„Við byrjuðum illa og vorum slakir í fyrri hálfleik. Ekki bætti úr skák að við vorum utan vallar í 12 mínútur í hálfleiknum,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í dag eftir fjögurra...
U17 ára landslið kvenna í handknattleik mætir Spánverjum í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen á laugardaginn. Leikurinn hefst klukkan 14.30 og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á ehftv.com.Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við...
„Maður er sár og svekktur að hafa ekki unnið leikinn af því við vorum svo nærri því. Við lékum á löngum köflum frábærlega í þessum leik. Varnarleikurinn var framúrskarandi og sóknarleikurinn var afar vel útfærður. Okkur tókst að opna...
U19 ára landslið karla í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum í fyrstu umferð A-riðils Evrópumóts í Varazdin í Króatíu í dag, 26:22. Slóvenar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Næsti leikur íslenska liðsins verður á móti ítalska...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, gerði jafntefli við pólska landsliðið í sannkölluðum háspennuleik, 23:23, í lokaumferð B-riðils B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Sannkallað stórmeistarajafntefli hjá efstu liðum riðilsins en bæði áttu...
Fjórir leikmenn sem leikið hafa stórt hlutverk með þýska landsliðinu hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér oftar eða draga saman seglin. Frá þessu greindi þýska handknattleikssambandið í morgunsárið.It`s time to say goodbye! 😢 @uwegensheimer und Steffen Weinhold...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu í gær viðureign Norður Makedóníu og Spánar í B-deild Evrópumóts kvenna 17 ára og yngri í Klaipeda í Litáen. Þetta var þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma í keppninni. Þeir dæma...
„Við erum auðvitað gríðarlega sátt með þennan sigur og hafa um leið innsiglað þátttökurétt okkar í undanúrslitum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is strax eftir ótrúlegan sigur íslenska liðsins á Hvít-Rússum, 26:25, í B-deild...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann þriðja leik sinn í röð í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna er það lagði landslið Hvít-Rússlands í háspennuleik leik í dag, 26:25. Þar með hefur íslenska landsliðið...
„Við rennum svolítið blint í sjóinn vegna þess að við höfum ekki geta verið á faraldsfæti eins og andstæðingar okkar sem hafa leikið nokkra æfingaleiki upp á síðkastið. Við náðum leikjum við Fram, Gróttu og Val heima áður en...
Árni Rúnar Jóhannesson var í gær kjörinn formaður handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri á framhaldsaðalfundi deildarinnar sem efnt var til í þeim eina tilgangi að kjósa nýja stjórn. Aðalfundur deildarinnar var annars í mars en kjöri til stjórnar þá slegið...
Alexey Alekseev þjálfari rússneska kvennalandsliðsins í handknattleik kvenna þykir valtur í sessi þrátt fyrir að hafa stýrt rússneska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó.Leikmenn hafa ekki lýst yfir stuðningi við Alekseev og forseti rússneska...
„Við fórum á fullt í morgun að hefja undirbúning fyrir leikinn við Hvít-Rússa á morgun. Gærdagurinn fór í endurheimt og undirbúningsvinnu eftir tvo leiki á tveimur dögum,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is rétt...
U19 ára landslið karla í handknattleik hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið til Varazdin í Króatíu þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka í Evrópumeistarmótinu í handknattleik. Íslenska liðið verður í riðli með Slóvenóu, Serbíu og Ítalíu....
Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur tekið þá ákvörðun að leika ekki handknattleik á næsta keppnistímabili. Vera kann að hann sé alveg hættur í handknattleik. Björgvin Þór staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Sagði hann annir koma í veg...