- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Skiptir miklu máli fyrir hópinn

Þórey Anna Ásgeirsdóttir var að vonum glöð þegar handbolti.is hitti hana að máli í dag eftir sigur á Úrúgvæ, 33:19, sem tryggði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM eftir að skiplagi heimsmeistaramótsins var breytt árið 2021. Ísland er reyndar...

Fyrsti leikur verður við Svartfellinga á þriðjudag í Dortmund

Íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Westfalenhallen í Dortmund á þriðjudaginn. Eftir fimm marka tap fyrir Spáni í dag hafnaði Svartfjallalandi í þriðja sæti D-riðils með slökustu markatöluna í innbyrðis leikjum Spánverja,...

Ellefu marka sigur hjá Færeyingum

Færeyingar unnu öruggan sigur á landsliði Paragvæ í síðasta leik sínum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag, 36:25. Leikið var í Tríer. Færeyska liðið er þar með gulltryggt í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn en þetta er...
- Auglýsing -

„Við afgreiddum þetta vel“

„Við vorum grimmar frá fyrstu mínútu eins og nauðsynlegt er í svona leikjum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik eftir sigurinn á Úrúgvæ í dag, 33:19. Sigurinn innsiglaði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM sem hefst á þriðjudaginn...

„Höfum náð stóru markmiði“

„Við höfum náð stóru markmiði með þessum sigri. Við vorum einu marki frá milliriðli á HM fyrir tveimur árum en nú er þetta komið,“ sagði glaðbeitt Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á Úrúgvæ á...

Öruggur sigur á Úrúgvæ – sæti í milliriðlum – fyrsti leikur á þriðjudag

Íslenska landsliðið sigldi örugglega áfram í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Þýskalandi með öruggum sigri, 33:19, á landsliði Úrúgvæ í síðustu umferð C-riðils í Porsche Arena í Stuttgart í dag. Íslenska liðið gerði út um leikinn þegar í fyrri hálfleik. Þegar...
- Auglýsing -

Fyrsti sigur Íslands á stórmóti síðan í janúar

Sigurinn á Úrúgvæ á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag, 33:19, er sá fyrsti hjá íslensku landsliði í boltaíþrótt í lokakeppni stórmóts síðan karlalandsliðið í handbolta vann Argentínu í síðasta leik sínum á HM í Króatíu 26. janúar...

Óbreyttur hópur frá síðasta leik

Engin breyting verður á leikmannahópi Íslands sem mætir Úrúgvæ í dag frá viðureigninni við Serba í fyrrakvöld á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Alexandra Líf Arnarsdóttir og Andrea Jacobsen verða utan hópsins. Andrea var kölluð inn í 18 kvenna hópinn...

Andrea er klár í HM-slaginn

Andrea Jacobsen hefur verið skráð til leiks á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik og verður þar af leiðandi gjaldgeng í leikinn við Úrúgvæ í dag. HSÍ tilkynnti þetta fyrir stundu en Andrea meiddist á ökkla fyrir þremur vikum og hefur...
- Auglýsing -

Áherslan lögð á vörn og hraðaupphlaup

„Þótt Úrúgvæar hafi tapað stórt fyrir Þýskalandi þá er nú margt í lið þeirra spunnið og ljóst að við verðum að koma vel undirbúnar í viðureignina gegn þeim,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna um andstæðing íslenska landsliðsins...

Úrúgvæ er með á HM í þriðja sinn eins og Ísland

Úrúgvæ, andstæðingur íslenska landsliðsins í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, er að taka þátt í þriðja sinn í lokakeppni HM, alveg eins og Ísland. Úrúgvæ vann sér fyrst þátttöku á HM 1997 sem einnig fór fram í Þýskalandi....

Getur verið snúinn andstæðingur

„Það er gaman fyrir okkur að fara í leik á HM þar sem við eigum að vera sterkara liðið. Hins vegar má ekki gleyma því að leikmenn Úrúgvæ kunna alveg handbolta og við verðum að búa okkur vel undir...
- Auglýsing -

Býst við meiru af evrópsku stórveldi eins og Þýskalandi

„Mér finnst þetta hneykslanlegt og sýnir að íþróttir kvenna eru settar skör lægra,“ sagði Randi Gustad, formaður norska handknattleikssambandsins, í samtali við Dagbladet í Noregi. „Ég býst við meiru af evrópsku stórveldi eins og Þýskalandi hvað varðar samfélagslega ábyrgð...

Molakaffi: Ísak, Tryggvi, Janus, Arnar, Einar, Hákon, Tumi, Grétar, Dagur, Óðinn

Ísak Steinsson markvörður kom lítið við sögu þegar Drammen HK vann Follo, 34:27, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ísak spreytti sig á einu vítakasti en hafði ekki erindi sem erfiði. Oscar Larsen Syvertsen, hinn markvörður Drammen, varði...

Gummersbach náði jafntefli á elleftu stundu í Flensburg

Tilen Kodrin tryggði Gummersbach annað stigið gegn Flensburg á útivelli í gríðarlegum baráttuleik í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Kodrin skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu, 37:37. Nokkrum sekúndum áður var Marko Grgic nærri búinn að innsigla sigur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -