- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Liðsmaður Hannesar dæmdur í tveggja ára bann fyrir nefbrot

Ivan Horvat leikmaður austurríska liðsins Alpla Hard hefur verið dæmdur í ríflega tveggja ára leikbann fyrir afar gróft brot í síðari viðureign Alpla Hard og Bregenz í átta liða úrslitum austurrísku 1. deildarinnar á dögunum. Þetta er eitt lengsta...

Katrín Anna kemur í stað Þóreyjar Rósu

Landsliðkonan Katrín Anna Ásmunsdóttir hefur gengið til liðs við Fram og skrifað undir þriggja ára samning. Katrín Anna, sem leikur í hægra horni, kemur til Fram frá Gróttu og er ætlað að koma í stað Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur sem...

Bjarni Gunnar verður Gunnari til halds og trausts

Bjarni Gunnar Bjarnason verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Hauka á næstu leiktíð og verða þar með Gunnari Magnússyni nýráðnum þjálfara til halds og trausts. Gunnar er að koma til starfa á nýjan leik hjá Haukum eftir fimm ára veru hjá Aftureldingu. Bjarni...
- Auglýsing -

Andri Már og Reynir Þór verða utan hóps gegn Bosníu

Andri Már Rúnarsson, Leipzig, og Framarinn Reynir Þór Stefánsson verða utan leikmannahópsins þegar íslenska landsliðið mætir bosníska landsliðinu í undankeppni EM karla í Mirza Delibašić Hall í Sarajevó klukkan 18 í kvöld.Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hafði 18 leikmenn með...

Þurfum að halda aftur af hraða Íslendinga

Bosníski landsliðsmaðurinn, Senjamin Burić, segir í samtali við Sarajevo Times að ef bosníska landsliðið ætli að eiga í fullu tré við íslenska landsliðið verði það að halda aftur af hröðum leik og hraðaupphlaupum íslenska landsliðsins. Landslið Bosníu og Íslands...

Molakaffi: Reitan, Grøndahl, Sagosen, Jeppsson, Danir og fleira

Arnór Atlason þjálfari hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro hefur samið við norska handknattleiksmanninn Eskil Dahl Reitan frá Bergen. Reitan 24 ára gamall og getur leikið í skyttustöðunni hægra og vinstra megin auk þess að vera miðjumaður. Reitan er sagður...
- Auglýsing -

Stefnir í að uppselt verði á úrslitaleik Vals á Spáni – nærri 2.000 miðar seldir

Nær uppselt er á fyrri úrslitaleik Conservas Orbe Zendal BM Porriño og Vals í Evrópubikarkeppni kvenna sem fram fer í Porriño á Spáni á laugardaginn. Til sölu voru 2.000 miðar. Hafa þeir verið rifnir út og samkvæmt staðarblaðinu í...

Aldís Ásta hélt upp á nýjan samning með sigri í fyrsta úrslitaleiknum

Aldís Ásta Heimisdóttir hélt upp á nýjan samning við Skara HF með því að fara fyrir liðinu í sigri á IK Sävehof í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 26:25. Aldís Ásta skoraði sex mörk...

Áfram staldra þjálfarar stutt við í Zagreb

Áfram staldra þjálfarar stutt við dhjá króatíska meistaraliðinu RK Zagreb en þjálfaraveltan er með eindæmum. Í dag var hinum gamalreynda þjálfara, Velimir Petkovic, gert að taka pokann sinn. Petkovic, sem er 68 ára gamall, var ráðinn til félagsins í...
- Auglýsing -

Aníta Eik gengur til liðs við Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Anítu Eik Jónsdóttur um að hún gangi til liðs við félagið í sumar. Aníta Eik kemur frá uppeldisfélagi sínu HK þar sem hún hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill...

Tekur sér frí frá handbolta – mjög erfið ákvörðun en nauðsynleg

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona og leikmaður Fram hefur ákveðið að taka sér tímabundið frí frá handbolta og flytja til Þýskalands í sumar. Þrálát hnémeiðsli eru meginástæða. „Ég er alls ekki að hætta í handbolta, aðeins að taka mér frí, hvíla...

„Nú bíður mín aðeins stærra verkefni“

„Það á eflaust eftir að koma aðeins aftan að manni næstu daga að nú sé þetta búið,“ sagði Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og landsliðskona í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði leikið sinn síðasta leik á...
- Auglýsing -

Þórey Rósa og Steinunn léku sína síðustu leiki

Tvær af fremstu handknattleikskonum landsins undanfarin 15 ár, landsliðskonurnar og Framararnir, Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir, léku í kvöld sína síðustu leiki á Íslandsmótinu í handknattleik. Báðar eru ákveðnar í að hætta og hefur ákvörðun þeirra legið í...

Haukar leika til úrslita við Val

Haukar leika til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna annað árið í röð eftir þriðja sigurinn á Fram í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 24:20. Staðan var jöfn í hálfleik, 10:10. Fram...

Komnir til Sarajevó – snarpur undirbúningur

Leikmenn karlalandsliðsins í handknattleik komu til Sarajevó í Bosníu um miðjan dag ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki. Hópurinn safnaðist að mestu saman í Vínarborg enda flestir leikmenn búsettir í Evrópu. Íslenska landsliðið mætir bosníska landsliðinu í undankeppni EM á miðvikudaginn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -