Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu fyrir Borussia Dortmund, 31:21, í oddaleik í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Dortmund.Sandra var markahæst hjá TuS Metzingen, skoraði sex mörk, fjögur þeirra...
Kyndill varð Færeyjameistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á H71, 24:23, í fimmta úrslitaleik liðanna í Høllinni á Hálsi í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Kyndils í karlaflokki í 18 ár og verður honum ærlega fagnað. Um...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro eiga möguleika á að komast í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Alltént stigu þeir annað skref í þá átt í dag með því að leggja Bjerringbro/Silkeborg, 36:32, á heimavelli í 3....
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var í dag ráðinn í starf faglegs ráðgjafa í teymi sem vinnur með afreksstefnu og afreksmál Handknattleikssambands Íslands. Koma Þóris er hvalreki fyrir handknattleikssambandið en hann á að starfa með landsliðsþjálfurum, íþróttastjóra HSÍ og öðrum þeim...
Þórir Hergeirsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn faglegur ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá HSÍ. Tilkynnt var um ráðningu Þóris á blaðamannafundi sem stendur yfir...
Handknattleiksmaðurinn Bjarki Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH. Bjarki, sem er miðjumaður, hefur undanfarin ár búið í Danmörku og leikið með unglingaliðum stórliðs Aalborg Håndbold auk þess að æfa með aðalliði félagsins. Bjarki, sem verður tvítugur...
„Það var gott hjá okkur að klára einvígið að þessu sinni og fylgja eftir leiknum á undan sem var mjög sterkur af okkar hálfu,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir leikmaður Stjörnunnar eftir 10 marka sigur Stjörnunnar á Aftureldingu í umspili...
„Þetta var í rauninni aldrei okkar dagur. Eins og við vorum staðráðin í koma einvíginu í oddaleik því það var mikill hugur í okkur fyrir leikinn. Margt klikkaði hinsvegar hjá okkur þegar á hólminn var komið sem við verðum...
Framundan er Reykjavíkurslagur í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að Valur lagði Aftureldingu, 33:29, í oddaleik liðanna í N1-höllinni í kvöld. Fyrsti úrslitaleikur Vals og Fram er ráðgerður 15. maí á heimavelli Vals sem verður með heimaleikjaréttinn. Fram...
Framarar eru ekki af baki dottnir í undanúrslitaeinvíginu við Hauka. Fram vann örugglega á heimavelli í kvöld, 23:17, og hafa þar með einn vinning gegn tveimur Hauka. Næsta mætast liðin á Ásvöllum á mánudaginn. Töluverðar sveiflur voru í leiknum...
Valur leikur fimmta árið í röð til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Valur vann ÍR í þriðja sinn í undanúrslitum í kvöld, 31:23, og mætir annað hvort Fram eða Haukum í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn. Ráðgert er að fyrsta...
Stjarnan heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Aftureldingu í fjórum viðureignum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna. Stjarnan vann viðureignina að Varmá í kvöld, 28:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
Evrópumeistarar Barcelona mæta SC Magdeburg í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln 14. júní. Dregið var til undanúrslita í dag en átta liða úrslitum lauk í gærkvöld, m.a. með ævintýralegum sigri Magdeburg á Veszprém í...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...