Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfarar 15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 25. – 27. október. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar Sportabler, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Aníta Ottósdóttir, HK.Anja Gyða Vilhelmsen, Víkingur.Bjartey...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto sem lagði HC Vardar, 26:22, í viðureign liðanna í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Sigurinn færði Porto upp í annað sæti í riðlinum....
FH vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld þegar liðið lagði Svíþjóðarmeistarar IK Sävehof, 34:30, í Kaplakrika. FH-liðið lék afar vel í síðari hálfleik, ekki síst síðustu 20 mínúturnar þegar taflinu var snúið úr 22:18 forskoti Sävehof...
0https://www.youtube.com/watch?v=Tl2d-jEXgPU„Ég vil einfaldlega prófa eitthvað nýtt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar hann var spurður út val sitt á Sveini Jóhannssyni í landsliðshópinn fyrir viðureignirnar gegn Bosníu og Georgíu í fyrri hluta næsta mánaðar. Leikirnir verða þeir...
Kvennlandsliðið í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar að þessu sinni í gær í Víkinni og hóf þar með undirbúning sinn fyrir vináttuleiki sína gegn Póllandi á föstudag og laugardag. Hópurinn fundaði með þjálfarateyminu þar sem línurnar voru lagðar...
Valsmenn eru staddir í Kassel í Þýskalandi þar sem þeirra bíður það verk að mæta öðru af tveimur efstu liðum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, MT Melsungen, í þriðju umferð F-riðils Evrópudeildar karla í kvöld. Flautað verður til leiks...
FH-ingar taka á móti sænsku meisturunum, IK Sävehof, í Kaplakrika í kvöld í þriðju umferð í H-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Verður að vanda mikið um dýrðir hjá FH í Kaplakrika eins og ævinlega...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson eru mættir til Ystad í Svíþjóð. Þar bíður þeirra dómgæsla í viðureign Ystads IF HF og pólska liðsins Chrobry Glogow í 3. umferð D-riðlis Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Þeim ber að...
Örvhenta skyttan Mads Hoxer leikur ekki með Aalborg Håndbold a.m.k. næstu fimm mánuði vegna meiðsla í öxl. Fjarvera hans er högg fyrir dönsku meistarana enda er Hoxer öflugasta örvhenta skytta liðsins. Hann lék afar stórt hlutverk í leikjum úrslitahelgar...
Norska stórliðið Vipers Kristiansand verður ekki tekið til gjalþrotaskipta eins og sagt var frá í gær. Í dag var komið allt annað hljóð í strokkinn hjá Peter Gitmark formanni stjórnar félagsins þegar hann tilkynnti að í morgun hafi fjárfestar...
Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti fyrir stundu hvaða leikmenn hann kallar saman til æfinga og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026. Leikið verður til Bosníu í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. nóvember kl. 19.30 og fjórum dögum...
Ahygli vakti að Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka var ekki klæddur svamphjálmi í viðureign Hauka og HC Cocks á Ásvöllum í gær í 64-liða úrslitum Evrópukeppninnar handknattleik. Aron Rafn hefur verið með hjálminn á höfðinu undanfarið rúmt ár eftir...
Handknattleiksdeild FH og Veszprém hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Arons Pálmarssonar. Aron Pálmarsson hefur því leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili með FH og gengur strax til liðs við ungverska stórliðið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman til fyrstu æfingar í dag vegna undirbúnings fyrir vináttuleikina tvo gegn Pólverjum sem standa fyrir dyrum næstu helgi. Fyrri viðureignin fer fram í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal föstudaginn og hefst klukkan 20.15. Daginn eftir mætast...