Teitur Örn Einarsson leikmaður Gummersbach og landsliðsins gerir sér vonir um leika með þýska liðinu á nýjan leik gegn HSV Hamburg á heimavelli 3. nóvember. Selfyssingurinn skotfasti hefur ekki leikið með Gummersbach síðan 22. september þegar hann meiddist í...
Þrír leikir fara fram í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Umferðin hófst í gærkvöld með einnig viðureign. Haukar og Stjarnan skildu jöfn á Ásvöllum, 20:20.Leikir kvöldsins - Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - ÍBV, kl. 18.30.KA-heimilið: KA -...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson vöknuðu upp í Lissabon í morgun þar sem þeirra bíður í kvöld að dæma viðureign Sporting Lissabon og Füchse Berlin í 5. umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik. Um er að ræða...
Bjarki Finnbogason hefur gert skammtímasamning við Anderstorps sem leikur í næst efstu deild sænska handknattleiksins en margir leikmenn liðsins eru meiddir um þessar mundir. Bjarki lék með liði félagsins á síðustu leiktíð og þekkir vel til í herbúðum þess....
Halldór Stefán Haraldsson stýrir ekki KA-liðinu annað kvöld þegar það tekur á móti HK í Olísdeild karla í KA-heimilinu. Á heimasíðu KA er greint frá því að Halldór Stefán sé í leyfi. Hann var svo óheppinn að fá sýkingu...
Aron Dagur Pálsson hefur gengið til liðs við HK og skrifað undir samning sem gildir út keppnistímabilið næsta vor. Hann kemur til HK frá Val en samningur hans við félagið rann sitt skeið á enda í sumar eftir tvö...
Valsmaðurinn Andri Finnsson var stöðvaður á háskalegan hátt í hraðaupphlaupi um miðjan síðari hálfleik í viðureign Vals og Porto í Evrópudeildinni í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld. Leonel Fernandes leikmaður Porto greip í hægri handlegg Andra þegar sá síðnefndi...
Hinn efnilegi handknattleiksmaður Fram, Reynir Þór Stefánsson, æfði með þýska liðinu Gummersbach í Kaplakrika í hádeginu á mánudaginn, daginn fyrir viðureign liðsins við FH. Reynir Þór sagði í skilaboðum til handbolta.is að vegna meiðsla í leikmannahópi Gummersbach hafi honum...
Leikur Vals og FC Porto í Evrópdeildinni í handknattleik karla í Kaplakrika í gærkvöldi var mikil og góð skemmtun en einnig kaflaskiptur. Porto var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9.Valsmenn komu eins og grenjandi ljón til leiks...
Einn af stærri og glæsilegri handknattleiksviðburðum sem fram hefur farið hér á landi í seinni tíð var haldinn í Kaplakrika þegar FH og Valur lögðust á árar og buðu upp á sameiginlegt Evrópukvöld í handknattleik. Um leið var haldið...
Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur leikjum en þetta er síðasta umferðin í deildinni í bili. Um helgina kemur kvennalandsliðið saman til æfinga vegna tveggja vináttuleikjum við Pólverja um aðra helgi.Einnig hefst sjöunda umferð...
Elías Már Halldórsson hefur ákveðið að láta af starfi þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl. í lok þessa keppnistímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu hans og félagsins í morgun. Elías Már tók við þjálfun Fredrikstad Bkl. árið 2021 og hefur...
Efsta lið þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, tapaði illa fyrir Eulen Ludwigshafen, 32:23, í Ludwigshafen í gærkvöld. Bergischer HC átti á brattann að sækja allan leikinn og var m.a. fimm mörkum...
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda...
FH-ingar fengu slæma útreið hjá þýska liðinu Gummersabach í viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla og það á sjálfan 95 ára afmælisdag Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Nítján mörk skildu liðin að þegar frá var horfið...