Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monsi heldur heim í Val í sumar

Hornamaðurinn eldfljóti Úlfar Páll Monsi Þórðarson hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Val°að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Hann hefur leikið með Aftureldingu og áður Stjörnunni fjögur ár, þar af síðustu þrjú með Aftureldingu. Frá þessu greinir handknattleiksdeild...

Satchwell flytur til Bergen

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell hefur kvatt herbúðir KA og samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking TIF. Frá þessu er sagt á vefsíðu færeyska blaðsins Sosialurinn. Viking TIF, sem er með bækistöðvar í Bergen, vann sér fyrir skemmstu sæti í norsku...

Anna Lára semur við Stjörnuna til tveggja ára

Anna Lára Davíðsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2025. Hún er ekki ókunnug í herbúðum Stjörnunnar eftir að hafa leikið sem lánsmaður frá Haukum á yfirstandandi keppnistímabili. Nú hefur hún ákveðið að fá félagaskipti úr Haukum yfir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Arnór, Elvar, Ágúst, Halldór, Daníel, Elín, Jakob

Aron Pálmarsson sneri til baka í lið Aalborg Håndbold í gær eftir meiðsli og lék afar vel þegar liðið vann Kolding, 28:26, í Kolding í fjórðu umferð annars riðilsins í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld....

Saga Sif kemur til liðs við Aftureldingu

Saga Sif Gísladóttir markvörður hefur skrifað undir þriggja ára samning við Aftureldingu en hún hefur undanfarin ár leikið með Val. Hún hefur verið í fæðingaorlofi á tímabilinu og af þeim ástæðum ekki leikið marga leika með Valsliðinu. Hún kom...

Selfyssingar tóku hressilega við sér í rífandi stemningu á heimavelli

Lið Selfoss vaknaði hressilega til lífsins í kvöld í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik, enda ekki seinna vænna eftir tvo tapleiki fyrir ÍR á upphafskafla úrslitakeppninnar. Fyrir framan nær fulla Sethöllina á Selfossi í frábærra stemningu sýndi Selfossliðið margar...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir og félagar unnu með 15 marka mun í Nürnberg

SC Magdeburg vann stórsigur á HC Erlangen, 38:23, í Nürnberg í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á nýjan leik eftir hlé vegna landsleikja. Gísli Þorgeir Kristjánsson var að vanda allt í öllu...

Andri Snær hættir þjálfun KA/Þórs

Andri Snær Stefánsson hefur ákveðið að hætta þjálfun kvennaliðs KA/Þór í handknattleik eftir þrjú ár í brúnni. Frá þessu er sagt á Akureyri.net, fréttmiðlinum öfluga á Akureyri. Þar kemur fram að Andri Snær hafi tilkynnt stjórn KA/Þórs ákvörðun sína. Ekki...

Molakaffi: Axel, Bitter, fjögurra ára bann, Kúba vann gullverðlaun

Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar, tapaði fyrir Sola, 29:27, í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Storhamar. Framlengja varð leikinn vegna þess að jafnt var að loknum venjulegum leiktíma,...
- Auglýsing -

Myndir: Litríkir áhorfendur á öllum aldri í Höllinni

Litríkir áhorfendur á öllum aldri fylltu Laugardalshöll á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla og vann landslið Eistlands, 30:23. Hvert sæti var skipað í Laugardalshöllinni, ríflega 2.200 manns. Færri komust að...

Myndskeið: Tvöföld varsla Viktors Gísla trónir á toppnum

Markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar í sigurleiknum á Eistlendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Laugardalshöll var framúrskarandi, liðlega 40% þegar leikurinn var gerður upp. Eitt sinn í fyrri hálfleik varði Viktor Gísli í tvígang með nokkurra sekúndna millibili,...

„Við kveðjum sáttir”

„Við tókum við landsliðinu við erfiðar aðstæður. Sú ákvörðun var alls ekki eitthvað sem við Gunnar óskuðum eftir. Við tókum bara að okkur þetta verkefni í skamman tíma þegar þess var farið á leit við okkur. Síðan þá höfum...
- Auglýsing -

Steinunn bætir við tveimur árum með Fram

Ein allra fremsta handknattleikskona landsins, Steinunn Björnsdóttir, landsliðskona og fyrirliði meistaraflokks Fram, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2025. Steinunn, sem leikið hefur 46 landsleikir og skorað 60 mörk, er uppalinn Frammari og hefur undanfarin...

Staðfest að Ísland er í efsta styrkleikaflokki

Íslenska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla 2024. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur birt styrkleikaflokkana fjóra eftir að undankeppninni lauk á sunnudaginn. Dregið verður í riðla mótsins 10. maí í Düsseldorf....

Molakaffi: Kalandadze, Tskhovrebadze, Granlund, Smits, Turchenko, Bjarki, West av Teigum

Tite Kalandadze fyrrverandi stórskytta og leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er í þjálfarateymi landsliðs Georgíu sem tryggði sér á laugardaginn sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem Georgía á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -