Efst á baugi

- Auglýsing -

Björgunarstarfið heldur áfram hjá Viggó

Viggó Kristjánsson átti stórleik með HC Erlangen í dag þegar liðið vann Stuttgart, 30:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik og lyftist um leið upp úr fallsæti í deildinni. Landsliðsmaðurinn var markahæstur hjá HC Erlangen með níu...

Myndasyrpa: Sigurgleði Valskvenna – verðlaunaafhending

Sigurlaun í Evrópukeppni félagsliða voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í gær þegar Valur vann Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var á úrslitaleiknum í gær og fangaði stemninguna í kringum verðlaunaafhendinguna og þegar Hildur Björnsdóttir, Thea Imani...

Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu með Evrópubikarmeisturunum

Hátt í 2.000 áhorfendur studdu og fögnuðu Evrópubikarmeisturum Vals þegar liðið varð fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í handknattleik í gær með sigri á spænska liðinu BM Porriño, 25:24. Fólk á öllum aldri kom inn úr veðurblíðunni í birtuna sem...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Valur – BM Porriño, úrslitaleikurinn

Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik kvenna, fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann spænska liðið BM Porriño, 25:24, í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær og samanlagt, 54:53, í tveimur viðureignum.Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu...

„Stóðum okkur eins og hetjur

„Fyrstu viðbrögð eftir leikinn voru að ég var uppgefin og fór grenja. Ég trúði þessu varla,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Evrópubikarmeistarar Val og markadrottning Evrópubikarkeppninnar þegar handbolti.is hitti hana að máli í sigurgleðinni á Hlíðarenda eftir sigurleikinn á...

„Vá, þetta er svo gaman“

„Ég er ennþá að átta mig á þessu,“ sagði Thea Imani Sturludóttir nýkrýndur Evrópubikarmeistari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að Valur vann BM Porrino, 25:24, í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í N1-höllinni á Hlíðarenda. Thea skoraði 25. og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tumi, Hannes, Haukur, Arnór

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar Alpla Hard vann HC Fivers í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í gær, 40:38. Leikið var á heimavelli Hard og varð að framlengja leikinn vegna...

Hef ekki upplifað jafn miklar tilfinningar á stuttum tíma

„Ég hef ekki upplifað jafn miklar tilfinningar á stuttum tíma. Þetta er stórfenglegt. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ sagði Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals sem var í mikilli geðshræringu þegar handbolti.is náði viðtali við hana í...

Systrunum leið alveg rosalega vel – vildum skrifa söguna

„Mér líður alveg rosalega vel,“ sagði Lilja Ágústsdóttir Evrópubikarmeistari með Val en hún var fyrri til svars þegar handbolti.is náði henni og Ásdísi Þóru systur Lilju í stutt viðtal í fögnuðinum á Hlíðarenda í dag þegar Valur varð fyrst...
- Auglýsing -

Valur er Evrópubikarmeistari!

Valur er Evrópubikarmeistari kvenna í handknattleik 2025 eftir sigur á BM Porriño, 25:24, í síðari úrslitaleik liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið vinnur Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik og því um...

Úrslitaleikur Evrópubikars kvenna – nokkrar staðreyndir

Valur hefur leikið 11 leiki í Evrópubikarkeppninni á tímabilinu og ekki tapað leik, átta sigrar og þrjú jafntefli.Í 11 leikjum í Evrópubikarkeppninni á leiktíðinni hefur BM Porriño unnið átta leiki, gert eitt jafntefli og tapað einum leik, fyrir tyrkneska...

Þórey Anna er markahæst fyrir úrslitaleikinn

Þórey Anna Ásgeirsdóttir getur ekki aðeins orðið Evrópubikarmeistari með liðsfélögum sínum í Val í dag heldur er einnig mögulegt að hún verði markadrottning keppninnar. Þórey Anna stendur afar vel að vígi fyrir síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño...
- Auglýsing -

Molakaffi: Laen, Gustad, Karacic, Bergendahl, Schluroff, Barthold 

Samstaða hefur myndast um framboð Torsten Laen í stól formanns danska handknattleikssambandsins á þingi sambandsins snemma í júní. Laen er fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik. Nokkur órói hefur verið innan stjórnar danska sambandsins síðustu mánuði eftir að Morten Stig...

Tvö mikilvæg stig í safnið hjá Elvari og Arnari

Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...

„Þetta verður algjör veisla“

„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum. Maður trúir varla að komið sé að þessu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals sem leikur á morgun síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Flautað verður til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -