- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sunna er komin heim – rifti samningi vegna vanefnda

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður hefur rift samning sínum við svissneska A-deildarliðið GC Amicitia Zürich vegna þess að félagið stóð ekki við samninginn. Sunna Guðrún kom heim í gær og ætlar að velta málum fyrir sér áður en hún stígur...

Reykjavíkurúrvalið kemur heim með gullverðlaun

Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik, fæddar 2009, gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverðlaun í borgarkeppni Norðurlandanna í morgun. Mótið fór fram í nágrenni Helsinki í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skiptið sem Reykjavíkurúrvalið kemur heim með gullverðlaun frá mótinu. Á...

Molakaffi: Igor á EM, Tryggvi, leika til úrslita á Spáni, Óðinn Þór

Igor Kopyshynskyi handknattleiksmaður bikarmeistara Aftureldingar er í Nazaré í Portúgal þar sem hann leikur með úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta. Afar vel hefur gengið hjá Igor og félögum. Þeir eru komnir í milliriðlakeppni mótsins eftir tvo sigurleiki...
- Auglýsing -

Guðmundur og lærisveinar knúðu fram oddaleik

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub lögðu svo sannarlega ekki árar í bát í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir níu marka tap fyrir Aalborg Håndbold í fyrsta leik liðanna í Álaborg á sunnudaginn. Í kvöld bitu...

Janus Daði átti hluti í 23 mörkum af 34

Janus Daði Smárason fór með himinskautum með norsku meisturunum Kolstad þegar liðið vann meistara síðasta árs, 34:30, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar að viðstöddum 1.823 áhorfendum í Kolstad Arena í Þrándheimi í kvöld. Janus Daði skoraði...

Lena Margrét skoðaði aðstæður í Þýskalandi

Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er undir smásjá þýska 1. deildarliðsins HSG Bad Wildungen Vipers, samkvæmt heimildum handbolta.is. Hún mun hafa verið í heimsókn hjá félaginu í Þýskalandi á dögunum til að líta á aðstæður. Eftir því sem næst verður...
- Auglýsing -

Áfram hleypur á snærið hjá Aftureldingu

Áfram heldur að hlaupa á snæri hjá forráðamönnum handknattleiksdeildar Aftureldingar. Rétt í þessu var tilkynnt um komu Andra Þórs Helgasonar vinstri hornamanns úr Gróttu og Leós Snæs Péturssonar hægri hornamanns Stjörnunnar í herbúðir Aftureldingar.Andri Þór hefur leikið með Gróttu...

U19 karla: HM-fararnir hafa verið valdir

Að loknum æfingum og að vandlega íhuguðu máli hafa Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U19 ára landsliðs karla í handknattleik valið keppnishóp fyrir verkefni sumarsins þar sem hæst ber þátttaka á heimsmeistaramótinu í Króatíu frá 2. til 13....

Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Orri, Axel, Danmörk, níu líf, undanúrslit, Molina

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmenn í handknattleik og leikmenn norsku meistaranna Kolstad eru báðir í úrvalsliði sem valið var eftir undanúrslitaleiki úrslitakeppninnar sem lauk í síðustu viku. Þeir verða í eldlínunni í úrslitarimmu Kolstad og Elverum...
- Auglýsing -

Hreppa Gísli Þorgeir eða Viktor Gísli hnossið?

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur um í kosningu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir í kjöri á bestu leikmönnum Evrópumóta félagsliða í handknattleik á þessari leiktíð. Tilnefndir eru leikmenn í...

Emilía Ósk mætir til leiks á ný með FH

Handknattleikskonan Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við FH á nýjan leik eftir að hafa verið í Danmörku á síðasta vetri. Emilía Ósk var ytra í herbúðum Ajax í Kaupmannahöfn og lék með U19 ára liði...

Er orðinn svolítill Íslendingur – vantaði nýja áskorun

„Það er spennandi að prófa eitthvað nýtt, flytja í annað land, leika í annarri deild og mæta nýjum andstæðingum. Þetta er það sem mér finnst ég þurfa á að halda eftir fjögur ár hjá FH, það er að takast...
- Auglýsing -

Fer til Gróttu frá Íslandsmeisturunum

Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa Val og ganga til liðs við Gróttu. Þessu til staðfestingar hefur hún skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Karlotta er örvhent og getur bæði leikið sem skytta og hornamaður.Á yfirstandandi...

Dagskráin: Jafna Haukar metin eða krækir ÍBV í annan vinning?

Annar úrslitaleikur Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 18. ÍBV vann fyrstu viðureignina sem fram fór í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33:27, eftir að hafa tekið völdin...

Steinunn kveður Skanderborg í annað sinn

Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir endurnýjar ekki samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold. Greint er frá þessu á heimasíðu félagsins en ekki kemur fram hvað Steinunn hefur í hyggju. Hún kom aftur til Skanderborg fyrir tveimur árum eftir að hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -