Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélgar í Sporting Lissabon hefja nýtt keppnistímabil í Portúgal eins og þeir luku því síðasta, þ.e. með sigri á FC Porto. Í dag lagði Sporting liðsmenn Porto með sjö marka mun í meistarakeppninni, 36:29, eftir...
ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik eftir 11 marka sigur liði Selfoss, 33:22, í úrslitaleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þá tók Eyjaliðið öll völd á leikvellinum í síðari...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF og IK Sävehof sem hafa innan sinna raða íslenskar handknattleikskonur, unnu leiki sína í dag í riðlakeppni fyrsta stigs sænsku bikarkeppninnar. Liðin eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar sem fram verður haldið í haust.Konur:AIK -...
Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, tapaði naumlega fyrir Thüringer HC í meistarakeppninni í þýska handknattleiknum í dag. Viðureignin fór fram í SAP Garden-íþróttahöllinni í München en hún er innan hins...
ÍBV vann Selfoss með tveggja marka mun, 33:31, í síðasta leik Ragnarsmót karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Sigurinn var ekki nógu stór til þess að koma í veg fyrir að HK stæði upp sem sigurvegari...
FH lauk keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla með sigri á Þór, 27:24, í Kaplakrika í hádeginu í dag. Staðan var jöfn, 15:15, í hálfleik. FH-ingar unnu annan af tveimur leikjum sínum í mótinu voru í öðru sæti á...
Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram staðfesti við handbolta.is í morgun að hann hafi fengið tilkynningu frá HSÍ um að ummælum hans í viðtali við handbolta.is eftir viðureign Fram og Stjörunnar í meistarakeppni HSÍ hafi verið vísað til...
Eftir hátt í fimm vikna æfingabann hefur handknattleikskonan Christina Pedersen verið leyst undan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Viborg HK. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Pedersen sem var komin út í horn hjá Viborg eftir að aðrir leikmenn...
Áfram var leikið í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld og voru íslenskir handknattleiksmenn með tveimur liðum í leikjum kvöldsins. Arnór Viðarsson skoraði fimm mörk þegar Karlskrona lagði Drott, 42:27, á útivelli. Hann lét einnig til sína taka í...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen lagði svissneska liðið HC Kriens-Luzern, 37:29, í æfingaleik í gær.Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir hefja keppnistímabilið í Þýskalandi formlega í dag þegar lið þeirra Blomberg-Lippe mætir...
KA vann Aftureldingu á sannfærandi hátt í æfingaleik að Varmá í kvöld, 38:33. Akureyrarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. KA-liðið var mun grimmara en Aftureldingarliðið sem var talsvert frá því að leika eins vel í kvöld og...
Ísabella Sól Huginsdóttir tryggði Aftureldingu sigur á Víkingi í æsispennandi leik liðanna á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 23:22. Ísabella sól skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok. Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum...
Haukar unnu stórsigur á Þór, 35:20, á Hafnarfjarðarmóti karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Um var að ræða annan sigur Hauka á mótinu og því hafa þeir unnið mótið að þessu sinni þótt enn sé einni viðureign ólokið,...
HK vann sannfærandi sigur á Víkingi í þriðja og síðasta leik liðanna á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Lokatölur, 30:24, eftir að þremur mörkum skeikaði á liðunum þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:11,...
Glöggir áhorfendur og jafnvel þátttakendur í viðureign Fram og Stjörnunnar í meistarakeppni karla í handknattleik í gærkvöld söknuðu þess að ekki væri eftirlitsmaður á leiknum, eins og oft er viðureignum í liða í efstu deildum karla og kvenna á...