Efst á baugi

- Auglýsing -

Guðmundur Árni kominn heim til Gróttu eftir 9 ára fjarveru

Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Guðmund Árna Sigfússon, Mumma, sem yfirþjálfara yngri flokka, aðalþjálfara 3. flokks kvenna og aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi tímabil. Með ráðningunni er verið að styrkja enn frekar faglegt starf deildarinnar, segir í tilkynningu frá Gróttu....

Rúnar sagður vera valtur í sessi hjá Leipzig

Því er haldið fram í SportBild í dag að Rúnar Sigtryggsson sé valtur í sessi á stóli þjálfara SC DHfK Leipzig og að forráðamenn félagsins hafi sett sig í samband við Danann, Nicolej Krickau sem varð að taka pokann...

Molakaffi: Elliði, Teitur, Guðjón, Andri, Rúnar, Dagur, Grétar

Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach þegar liðið vann Leipzig, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach...
- Auglýsing -

Orri Freyr meistari annað árið í röð – Þorsteinn Leó sá rautt og fékk silfrið

Nú fer svo sannarlega ekki á milli mála að Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon eru portúgalskir meistarar í handknattleik annað árið í röð. Sporting vann Porto, 39:36, á heimavelli í kvöld í lokaumferð úrslitakeppninnar. Porto-liðið verður...

Stjarnan ætlar að herja á Evrópu næsta vetur

Stjarnan hefur ákveðið að senda karlalið sitt til þátttöku í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili í fyrsta sinn í 18 ár. Sigurjón Hafþórsson formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar staðfesti þessa ætlan við handbolta.is í dag. Sem silfurlið Poweradebikarsins á Stjarnan rétt á...

Molakaffi: Dolenec, Salvador, Costa-bræður, Barthold, Lunde

Slóvenski handknattleiksmaðurinn góðkunni, Jure Dolenec, hefur tilkynnt að hann ætli sér að hætta í handknattleik í sumar. Dolenec er 36 ára gamall. Hann byrjaði tímabilið RK Nexe í Króatíu en endaði það með RK Slovan í heimalandi sínu. Þegar Dolenec...
- Auglýsing -

Veszprém sterkara á lokasprettinum í 100. leik Arons

One Veszprém hafði betur gegn Pick Szeged í fyrstu viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik á heimavelli í dag, 34:32. Þetta er í 25. skipti sem þessir höfuðandstæðingar í ungverskum handknattleik mætast í úrslitaeinvígi um meistaratitilinn.Aron...

Leiðir HSÍ og Rapyd skilja

Fréttatilkynning frá HSÍ og RapydRapyd og forverar þess hafa styrkt íslenskan handknattleik frá árinu 1984 og verið helsti fjárhagslegur bakhjarl Handknattleikssambands Íslands í rúma fjóra áratugi. Að undanförnu hefur áhersla verið lögð á að efla afreksstarf í handknattleik með...

Döhler semur við nýliða norsku úrvalsdeildarinnar

Þýski handknattleiksmarkvörðurinn Phil Döhler hefur samið við Sandefjord Håndball, nýliða norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið segir frá þessu í dag. Döhler hefur undanfarin tvö ár staðið vaktina í marki HF Karlskrona en um áramót var tilkynnt að leiðir hans og sænska...
- Auglýsing -

Fjórir landsleikir ytra fyrir EM 2026 – ómögulegt að fá landsleiki til Íslands

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur undirbúninginn fyrir EM 2026 með tveimur leikjum við þýska landsliðið ytra í lok október og í byrjun nóvember, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara. Drög að undirbúningi fyrir EM liggja fyrir. Einnig er...

Eftir sjö ára fjarveru mætir Hulda til leiks með Fram

Handknattleikskonan Hulda Dagsdóttir hefur gengið á ný til liðs við Fram og undirritað þriggja ára samning. Hulda er uppalin í Fram og lék upp yngri flokka með félaginu og steig sín fyrstu skref með meistaraflokki félagsins.Hulda kemur til Fram...

Hedin tekur við af Aroni

Svíinn Robert Hedin verður eftirmaður Arons Kristjánssonar í starfi landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla. Aron lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í janúar og tók við landsliðið Kúveit nokkru síðar. Frá þeim tíma hafa forráðmenn handknattleiks í Barein leitað að...
- Auglýsing -

Stórleikur Eyjamannsins nægði ekki

Elmar Erlingsson fór hamförum í kvöld með Nordhorn-Lingen gegn GWD Minden í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 11 mörk af 31 marki liðsins í naumu tapi, 34:31, á heimavelli. Eftir hnífjafnan leik reyndust leikmenn GWD Minden sterkari...

Norðmaður ráðinn þjálfari nýliða Þórs

Norðmaðurinn Daniel Birkelund hefur verið ráðinn þjálfari Þórs, nýliðanna í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Þórsarar tilkynntu um ráðningu hans í kvöld. Birkelund tekur við af Halldóri Erni Tryggvasyni sem stýrði Þórsliðinu til sigurs í Grill 66-deildinni í byrjun...

Brynjar Vignir er kominn í raðir HK

Markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við HK. Hann hittir þar fyrir fyrrverandi samherja sinn hjá Aftureldingu, Jovan Kukobat, en saman eiga þeir að mynda öflugt markvarðapar í Olísdeildarliði HK á næstu leiktíð.Brynar Vignir er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -