- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sólveig Lára hættir hjá ÍR

Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR undanfarin þrjú ár hefur áveðið að láta af störfum eftir einstakt uppbyggingarstarf hjá félaginu. Þar með stefnir í að kvenþjálfurum í Olísdeild kvenna fækki. Rakel Dögg Bragadóttir hættir þjálfun Fram eftir tímabilið. Sólveig...

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Skanderborg AGF rekur lestina...

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í níu marka sigri

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann HSV Hamburg á heimavelli í þýsku 1. deildinni á handknattleik, 37:28. Selfyssingurinn skoraði 11 mörk, þar af fimm úr vítaköstum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór einnig...
- Auglýsing -

Þorsteinn og félagar misstigu sig á heimavelli

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto misstigu sig í kvöld á heimavelli í úrslitakeppni portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Porto náði aðeins jafntefli við Marítimo Madeira, 27:27, í fjórðu umferð af sex. Porto er þar með þremur stigum...

Ætlum að vinna og gera það almennilega

Sá hluti íslenska karlalandsliðshópsins sem er hér á landi, þjálfarar og starfsmenn, leggur af stað í dag áleiðis til Bosníu þar sem íslenska landsliðið mætir landsliði heimamanna í Sarajevo á miðvikudaginn kl. 18. Leikurinn er sá næst síðasti í...

Hefur samið við Gróttu til þriggja ára

Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við Gróttu frá Fram. Andrea kom til Gróttu að láni frá Fram í janúar. Henni líkar svo vel vistin og nú hefur verið ritað undir þriggja ára samning.Andrea lék upp...
- Auglýsing -

Ágúst Þór er kominn með Val í úrslit í sjöunda sinn

Frá því að Ágúst Þór Jóhannsson tók við þjálfun kvennaliðs Vals sumarið 2017 hefur liðið leikið á hverju vori til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn með einni undantekningu, vorið 2020 þegar úrslitakeppnin var felld niður vegna covid. Valur leikur þar af...

Molakffi: Orri, Stiven, Elmar, Arnór, Grétar – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...

Tíu marka tap í Dortmund – leika um sæti 5 til 8

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu fyrir Borussia Dortmund, 31:21, í oddaleik í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Dortmund.Sandra var markahæst hjá TuS Metzingen, skoraði sex mörk, fjögur þeirra...
- Auglýsing -

Kyndill meistari í fyrsta sinn í 18 ár

Kyndill varð Færeyjameistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á H71, 24:23, í fimmta úrslitaleik liðanna í Høllinni á Hálsi í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Kyndils í karlaflokki í 18 ár og verður honum ærlega fagnað. Um...

Arnór og hásetar eru áfram á fínni siglingu

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro eiga möguleika á að komast í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Alltént stigu þeir annað skref í þá átt í dag með því að leggja Bjerringbro/Silkeborg, 36:32, á heimavelli í 3....

Hlakkar til að vinna með fólki sem hefur brennandi áhuga

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var í dag ráðinn í starf faglegs ráðgjafa í teymi sem vinnur með afreksstefnu og afreksmál Handknattleikssambands Íslands. Koma Þóris er hvalreki fyrir handknattleikssambandið en hann á að starfa með landsliðsþjálfurum, íþróttastjóra HSÍ og öðrum þeim...
- Auglýsing -

Þórir Hergeirsson ráðinn til HSÍ

Þórir Hergeirsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn faglegur ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá HSÍ. Tilkynnt var um ráðningu Þóris á blaðamannafundi sem stendur yfir...

FH-ingar krækja í Bjarka frá Aalborg Håndbold

Handknattleiksmaðurinn Bjarki Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH. Bjarki, sem er miðjumaður, hefur undanfarin ár búið í Danmörku og leikið með unglingaliðum stórliðs Aalborg Håndbold auk þess að æfa með aðalliði félagsins. Bjarki, sem verður tvítugur...

Var biti að kyngja fyrir okkur að taka þátt í umspilinu

„Það var gott hjá okkur að klára einvígið að þessu sinni og fylgja eftir leiknum á undan sem var mjög sterkur af okkar hálfu,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir leikmaður Stjörnunnar eftir 10 marka sigur Stjörnunnar á Aftureldingu í umspili...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -