„Við vorum bara alls ekki nógu vel stemmdar og því fór sem fór,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals þegar handbolti.is talaði við hana eftir tap Valsliðsins fyrir Fram, 28:26, í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld. Eftir leikinn...
„Þetta var geggjað ná þessum tveimur stigum. Við vildum sýna Val að sigurinn í undanúrslitum bikarsins var engin tilviljun,“ sagði Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Ölfu og samherja í Fram á Íslandsmeisturum...
„Ég hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt áður og að hlaupa inn á völlinn á móti þessari stúku. Ég veit ekki hvað á að segja,“ segir markvörðurinn ungi Ísak Steinsson sem lék sinn fyrsta heimaleik með íslenska landsliðinu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:21, í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn tryggði Íslandi þátttökurétt á EM í janúar á næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 15. janúar til 1. febrúar á næsta...
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir að stefnan að gera betur gegn Grikkjum í Laugardalshöll í dag en gegn þeim ytra á miðvikudaginn. Eftir að hafa grandskoðað fyrri leikinn þá sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara....
„Við breytum ekki mörgu fyrir síðari leikinn. Fyrst og fremst er stefnan að gera margt betur en í fyrri leiknum við Grikki,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik sem var markahæstur ásamt Óðni Þór Ríkharðssyni í fyrri...
Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tvö skot af 10 þann tíma sem hún stóð í marki Aarhus Håndbold í tapi liðsins á heimavelli, 29:25, København Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Aarhus Håndbold er í 12. sæti af...
HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fyrir lokaumferðina eftir viku. HK lagði Víkinga í hörkuleik í Safamýri í kvöld, 26:24, og hefur 26 stig eftir 17 leiki. Afturelding er stigi á eftir. Mosfellingar unnu stórsigur á...
„Þetta verður erfiður leikur. Heimaleikur og við erum betri svo það er alltaf pressa á okkur. Ef allt er eðlilegt eigum við vinna en það verður að hafa fyrir sigrinum. Við höfum flaskað á því að mæta ekki af...
„Mér finnst þetta vera rökrétt skref á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik um vistaskipti sín til þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen sem greint var frá í vikunni. Haukur gengur til liðs við félagið í...
Róbert Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals frá og með næsta keppnistímabili. Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs Þórs Jóhannssonar ásamt því að aðstoða og miðla sinni reynslu í kringum yngri leikmenn í U-liði meistaraflokksins. Eins og kom fram...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og liðsmenn finnska landsliðsins unnu Slóvaka, 22:21, í Vantaa í Finnlandi í gærkvöld í þriðju umferð undankeppni EM karla 2026. Þorsteinn Gauti skoraði ekki mark í leiknum. Þar með settust Finnar í 3. sæti 2. riðils...
Landslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri í karlaflokki tapaði fyrir Spáni, 32:28, í fyrri viðureign sinni Tiby-mótinu í París í dag. Spánverjar sem hafa orðið Evrópumeistarar í þessum aldursflokki síðustu árin voru þremur mörkum yfir í hálfleik,...
Gunnar Magnússon tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem verið hefur þjálfari liðsins síðan í nóvember 2022. Haukar tilkynntu þetta í morgun.
Gunnar þekkir vel til á Ásvöllum en hann þjálfaði karlalið Hauka...