„Mér fannst leikurinn eiginlega búinn eftir tíu mínútur. Við ætluðum okkur að reyna að halda fókus út leikinn og vinna eins og stórt hægt var, leika á fullu allan tímann. Það getur hinsvegar verið erfitt í þeim aðstæðum sem...
„Fyrri hálfleikurinn var góður og að mörgu leyti var leiknum lokið þá. Ég hefði hinsvegar viljað klára síðari hálfleikinn mikið betur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Grænhöfðaeyjum, 34:21, í fyrstu umferð riðlakeppni...
„Ég er ánægður með fyrsta sigurinn á HM. Grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en við eigum að gera betur en við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik eftir 13 marka sigur,...
Íslenska landsliðið í handknattleik hóf þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik með 13 marka sigri á landsliði Grænhöfðaeyja, 34:21, í Zagreb Arena í kvöld. Staðan var góð eftir fínan fyrri hálfleik, 18:8. Síðari hálfleikurinn var kaflaskiptari og m.a. skoruðu Grænhöfðeyingar...
Slóvenar kjöldrógu Kúbumenn, 41:19, í fyrri leik dagsins í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld. Kúbumenn voru afar daprir að þessu sinni og lögðu nánast niður vopnin strax í upphafi í fyrsta leik sínum í...
Íslenska landsliðið hefur leikið 138 leiki á 22 heimsmeistaramótum frá árinu 1958.
Sigurleikirnir eru 59 - jafnteflin eru 7 - tapleikirnir eru 72.
Markatalan: 3.510 : 3.404 - 25,4:24,7 að meðaltali í leik.
Alls hafa 152 leikmenn tekið þátt í HM fyrir...
Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn Póllandi séu ekki alvarleg og hann geti tekið þátt í næstu leikjum landsliðsins á mótinu. Þýska landsliðið mætir Sviss annað...
Bjarki Már Elísson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á tveimur síðustu heimsmeistaramótum, 2021 og 2023. Hann er þar með í flokki með Ólafi Stefánssyni, Valdimari Grímssyni, Axel Axelssyni og Gunnlaugi Hjálmarssyni sem í gegnum tíðina hafa tvisvar skorað...
Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik er þrautreyndur frá stórmótum. Hann tók þátt í annan tug stórmóta sem leikmaður landsliðsins á um 15 árum auk þess að hafa verið í þjálfaratreymi landsliðsins undanfarið hálft annað ár. Einnig vann Arnór...
Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann verður þar af leiðandi ekki með portúgalska landsliðinu á HM. Auk þess er viðbúið að hann verði ekki með danska meistaraliðinu Aalborg á næstunni. Félagið...
Norska landsliðið í handknattleik karla máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir brasilíska landsliðinu í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Bærum í kvöld, 29:26. Vera Haraldar Noregskonungs á leiknum virtist hvetja norska landsliðið til...
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá Sporting þá gekk ég bara frá nýjum samningi til tveggja ára. Þetta var einfaldlega það besta,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson...
„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég ætti að fara heim 15. janúar, semsagt í dag. Síðan komu upp meiðsli og þá var ég næsti maður inn,“...
„Ég er bara mjög spenntur fyrir því að taka þátt í mínu fyrsta stórmóti og er tilbúinn í þetta,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Stórskyttan unga féll úr hópnum...
Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum. Bæði lið standa í ströngu í Evrópubikarkeppninni um þessar mundir. Haukar komust í átta liða úrslit um síðustu helgi eftir...