Efst á baugi

- Auglýsing -

Akureyrarliðið vann toppslaginn í KA-heimilinu

KA/Þór tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á HK í uppgjöri tveggja efstu liðanna og þeirrar einu sem ekki höfðu tapað þegar gengið var til leiks í KA-heimilinu. Frábær fyrri hálfleikur...

Verðum að leika mikið betri vörn til að vinna Val

„Við mættum ekki almennilega í síðari hálfleikinn, því miður. Til þess að vinna Val verðum við að leika mikið betri vörn. Valur skoraði alltof auðveldlega á okkur,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir sex...

Var skíthræddur við leikinn

„Ég er mjög ánægður með sigurinn enda var ég skíthræddur við leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sigurinn á Haukum, 28:22, í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni í dag.„Haukaliðið er gríðarlega vel mannað og fékk...
- Auglýsing -

Afgerandi staða Vals – jafntefli í Skógarseli – úrslit dagsins

Valur hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að fimmtu umferð lauk í dag með fjórum viðureignum. Tveimur lyktaði með jafntefli.Valsliðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik og vann með sex marka...

Dinart tekur við landsliði Svartfjallalands

Frakkinn Didier Dinart hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik karla. Hann tekur við af Vlado Sola sem sagði af sér í vor eftir að Svartfellingar töpuðu fyrir Ítölum í undankeppni HM og misstu af þátttökurétti á HM sem...

Molakaffi: Aldís, Ólafur, Dagur, Döhler í stuði, Einar, Guðmundur, Grétar

Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF fá nýjan þjálfara á allra næstu dögum. Daninn Pether Krautmeyer sem tók við þjálfun í sumar hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Aðeins eru þrjár umferðir að...
- Auglýsing -

Kláruðum báða hálfleika mjög vel

„Fínt að fá tvö stig en leikur okkar var kaflaskiptur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram eftir sigur á KA, 34:28, í sjöttu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Fram var einnig sex mörkum...

Þannig gáfum við þeim forskotið

„Mér fannst við vera betri en Framliðið í 40 mínútur af 60 að þessu sinni en það komu slæmir kaflar á milli, ekki síst í fyrri hálfleik þar sem við tókum slæmar ákvarðarnir og töpuðum boltanum sem varð til...

Ótrúlegir yfirburðir Aftureldingar

Afturelding hafði ótrúlega yfirburði í viðureign sinni við Berserki í Grill 66-deild kvenna að Varmá í kvöld og vann með 30 marka mun, 42:12, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:7. Um var að...
- Auglýsing -

Sjötíu og sjö mörk þegar Valur tók á móti ÍR

Valur lagði ÍR með fimm marka mun í einum mesta markaleik síðari ára í Olísdeild karla, 41:36, á heimavelli í kvöld. Eins og úrslitin gefa til kynna drógu leikmenn liðanna ekkert af sér í N1-höll Valsara í kvöld. Alls...

Fram fór upp að hlið Gróttu og FH eftir sigur í kaflaskiptum leik

Fram færðist upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á KA, 34:28, í Lambhagahöllinni í Úlfarsádal en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. KA-menn sitja áfram...

Tilkynning frá FH og Val: Aðeins eru seldir miðar sem gilda á báða leiki

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeildum FH og Vals vegna miðasölu á Evróputvennu í Kaplakrika„Vegna miðasölu á leik Vals og Porto annars vegar og FH og Gummersbach hins vegar næstkomandi þriðjudag þá verður einungis í boði að kaupa passa sem gilda á...
- Auglýsing -

Hiklaust verður dregið í aðra umferð bikarsins

Þótt ekki hafi verið leikið í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni karla í handknattleik þá kemur það ekki í veg fyrir að ákveðið hefur verið að draga í 16 liða úrslit, aðra umferð, bikarkeppninnar mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu...

Molakaffi: Arnar, Elvar, Christophersen, Böhm, Lemke

Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...

Afturelding notaði tækifærið – Stjarnan lagði toppliðið og Eyjamenn fögnuðu heima

Afturelding notaði tækifærið sem gafst í kvöld og tyllti sér á topp Olísdeildar karla þegar sjötta umferð deildarinnar hófst. Grótta, sem var í efsta sæti áður en flautað var til leiks, tapaði naumlega fyrir Stjörnunni í Garðabæ, 30:29. Á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -