- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakffi: Orri, Stiven, Elmar, Arnór, Grétar – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...

Tíu marka tap í Dortmund – leika um sæti 5 til 8

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu fyrir Borussia Dortmund, 31:21, í oddaleik í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Dortmund.Sandra var markahæst hjá TuS Metzingen, skoraði sex mörk, fjögur þeirra...

Kyndill meistari í fyrsta sinn í 18 ár

Kyndill varð Færeyjameistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á H71, 24:23, í fimmta úrslitaleik liðanna í Høllinni á Hálsi í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Kyndils í karlaflokki í 18 ár og verður honum ærlega fagnað. Um...
- Auglýsing -

Arnór og hásetar eru áfram á fínni siglingu

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro eiga möguleika á að komast í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Alltént stigu þeir annað skref í þá átt í dag með því að leggja Bjerringbro/Silkeborg, 36:32, á heimavelli í 3....

Hlakkar til að vinna með fólki sem hefur brennandi áhuga

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var í dag ráðinn í starf faglegs ráðgjafa í teymi sem vinnur með afreksstefnu og afreksmál Handknattleikssambands Íslands. Koma Þóris er hvalreki fyrir handknattleikssambandið en hann á að starfa með landsliðsþjálfurum, íþróttastjóra HSÍ og öðrum þeim...

Þórir Hergeirsson ráðinn til HSÍ

Þórir Hergeirsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn faglegur ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá HSÍ. Tilkynnt var um ráðningu Þóris á blaðamannafundi sem stendur yfir...
- Auglýsing -

FH-ingar krækja í Bjarka frá Aalborg Håndbold

Handknattleiksmaðurinn Bjarki Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH. Bjarki, sem er miðjumaður, hefur undanfarin ár búið í Danmörku og leikið með unglingaliðum stórliðs Aalborg Håndbold auk þess að æfa með aðalliði félagsins. Bjarki, sem verður tvítugur...

Var biti að kyngja fyrir okkur að taka þátt í umspilinu

„Það var gott hjá okkur að klára einvígið að þessu sinni og fylgja eftir leiknum á undan sem var mjög sterkur af okkar hálfu,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir leikmaður Stjörnunnar eftir 10 marka sigur Stjörnunnar á Aftureldingu í umspili...

Leiðinlegt að enda á þennan hátt

„Þetta var í rauninni aldrei okkar dagur. Eins og við vorum staðráðin í koma einvíginu í oddaleik því það var mikill hugur í okkur fyrir leikinn. Margt klikkaði hinsvegar hjá okkur þegar á hólminn var komið sem við verðum...
- Auglýsing -

Reykjavíkurslagur framundan í úrslitum

Framundan er Reykjavíkurslagur í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að Valur lagði Aftureldingu, 33:29, í oddaleik liðanna í N1-höllinni í kvöld. Fyrsti úrslitaleikur Vals og Fram er ráðgerður 15. maí á heimavelli Vals sem verður með heimaleikjaréttinn. Fram...

Sterk vörn og markvarsla færði Fram fjórða leikinn

Framarar eru ekki af baki dottnir í undanúrslitaeinvíginu við Hauka. Fram vann örugglega á heimavelli í kvöld, 23:17, og hafa þar með einn vinning gegn tveimur Hauka. Næsta mætast liðin á Ásvöllum á mánudaginn. Töluverðar sveiflur voru í leiknum...

Valur leikur til úrslita fimmta árið í röð

Valur leikur fimmta árið í röð til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Valur vann ÍR í þriðja sinn í undanúrslitum í kvöld, 31:23, og mætir annað hvort Fram eða Haukum í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn. Ráðgert er að fyrsta...
- Auglýsing -

Stjarnan vann örugglega að Varmá – heldur sæti sínu í Olísdeildinni

Stjarnan heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Aftureldingu í fjórum viðureignum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna. Stjarnan vann viðureignina að Varmá í kvöld, 28:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...

Gísli og Ómar mæta Evrópumeisturunum í undanúrslitum í Köln

Evrópumeistarar Barcelona mæta SC Magdeburg í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln 14. júní. Dregið var til undanúrslita í dag en átta liða úrslitum lauk í gærkvöld, m.a. með ævintýralegum sigri Magdeburg á Veszprém í...

Dagskráin: Fjórir úrslitaleikir

Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -