Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Haukar fara austur á Selfoss og tveir í Grill 66-deild kvenna

Annar leikur áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar Haukar sækja lið Selfoss heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Selfossliðið lék síðast á mánudaginn gegn Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en Haukar...

Léku eftir forskrift Alfreðs fyrstu 20 mínúturnar

Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...

Stefán og Örn boða til æfinga 15 ára landsliðs karla

Stefán Árnason og Örn Þrastarson þjálfarar 15 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 8. - 11. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar eru á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Alexander Sigurðsson, Fram.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bergur Ingvarsson,...
- Auglýsing -

Eigum fyrir höndum glímu við sterkt lið

„Við erum að fara á fullt við að búa okkur undir leikinn við Kristianstad í N1-höllinni á laugardaginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik sem undanfarna daga hefur legið yfir upptökum með leikjum sænska úrvalsdeildarliðsins sem...

Myndasyrpa: Ísland – Bosnía í Laugardalshöll

Bosníumenn reyndust leikmönnum íslenska landsliðsins lengi vel erfiðir í viðureigninni í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöld. Þegar á leið gaf bosníska landsliðið eftir, ekki síst eftir að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson mætti inn á leikvöllinn...

Brynjólfur heiðraður fyrir áratuga starf sitt fyrir HSÍ

Fyrir viðureign Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöld heiðraði Handknattleikssamband Íslands Brynjólf Jónsson bæklunarlæknir fyrir ómetanlegt starf sitt fyrir sambandið og handboltahreyfinguna síðustu áratugi.Brynjólfur hefur verið læknir landsliðanna í á...
- Auglýsing -

Myndaveisla: Það er hollt, gott og gaman að vera saman í Höllinni

Í troðfullri Laugardalshöll í gærkvöld skemmtu sér allir, jafnt þeir yngri sem eldri, þekktir jafn sem minna þekktir, þegar íslenska landsliðið, á hátíðarstundum strákarnir okkar, hófu ferðalag sitt áleiðis að takmarkinu, lokakeppni Evrópmótsins í handknattleik 2026 með sigri á...

Andrea, Díana Dögg og félagar eru komar í úrslitahelgi bikarsins

Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innan sinna raða, komst í gærkvöld í undanúrslit, final4-helgina, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir sannfærandi sigur, 35:31, á Oldenburg á heimavelli.Bikarmeistarar síðasta tímabils, TuS Metzingen með Söndru Erlingsdóttur,...

Innkoma Steina hjó á hnútinn – kom hreyfingu á hlutina

„Leikurinn var á okkar forsendum lungann úr síðari hálfleik sem var út af fyrir sig gott en gerðist of seint að mínu mati. En við unnum öruggan sigur þegar upp var staðið sem skipti öllu máli. Nú förum við...
- Auglýsing -

Ekkert sjálfgefið að vinna þá örugglega

„Þetta var torsótt. Þeir eru bara með hörkulið og ekkert sjálfgefið að vinna þá og allra síst svona öruggt og það var hjá okkur þegar allt kom til alls," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...

Flugeldasýning Þorsteins Leós tryggði sigur

Mosfellingurinnn Þorsteinn Leó Gunnarsson sló upp flugeldasýningu í síðari hálfleik í Laugardalshöll í kvöld sem varð til þess að fleyta íslenska landsliðinu áfram til sigurs á ólseigum leikmönnum Bosníu í upphafsleik beggja landsliða í 3. riðli undankeppni Evrópumótsins í...

Grikkir unnu Georgíumenn í háspennuleik – Tskhovrebadze skoraði 11

Nikolas Passias tryggði Grikkjum sigur á Georgíu í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í kvöld, 27:26. Passias skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok í æsilega spennandi leik. Girogi Tskhovrebadze hafði jafnað metin fyrir...
- Auglýsing -

Þrír leikir gegn Bosníu – einn sigur árið 2009

Ísland og Bosnía hafa mæst þrisvar áður. Íslenska landsliðið hefur unnið einn leik, einu sinni hefur orðið jafntefli og í eitt skiptið vann Bosnía. Fyrsti leikurinn var vináttuleikur í Randers í Danmörku á æfingamóti snemma árs 2009Randers, Danmörku 11....

Fyrsti landsleikur Sveins í hálft fjórða ár – spenntur fyrir að láta ljós sitt skína

Sveinn Jóhannsson leikmaður Noregsmeistara Kolstad er í íslenska landsliðinu sem mætir Bosníu í kvöld. Hann hefur ekki leikið landsleik síðan 2. maí 2021 þegar íslenska landsliðið vann Litáen á Ásvöllum í lokaumferð undankeppni EM 2022. Leikurinn sá var leikinn...

Snorri Steinn hefur valið þá sem mæta Bosníu

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í Laugardalshöll í kvöld gegn Bosníu í fyrstu umferð undankeppni EM 2026. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Utan hóps verða Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -