Efst á baugi

- Auglýsing -

Sveinbjörn hefur samið við ísraelskt félagslið

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið til eins árs við ísraelska handboltafélagið Hapoel Ashdod. Akureyri.net segir frá þessu í morgun og vitnar til samfélagsmiðla ísraelska félagsins. Sveinbjörn verður fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika með atvinnumannafélagi í Ísrael.Borgin Ashdod...

Grikki í Garðinn, Siguður, Svavar, Hlynur, Sandra fæddi son, Oftedal

Víðir í Garði hefur samið við grískan handknattleiksmann, Tilemachos Nakos, eftir því sem fram kemur á Instagram-síðu Víðis. Nakos er sagður hafa leikið með félagsliðum í næst efstu deild í Grikklandi og einnig á Kýpur. Víðir er að hefja...

Kusners líkar lífið á Ísafirði

Lettneski landsliðsmaðurinn Endijs Kusners hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild karla Harðar á Ísafirði. Kusners líkar lífið á Ísafirði því hann hann hefur þegar verið í fjögur ár hjá Herði og ljóst að ekkert fararsnið er...
- Auglýsing -

Markvörðurinn hefur örugglega aldrei séð þessa tækni áður

https://www.youtube.com/watch?v=k3HqpoRtzEs„Ég veit ekkert hvað ég var að pæla. Ég fékk bara boltann og fór inn hægra megin eftir að hafa fengið boltann. Það var bara mikil mildi að boltinn fór inn. Skotið var ekki fast. Ég er viss um...

Valdi tímann til að verja fyrsta vítakastið – „Þetta var bara geggjað“

https://www.youtube.com/watch?v=iIk5JNeL6nA„Þetta var bara geggjað,“ sagði Ísak Steinsson markvörður sem var hetja íslenska landsliðsins er hann varði vítakast frá leikmanni portúgalska liðsins og tryggði íslenska landsliðinu annað stigið, 33:33, í fyrstu umferð átta liða úrslita Evrópumóts karla í handknattleik í...

Ísak og Skarphéðinn tryggðu sætt stig

Ísak Steinsson markvörður tryggði íslenska landsliðinu sannkallað baráttustig gegn Portúgal í fyrstu umferð átta liða úrslita Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik Dvorana Zlatorog íþróttahöllinni í Celje í Slóveníu í dag, 33:33.Eftir að Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svavar og Sigurður, Hlynur og íslensku piltarnir

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson slá ekki slöku við dómgæslu á Evrópumóti 20 ára lansliða karla í Celje og Lasko í miðri Slóveníu. Í dag kemur í þeirra hlut að dæma viðureign Ungverja og Króata í riðli...

Spennandi að vera komnir í átta liða úrslit

https://www.youtube.com/watch?v=Hlg9BAkSxeA„Það er bara mjög spennandi að vera komnir í átta liða úrslit,“ sagði Breki Hrafn Árnason annar markvörður U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann eftir æfingu landsliðsins í Lasko í dag, þegar stund var á...

Hildur Lilja fer úr Mosó í Grafarholt

Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára.Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...
- Auglýsing -

Benedikt Gunnar er mættur til Þrándheims

Benedikt Gunnar Óskarsson, nýjasti liðsmaður norsku meistaranna Kolstad, mætti í herbúðir félagsins á föstudaginn, eftir því sem félagið segir frá. Hann fær nokkra daga til þess að ná áttum í Þrándheimi áður en Kolstad-liðið kemur saman á mánudaginn til...

Þorleifur Rafn er kominn heim á ný

Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...

Ísland í átta liða úrslit EM – kirsuberið ofan á tertuna, segir Halldór

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á Evrópumótinu í Slóveníu þrátt fyrir tap fyrir Svíum í lokaumferðinni í dag. Íslenska liðið er annað af tveimur með bestan árangur...
- Auglýsing -

Alfreð fagnaði sigri á Frökkum í Westfalenhalle

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann Evrópumeistara Frakklands í vináttulandsleik í Dortmund í dag, 35:30. Leikurinn er liður beggja landsliða í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í París undir mánaðarlok.Þjóðverjar voru yfir, 19:15, að loknum fyrri hálfleik. Frakkar...

Myndskeið: Þorsteinn Leó kynnir sig til leiks hjá FC Porto

Stórskyttan og Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var kynntur til leiks af FC Porto í gær en hann samdi við félagið á síðasta vetri um að leika með handknattleiksliði félagsins næstu tvö ár.Auk mynda af Þorsteini Leó er birt stutt...

Lyfjamál Portners tekið fyrir á ný

Lyfjaeftirlit þýska íþróttasambandsins ákveður í næstu viku hvort það taki upp mál svissneska markvarðarins Nikola Portner og leikmanns þýska meistaraliðsins SC Magdeburg. Í lok síðasta mánaðar vísaði lyfjanefnd þýska handknattleikssambandsins málinu frá og ákvað að úrskurða Portner ekki í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -