínar bestu hliðar er þeir lögðu Aftureldingarliðið með 10 marka mun...

Selfoss vann naumlega uppgjör stigalausu liðanna

Selfoss vann uppgjör liðanna sem voru stigalaus í Olísdeild kvenna fyrir síðasta leik fimmtu umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 29:28. Selfyssingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu skiljanlega vel í leikslok. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, sem kom...
- Auglýsing -

Gummersbach fór illa með HC Erlangen á heimavelli

Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann stórsigur á HC Erlangen, 33:22, á heimavelli í kvöld í rífandi góðri stemningu eins og gefur að skilja en að vanda var uppselt í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Gummersbach færðist upp í þriðja...

Myndskeið: Algjört úrræðaleysi sem endaði á þvælu línusendingu

Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Ásbjörn Friðriksson og Einar Ingi Hrafnsson, fóru yfir dæmalausan lokakafla í viðureign Þórs og Stjörnunnar í 5. umferð Olísdeildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Stjarnan missti niður tveggja marka forskot á síðustu mínútunum og var síðan með...

Anton Gylfi og Jónas verða með á EM í janúar

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á meðal 18 dómarapara sem dæma á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi frá 15. janúar til 1. febrúar. Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í gær hvaða dómarar hafi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -