Efst á baugi

- Auglýsing -

Vorum bara með alltof marga tæknifeila í leiknum

„Ég er vonsvikinn yfir að við gerðum ekki betur að þessu sinni og ná um leið að vinna einn leik á heimavelli í keppninni,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli, 34:34, við HC...

Valsmenn voru herslumun frá fyrsta sigrinum

Valur gerði jafntefli við HC Vardar, 34:34, í síðasta heimaleiknum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld. Leikmenn Vals geta nagað sig í handarbökin yfir að hafa ekki unnið leikinn og þar með einn leik í keppninni því möguleikinn...

Átta marka tap FH-inga eftir góða byrjun

Gummersbach vann FH, 32:28, í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Þýskalandi í kvöld. Þar með tryggði Gummersbach sér endanlega sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefst í febrúar með leik í fjórum fjögurra liða riðlum. Lærisveinar Guðjóns...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp...

Snorri Steinn hefur valið 35 manna hóp fyrir HM

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar. Íslenska landsliðið leikur í Zagreb í Króatíu og verður...

Haukar mæta Lviv en Valur leikur við Málaga

Haukar mæta úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í janúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar síðari leikinn á heimavelli.Valur mætir leikur gegn spænska liðinu Málaga Costa del Sol sem ÍBV mætti...
- Auglýsing -

Ætlum að kalla hraðlestina fram á gólfið

„Leikurinn leggst mjög vel í okkur. Það er alltaf frábært að leika á heimavelli í glæsilegri umgjörð,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiða félagsins spurður um viðureign Vals og HC Vardar í fimmtu og næst...

Molakaffi: Reynir, Víðir, Vængir, Palicka

Reynir Stefánsson, varaformaður HSÍ, verður eftirlitsmaður á viðureign danska liðsins GOG og RK Gorenje Velenje í Phönix Tag Arena á Fjóni í kvöld. Leikurinn er liður í 5. umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Víðir Garði og Vængir Júpiters gerðu...

Afturelding sleppir ekki taki sínu á HK

Afturelding vann sannfærandi sigur á HK, 28:24, í 16-liða úrslitum Powerade-bikarnum í handknattleik karla í Kórnum í kvöld og heldur þar með áfram tökum sínum á HK-liðinu á heimavelli þess. Kominn er um áratugur síðan Afturelding tapaði síðast fyrir...
- Auglýsing -

Framarar kunnu vel við sig í Safamýri

Fram bættist í kvöld í hóp þeirra liða sem eiga sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik. Framarar kunnu vel við sig á gamla heimavellinum í Safamýri og unnu stórsigur á Víkingi, 43:24, eftir að hafa verið 10 mörkum...

Landsliðið hefur lokaundirbúning fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki föstudaginn 29. nóvember gegn hollenska landsliðinu. Fyrsta æfingin í síðasta hluta undirbúningsins fyrir EM verður síðdegis í dag í Víkinni. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðþjálfara á...

Óskar Bjarni hættir og Ágúst Þór tekur við

Óskar Bjarni Óskarsson hættir þjálfun karlaliðs Vals á næsta sumar og snýr sér að öðrum störfum innan félagsins. Við starfi Óskars tekur Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Ekki kemur fram hver verður næsti...
- Auglýsing -

Haukar og Valur geta ekki mæst í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins

Haukar og Valur verða saman í flokki tvö þegar dregið verður í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á morgun. Það þýðir að liðin geta ekki dregist saman. Átta lið eru í flokki eitt en úr þeim flokki verða...

Dagskráin: Haldið áfram með bikarkeppnina

Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Viktor, Birta, Dagur, Ísak, Arnar

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC sitja áfram í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Bergischer HC vann í gær ASV Hamm-Westfalen, 34:28, á heimavelli. Tjörvi Týr Gíslason skoraði ekki mark í leiknum fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -