KA/Þór tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á HK í uppgjöri tveggja efstu liðanna og þeirrar einu sem ekki höfðu tapað þegar gengið var til leiks í KA-heimilinu. Frábær fyrri hálfleikur...
„Við mættum ekki almennilega í síðari hálfleikinn, því miður. Til þess að vinna Val verðum við að leika mikið betri vörn. Valur skoraði alltof auðveldlega á okkur,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir sex...
„Ég er mjög ánægður með sigurinn enda var ég skíthræddur við leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sigurinn á Haukum, 28:22, í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni í dag.„Haukaliðið er gríðarlega vel mannað og fékk...
Valur hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að fimmtu umferð lauk í dag með fjórum viðureignum. Tveimur lyktaði með jafntefli.Valsliðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik og vann með sex marka...
Frakkinn Didier Dinart hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik karla. Hann tekur við af Vlado Sola sem sagði af sér í vor eftir að Svartfellingar töpuðu fyrir Ítölum í undankeppni HM og misstu af þátttökurétti á HM sem...
Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF fá nýjan þjálfara á allra næstu dögum. Daninn Pether Krautmeyer sem tók við þjálfun í sumar hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Aðeins eru þrjár umferðir að...
„Fínt að fá tvö stig en leikur okkar var kaflaskiptur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram eftir sigur á KA, 34:28, í sjöttu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Fram var einnig sex mörkum...
„Mér fannst við vera betri en Framliðið í 40 mínútur af 60 að þessu sinni en það komu slæmir kaflar á milli, ekki síst í fyrri hálfleik þar sem við tókum slæmar ákvarðarnir og töpuðum boltanum sem varð til...
Afturelding hafði ótrúlega yfirburði í viðureign sinni við Berserki í Grill 66-deild kvenna að Varmá í kvöld og vann með 30 marka mun, 42:12, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:7. Um var að...
Valur lagði ÍR með fimm marka mun í einum mesta markaleik síðari ára í Olísdeild karla, 41:36, á heimavelli í kvöld. Eins og úrslitin gefa til kynna drógu leikmenn liðanna ekkert af sér í N1-höll Valsara í kvöld. Alls...
Fram færðist upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á KA, 34:28, í Lambhagahöllinni í Úlfarsádal en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. KA-menn sitja áfram...
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeildum FH og Vals vegna miðasölu á Evróputvennu í Kaplakrika„Vegna miðasölu á leik Vals og Porto annars vegar og FH og Gummersbach hins vegar næstkomandi þriðjudag þá verður einungis í boði að kaupa passa sem gilda á...
Þótt ekki hafi verið leikið í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni karla í handknattleik þá kemur það ekki í veg fyrir að ákveðið hefur verið að draga í 16 liða úrslit, aðra umferð, bikarkeppninnar mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu...
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...
Afturelding notaði tækifærið sem gafst í kvöld og tyllti sér á topp Olísdeildar karla þegar sjötta umferð deildarinnar hófst. Grótta, sem var í efsta sæti áður en flautað var til leiks, tapaði naumlega fyrir Stjörnunni í Garðabæ, 30:29. Á...