- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Fjögurra marka sigur Selfyssinga í fyrsta leik

Selfoss tók frumkvæðið í viðureign sinni við ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka sigri í Sethöllinni á Selfossi, 31:27. Heimaliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næst mætast liðin í Skógarseli á laugardaginn og...

Molakaffi: Thomsen, Jensen, Birkmose, Hjermind, Lund

Helle Thomsen hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna. Hún er fyrsta konan sem þjálfar landsliðið í nærri 60 ár. Thomsen mun til að byrja með vera áfram þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest. Hún segist gjarnan vilja sinna...

Óli fór á kostum þegar Tryggvi og félagar jöfnuðu metin

Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og unnu Ystads IF HF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 35:28. Leikið var í Partille. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Þar...
- Auglýsing -

Dregið í riðla HM kvenna fimmtudaginn 22. maí

Eftir að undankeppni Evrópuhluta umspils heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik lauk í gær hafa landslið frá 31 þjóðum tryggt sér keppnisrétt á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Alls taka 32 landslið...

Þórsarar eru byrjaðir að safna liði fyrir Olísdeildina

Þórsarar hafa hafist handa við að styrkja lið sitt fyrir átökin í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Samið hefur verið við fyrsta nýja leikmanninn, Patrekur Guðni Þorbergsson markvörð.Patrekur Guðni, sem er 18 ára, kemur frá HK. Hann lék...

Janus Daði fetaði í fótspor Stefáns Rafns í Ungverjalandi

Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged unnu ungverska bikarinn í handknattleik karla í gær eftir nauman sigur á One Veszprém í úrslitaleik, 31:30. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Pick Szeged vinnur ungverska bikarinn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Darleux, Løke, Bezjak

Franski landsliðsmarkvörðurinn Cléopâtre Darleux ætlar ekki að endurnýja samning sinn við meistaraliðið Metz. Núverandi samninguri rennur út í sumar. Emmanuel Mayonnade þjálfari Metz sagði frá þessu í hlaðvarpsþætti. Darleux hefur ekki sagt frá framtíðaráformum sínum en talið er sennilegast...

Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin og tók forystuna

Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin í Kórnum í dag og tryggði sér þar með sigur á HK í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Lokatölur í spennandi leik, 23:20. Staðan var jöfn í...

Öruggur sigur hjá Stjörnunni í fyrsta leik

Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 27:21. Næsta viðureign liðanna fer fram í Safamýri á miðvikudagskvöldið. Ef Stjarnan vinnur þá viðureign einnig...
- Auglýsing -

Guðrún skrifar undir á Hlíðarenda

Guðrún Hekla Traustadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Guðrún, sem verður 18 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur allar stöðurnar fyrir utan í sókn og í bakverði í...

Ísland sendir tvö lið á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Norður Makedóníu 20.-26. júlí í sumar. Hátíðin fer fram annað hvert á og er ætluð ungu íþróttafólki Evrópu, 17 ára og yngri. Keppt er í nokkrum íþróttagreinum, þar á meðal handknattleik. Aðeins átta lið...

Dana Björg í úrvalsliði marsmánaðar í Noregi

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikamaður Volda í Noregi var valin í úrvalslið marsmánaðar í næsta efstu deild kvenna í handknattleik. Keppni lauk í deildinni fyrir viku. Framundan hjá Volda er umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Dana Björg,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Tumi, Ísak, Viktor

Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í níu skotum í níu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:23, á Wacker Thun í þriðja og síðasta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í...

Stórt skref stigið í átt að meistaratitlinum

Portúgalsmeistarar Sporting stigu skref í átt að því að verja meistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu FC Porto, 35:32, í viðureign liðanna sem fram fór í Dragao Arena í Porto. Sporting hefur þar með eins vinnings forskot á Porto...

Íslendingaslagur í úrslitum í Ungverjalandi

Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik karla mætast í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar á morgun. One Veszprém með Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson innan sinna raða vann Tatabánya, 40:26, í undanúrslitum í dag. Pick Szeged með Janus Daða Smárason í stóru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -