Efst á baugi

- Auglýsing -

U19: Slóvenar voru sterkari

U19 ára landslið karla í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum í fyrstu umferð A-riðils Evrópumóts í Varazdin í Króatíu í dag, 26:22. Slóvenar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Næsti leikur íslenska liðsins verður á móti ítalska...

U17: Stórmeistara jafntefli í háspennuleik

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, gerði jafntefli við pólska landsliðið í sannkölluðum háspennuleik, 23:23, í lokaumferð B-riðils B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Sannkallað stórmeistarajafntefli hjá efstu liðum riðilsins en bæði áttu...

Fjórir hættir eða komnir í frí hjá Alfreð

Fjórir leikmenn sem leikið hafa stórt hlutverk með þýska landsliðinu hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér oftar eða draga saman seglin. Frá þessu greindi þýska handknattleikssambandið í morgunsárið.It`s time to say goodbye! 😢 @uwegensheimer und Steffen Weinhold...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dæmdu þriðja leikinn, Bertelsen hættir, Christensen og Christensen, forseti í framboð, Biegler

Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu í gær viðureign Norður Makedóníu og Spánar í B-deild Evrópumóts kvenna 17 ára og yngri í Klaipeda í Litáen. Þetta var þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma í keppninni. Þeir dæma...

U17: Stelpurnar sýndu mikinn karakter

„Við erum auðvitað gríðarlega sátt með þennan sigur og hafa um leið innsiglað þátttökurétt okkar í undanúrslitum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is strax eftir ótrúlegan sigur íslenska liðsins á Hvít-Rússum, 26:25, í B-deild...

U17: Magnaður endasprettur tryggði sigurinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann þriðja leik sinn í röð í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna er það lagði landslið Hvít-Rússlands í háspennuleik leik í dag, 26:25. Þar með hefur íslenska landsliðið...
- Auglýsing -

U19: Rennt blint í sjóinn í Varazdin

„Við rennum svolítið blint í sjóinn vegna þess að við höfum ekki geta verið á faraldsfæti eins og andstæðingar okkar sem hafa leikið nokkra æfingaleiki upp á síðkastið. Við náðum leikjum við Fram, Gróttu og Val heima áður en...

Molakaffi: Nýr formaður og stjórn hjá Þór, frí hjá ólympíuförum, seint leikið eftir

Árni Rúnar Jóhannesson var í gær kjörinn formaður handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri á framhaldsaðalfundi deildarinnar sem efnt var til í þeim eina tilgangi að kjósa nýja stjórn. Aðalfundur deildarinnar var annars í mars en kjöri til stjórnar þá slegið...

Silfurþjálfarinn þykir valtur í sessi

Alexey Alekseev þjálfari rússneska kvennalandsliðsins í handknattleik kvenna þykir valtur í sessi þrátt fyrir að hafa stýrt rússneska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó.Leikmenn hafa ekki lýst yfir stuðningi við Alekseev og forseti rússneska...
- Auglýsing -

U17: Seljum okkur dýrt gegn Hvít-Rússum

„Við fórum á fullt í morgun að hefja undirbúning fyrir leikinn við Hvít-Rússa á morgun. Gærdagurinn fór í endurheimt og undirbúningsvinnu eftir tvo leiki á tveimur dögum,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is rétt...

U19 ára landsliðið er á leið á EM í Varazdin

U19 ára landslið karla í handknattleik hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið til Varazdin í Króatíu þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka í Evrópumeistarmótinu í handknattleik. Íslenska liðið verður í riðli með Slóvenóu, Serbíu og Ítalíu....

Björgvin Þór hefur ákveðið að rifa seglin

Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur tekið þá ákvörðun að leika ekki handknattleik á næsta keppnistímabili. Vera kann að hann sé alveg hættur í handknattleik. Björgvin Þór staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Sagði hann annir koma í veg...
- Auglýsing -

Handbolti karla – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...

Molakaffi: Krickau, Viktor Gísli, Guigou, Abalo, hefur fengið nóg

Nicolej Krickau, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins GOG, hrósaði Viktori Gísla Hallgrímssyni í hástert eftir að GOG vann Bjerringbro/Silkeborg í æfingaleik um helgina, 34:27. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fór hamförum, ekki síst í fyrri hálfleik. Frönsku handknattleiksmennirnir Michaël Guigou og Luc Abalo léku í...

ÓL: Vyakhireva sú mikilvægasta en segist vera hætt

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva var valin mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem lauk í Tókýó í morgun. Vyakhireva fór á kostum í nokkrum leikjum Rússa á leikunum, m.a. gegn Noregi í undanúrslitum.Vyakhireva er 26 ára gömul örvhent skytta. Hún hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -